Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Síða 71

Læknablaðið - 15.06.1999, Síða 71
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 563 Áhöfn þyrlunnar TF-LIF komin úr œfingaflugi, frá vinstri: Tómas Vilhjálmsson spilmaður, Magni Ósk- arsson stýrimaður, Hafsteinn Heiðarsson flugstjóri og Björn Brekkan aðstoðarflugstjóri. að vinna við þannig aðstæður að það fer ekki vel með tækin. Vandamálið sem við eigum við að etja núna er að mörg þessara tækja eru komin til ára sinna og farin að láta á sjá. Á næstunni er því á áætlun að endurnýja þau. Mikil þróun er í gerð lækningatækja á þessu sviði sem öðrum og munum við njóta góðs af því.“ Útköllum á sjó hefur fækkað - Er ekki líka afar misjafnt hvað amar að þeim sjúkling- um sem þið fáið upp í þyrl- una? „Jú, við vitum að á hverju ári þurfum við að flytja um það bil 30 sjúklinga sem eru í mjög bráðri lífshættu og þurfa á að halda barkaþræðingu, öndunarvél og öðrum lífs- bjargandi aðgerðum. Svo eru aðrir sem eru bara með ein- falda áverka eða iafnvel óslas- aðir.“ - Hversu mörg eru útköllin á ári? „Þau hafa verið á bilinu 90 upp í 110 á ári sem lætur nærri því að vera þriðja hvem dag. Það er minna að gera á vetrum en á sumrin er aðalannatím- inn. Þá er fleira fólk á fjöllum og umferðin um vegi landsins meiri. Umferðarslys og slys til fjalla á göngufólki eru mjög algeng.“ - Einhvern veginn sér mað- ur ykkur alltaf fyrir sér við björgun á sjó, hefur dregið úr því? „Þetta byrjaði náttúrulega aðallega þannig og á fyrstu ár- unum var yfir helmingur út- kalla úti á sjó. Þeim útköllum hefur fækkað mikið og nú eru þau um eða innan við þriðj- ungur af heildinni. Á sama tíma hefur öðrum útköllum fjölgað mikið þannig að heild- arfjöldi útkalla hefur haldist mjög svipaður.“ - Hverju ber að þakka þessa breytingu? „Þar kemur eflaust margt til en vitaskuld á Slysavamar- skóli sjómanna stóran þátt í því að auka þekkingu sjó- manna á öryggismálum. Nú hafa langflestir sjómenn gengið í þann skóla og við sjá- um árangurinn af því þegar við þurfum að fara út á sjó. Sjómenn eru almennt orðnir vel þjálfaðir í að taka á móti þyrlunni og að koma sjúk- lingnum frá borði. Þeir eiga mikið hrós skilið.“ Heimilislæknar sjófarenda - En þið sinnið fleiru en út- köllum og björgun. „Já, einn þátturinn er síma- þjónusta við sjómenn. Við lít- um á okkur sem heimilis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.