Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 38
534
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Comparison: Organised stroke unit care vs conventional care
Outcome: Death or institutional care by the end of
scheduled follow-up
Study Expt Ctrl OR OR
n/N n/N (95%CI Fixed) (95%C! Fixed)
Dover
Edinburgh
Goteborg (Ostra)
Helsinki
lllinois
Kuopio
Montreal
New York
Newcastle
Nottingham
Orpington (1993)
Orpington (1995)
Perth
Tampere
Trondheim
Umea
Uppsala
61/116
66/155
49/215
36/121
22/56
22/50
57/65
15/42
18/34
62/176
33/124
18/36
6/29
43/98
41/110
51/110
40/60
66/117
78/156
43/202
46/122
17/35
23/45
52/65
17/40
21/33
53/139
52/121
30/37
14/30
42/113
61/110
105/183
35/52
cr
Total (95% Cl) 640/1597 755/1600
0.86 [0.
0.74 [0
1.09 [0
0.70 [0
0.69 [0
0.74 [0
1.78 [0
0.75 [0
0.64 [0
0.88 [0
0.48 [0
0.23 [0
0.30 [0
1.32 [0
0.48 [0
0.64 [0
0.97 [0
51, 1.44]
47, 1.16]
69, 1.74]
41, 1.19]
29, 1.61]
33, 1.69]
68, 4.64]
.31, 1.83]
.24, 1.71]
56, 1.40]
.28, 0.82]
.08, 0.67]
.09, 0.94]
76, 2.30]
28, 0.82]
.40, 1.03]
.44,2.14]
0.75 [0.65, 0.87]
Table I. Certified cause of death in the stroke unit trials.
Category su CON OR (95% Cl)
Neurological 9% 10% 0.9 (0.7-1.3)
Cardiovascular 5% 7% 0.7 (0.5-1.1)
Complications
of immobility 4% 6% 0.6 (0.4-1.0)
Other causes 4% 4% 0.9 (0.5-1.5)
Fig. 3. Organised (stroke unit) care
versus conventional care: death or
institutionalisation at the end of
sclieduled follo\v-up. Results are
presented as the odds ratio (95%
confidence interx’al) of the com-
bined adverse outcome of being
dead or requiring institutional care
at the end of sclieduled follow-up
(median 1 year: range 6 weeks to 1
year). Abbreviations and terms are
as Figure 1.
Langhomc P, Dennis MS. Stroke Units: An
Evidence Based Approach. London: BMJ
Publishing Group 1998.
© BMJ Publishing Group
Publishcd with the kind permisson of BMJ
Publishing Group.
Results are reprcscnted as the total proportion (%) of patients in the SU and
CON that died from particular cause of death.
SU = stroke unit; CON = control; OR = odds ratio.
Langhome P, Dennis MS. Stroke Units: An Evidence Based Approach.
London: BMJ Publishing Group 1998. © BMJ Publishing Group
Published with thc kind permisson of BMJ Publishing Group.
Table II. /ndependence defined on Berthel and Rankin measures.
Barthel index 19-20 Able to wash, toilet, dress, walk
independently
Continent of urine and faeces
May need help with stairs or bathing
Rankin scale 0-2 Non or slight disability
Able to look after own affairs without
assistance
Langhome P, Dennis MS. Stroke Units: An Evidencc Based Approach.
London: BMJ Publishing Group 1998. © BMJ Publishing Group
Published with the kind permisson of BMJ Publishing Group.
fækkunar dauðsfalla á heilaslagdeildum, en
mest áberandi var fækkun dauðsfalla í flokkum
þar sem dauðsföll voru talin stafa af fylgikvill-
um hreyfingarleysis eða vegna hjartasjúkdóma
(10).
Eins og sést á mynd 3, sýndu sex rannsóknir
fram á áberandi fækkun dauðsfalla og þörf fyr-
ir langtímavistun sjúklinga sem meðhöndlaðir
höfðu verið á heilaslagdeildum með saman-
burði við hefðbundna meðferð (2,8,27-30), en í
11 rannsóknum var þetta ekki eins áberandi
(10). Séu allar rannsóknir lagðar saman, sést
hins vegar að marktæk fækkun var í báðum
þáttum (áhættuhlutfall 0,75: 95% skekkjumörk
0,62-0,89; 2p<0,0001). Þó svo að rannsóknir
væru ólíkar (sjúklingum var að meðaltali fylgt
eftir í eitt ár), breyttust niðurstöður ekki þó að
breidd rannsókna væri minnkuð með því að líta
einungis á rannsóknir sem fylgdu sjúklingum
eftir í 6-12 mánuði (áhættuhlutfall 0,76; 95%
skekkjumörk 0,64-0,90; 2p<0,01) (10).
Fœrri dciuðsföll og aukin fœrni: Færni sjúk-
linga er hægt að meta á mismunandi hátt, en
eftirfarandi gildi voru notuð þegar meðferð heila-
slagdeilda var borin saman við hefðbundna
meðferð hvað starfsgetu varðar: Sjúklingar
voru taldir sjálfbjarga ef þeir höfðu 19-20 stig
samkvæmt kvarða Barthels (Barthel index) eða
0-2 stig samkvæmt kvarða Rankins (Rankin
scale), en ósjálfbjarga ef þeir höfðu 18 stig eða
minna samkvæmt kvarða Barthels eða yfir 3
stig samkvæmt kvarða Rankins (tafla II) (10). I
öllum rannsóknum nema einni var sýnt fram á
færri dauðsföll eða betri færni, það er aukið
hlutfall sjálfbjarga sjúklinga, sem meðhöndlað-
ir voru á heilaslagdeild í samanburði við hefð-
bunda meðferð. Séu niðurstöður allra rann-
sókna lagðar saman, kemur í ljós marktæk