Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 87

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 87
NYTT /l/laxaltw (rizatriptan,MSD) I tvíblindri samanburðarrannsókn með lyfleysuhópi*: Fljótvirkt. Áhrífaríkt. ... og Hentugtí MAXALT® 10 mg töflur slógu fyrr á höfuðverk samanborið við sumatriptan 100 mg (P<0.05)n‘* Fteiri sjúklingar urðu verkja- lausir eftir 2 klst. á MAXALT® 10 mg töflum samanborið við sumatriptan 100 mg (P<0.05)” Þolist yfirleitt vel - færri aukaverkanir af MAXALT’ MAXALT® SMELT™* munn- lausnartafla 10 mg. Nýtt einstakt lyfjaform sem leysist fljótt upp á tungunni og er hægt að taka inn án vökva. 10 mg töflum samanborið við sumatriptan 100 mg" .tjolstöðva, tilviljunarkennd og tviblind samanburðarrannsókn með lyfleysuhöpi á 1099 mígrenissjúklingum. Aldursstöðluð greining. Tilvitnanir:1 Earlier Onset ol Action and Greater Overall Efficacy of Oral Rizalriptan versus Oral Sumatriptan: A Randomised. Comparative Study in the Acute Treatment of Migraine. Tfelt- Uansen P etal. Headacbe 1998. Vol 38 # 10: 748-755. WAXALT og MAXALT* SMELT™ munnlausnartöllur (rizatriptanbenzoat, MSD) Töllur; N 02 CC 04 Hver inniheldur: Rizatriptani benzoate INN, samsvarandi Rizatriptanum INN 5 mg eða 10 mg. ^unnlausnartöllur; N 02 CC 04 Hver munnlausnartalla inniheldur: Rizatriptani benzoate INN, samsvar- anai Rizatriptanum INN 5 mg eða 10 mg. Ábendingar: Bráð meðlerð á mígreniköstum með eða án áru. Frá- nendingar: Olnæmi fyrir rízatriptani eða einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Samhliða gjöf MAO-hemla eða ao minna en tvær vikur eru liðnar frá þvi að meðferð með MAO-hemlum lauk. Háþrýstingur sem ekki hefur í iK'st að ná stjórn á. Staðfestur kransæðasjúkdómur, (hjartaöng, fyrra hjartadrep eða staðfest einkennalaus oipðþurrð). Einkenni um blóðþurrðarhjartasjúkdóm eða Prinzmetal angina. Meðganga og brjóstagjöf: Ein- «ongu ætti að nota MAXALT á meðgöngu og við brjóstagjöf ef brýn þörf er fyrir lyfið. Varúð: Rizatriptan Udaíalt 09 Maxalt Smelt)á aðeins að 9eta sjúklingum, þar sem skýr greining á mígreni hefur verið staðfest. á ekki að gefa sjúklingum með heilastofns- eða helftarlömunarmígreni. Ekki á að nota rízatriptan til að me0höndla óvenjulegan höfuðverk, þ.e. höfuðverk sem gæti tengst sjúkdómum sem gætu verið alvarlegir r-e- heilablóðfalli, rofnum slagæðargúl), þar sem æðasamdráttur í heilaæðum gæti verið skaðlegur. Alvarleg mnsæðatilfelli með öðru lyfi úr þessum lyfjaflokki hafa sést, en sjaldan. Þannig tilfelli sáust ekki í klínískum JWöknum með rízatriptan. Áður en þessu lyfi er ávísað, skal meta hjarta- og æðakerfi hjá sjúklingum, sem spm hættu á að tá kransæðasjúkdóm (þ.e. sjúklingum með háþrýsting, sykursýki, reykingamenn og þeir ®m eru með sterka fjölskyldusögu um kransæðasjúkdóm). Rízatriptan ætti ekki að gefa þeim sem hafa stað- mprt n- *<ransæðasjúkdóm (sjá Frábendingar). Ekki ætti að nota önnur 5-HT1B/1D virk lyf (t.d. súmatriptan) spr-rizatriptani- er mæit með 9iðt 'yfia at ergótamingerð (þ.e. ergótamín, díhýdróergótamín eða metý- feiSi?) °9 rizatriPtans með minna en 6 klst. millibili. Sjúklingar með fenýlketónúríu: Sjúklinga með nyiketónúríu ætti að upplýsa að Maxalt Smelt munnlausnartöflur innihalda fenýlalanín (hluti af aspartam). ver 5 mg munniausnartafla inniheldur 1,05 mg af fenýlalaníni og hver 10 mg munnlausnartafla inniheldur vprL. m-9 at •enýlalaníni. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanimar eru svimi, syfja og þreyta. Aðrar auka- SLrKanir.hjá sjúklingum sem tóku einn eða fleiri skammta af Maxalt/Maxalt Smelt 5 mg eða 10 mg meðan á ^mmtíma (tíðni >1% og meiri en hjá sýndarlyfi) eða langtíma (tiðni >1% og meiri en hjá sýndarlýfi) klínísk- sláttrannsðknum stððl voru: Almennar.: Brjóstverkur, kviðverkur, hitasteypur; Hjarta- og æðakerfi: Hjart- S/or?irrðnut' hraðslátturi Meltingarfæri: Ógleði, uppköst, munnþurrkur, niðurgangur, meltingartruflun, þorsti; ookerfi: Hálsverkur, stirðleiki, staðbundin þyngsli, staðbundin spenna, vöðvaslappleiki; Taugakerfi: Höfuð- verkur, náladofi, minnkuð andleg skerpa, svefnleysi, skjálfti, ósamhæfðar hreyfingar, taugaóstyrkur, svimi og minnkuð áttun (disorientation); Húð. Roði, kláði, sviti; Augu: þokusýn; Yfirlið og háþrýstingur komu sjald- an fyrir (<0,1% sjúklinga). Þær aukverkanir sem sáust með Maxalt Smelt munnlausnartöflum voru likar þeim sem komu fram við notkun á Maxalt töflum. Milliverkanir: Mónóamínoxídasa hemlar: Frábending er fyrir gjöf Maxalt og Maxalt Smelt hjá sjúklingum sem taka MAO-hemla (sjá Frábendingar) Betablokkar: Blóðþéttni rízatriptans getur aukist við samhliða gjöf própranólóls. Engar lyfjahvarfa-milliverkanir sáust milli rízatriptans og betablokkanna nadólóls eða metóprólóls. Skammtastærðir handa fullorðnum: Maxalt töflur: Mælt er með 10 mg skammti. Reynsla hefur sýnt, að þessi skammtur gerir mest gagn. Linun einkenna (þ.e. höfuðverkur minnkar í vægan eða engan) getur orðið innan 30 mínútna eftir skömmtun. Endurskömmtun: A.m.k. 2 klst eiga að líða milli skammta; ekki á að taka meira en 30 mg á 24 klst. tímabili. - ef höfuðverkur kemur aftur innan 24 klst.: Ef höfuðverkur kemur aftur eftir linun fyrsta kasts, má taka fleiri skammta. Athygli skal veitt skammtatakmörkunum hér að ofan. - eftir að höfuðverkur svarar ekki meðlerð: Árangur af öðrum skammti við meðferð á sama kasti hefur ekki verið skoðaður í stöðluðum rannsóknum. Rannsóknir hafa sýnt að sjúk- lingar sem svara ekki meðferð við kasti svara líklega meðferð við síðari köstum. 5 mg skammtur er einnig til, þó að hann sé ekki eins áhrifaríkur og 10 mg. Þessi skammtur hentar sumum sjúklingum, þ.e. þeim sem taka própranólól. Sjúklingar sem fá própranólól: Hjá sjúklingum sem fá própranólól ætti að nota 5 mg skammt- inn, og að hámarki 3 skammta á 24 klst. tímabili (sjá Milliverkanir). Maxalt Smelt munnlausnartöflu má taka sem annan valkost við töfluna í sömu ráðlögðum skömmtum. Ekki er nauðsynlegt að taka munnlausnartöfl- una með vökva. Munnlausnartöflunni er pakkað í þynnupakkningu inni í álpoka. Benda skal sjúklingum á að fjarlægja ekki þynnupakkninguna úr álpokanum þar til rétt fyrir töku lyfsins. Þá á að opna þynnupakkninguna með þurrum höndum og setja munnlausnartöfluna á tunguna, þar sem hún leysist upp og er kyngt með munnvatninu. Skammtastærðir handa börnum: Ekki mælt með notkun Maxalt og Maxalt Smelt hjá börnum yngri en 18 ára. Pakkningar og verð (mars, 1999), afgreiðslutilhögun og greiðsluþátttaka: Töflur 5 mg: 3 stk 3319 kr; 6 stk. 5850 kr; Töflur 10 mg: 3 stk 3319 kr; 6 stk. 5850 kr; 12 stk 10846 kr; Munnlausnartöflur 5 mg: 3 stk. 3319 kr; Munnlausnartöflur 10 mg: 3 stk. 3319 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfseðilsskylt lyf. Greiðsluþáttaka: E- merkt. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp &Dohme B.V, Haarlem, Holland. Umboðsaðili á íslandi: Farmasía ehf, Síðu- múla 32,108 Reykjavík. *' Skráð vörumerki hjá Merk & Co, Inc., Whitehouse Station, N.J. USA. »“•» MERCK SHARP& DOHME FARMASÍA ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.