Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 571 Kólóníuvöxtur eftir örvun stofnfrumna úr naflastrengsblóði með ýmsum vaxtar- þáttum. Burst forming unit-erytlirocyte (BFU-E) sem inniheldur rauðfrumufor- vera (blasta) (stœkkun 27Sx). - Ljósm.: Kristbjörn Orri Guðmundsson. Kólóníuvöxtur eftir örvun á stofnfrumum úr naflastrengs- blóði með vaxtarþáttunum thrombopoietin (TPO), interleu- kin (IL)-3 og IL-6 í sermisfríu œti sem inniheldur kollagen. Colony forming unit-megakaryocyte (CFU-MK) sem inni- heldur megakarýócýt forvera (stœkkun I25x). -Ljósm.: Ólaf- ur Eysteinn Sigurjónsson. erfðum blóðflokka, starfsemi blóðflagna og fleira, og einnig þær nýjungar sem ég nefndi, vefjaflokkun og stofnfrumu- rannsóknir. Stofnfrumumeðferðin snýr ekki bara að þeim 10-15 sjúk- lingum sem munu gangast undir blóðmergsígræðslu hér á landi heldur verður hún einnig uppspretta fyrir læknis- fræði framtíðarinnar, svo sem genalækningar. Við höfum mikinn áhuga á að vinna með íslenskum og erlendum sér- fræðingum að slíkum verk- efnum enda eigum við mjög færa menn á þessu sviði, svo sem Jón Jóhannes Jónsson yfir- lækni á rannsóknarstofu Land- spítalans og Stefán Karlsson sem starfar erlendis. Við höf- um líka unnið að stóru vefja- flokkaverkefni í samstarfi við rannsóknarstofu gigtsjúkdóma. Við sjáum fram á að með tilkomu nýrra fyrirtækja á borð við Islenska erfðagreiningu skapist hér nýtt og spennandi rannsóknarumhverfi þar sem við ætlum okkur að taka þátt og verða leiðandi á þeim svið- um sem við kunnum best.“ Getur aldrei orðið gróðalind - Nýr forstjóri Ríkisspítal- anna sagði í blaðaviðtali að hann vilji taka ýmsa rekstrar- þætti til endurskoðunar og nefndi sérstaklega nauðsyn þess að aðskilja rekstur Blóð- bankans frá öðrum þáttum. Hvað á hann við? „Ég finn að núna blása ferskir vindar á Landspítalan- um og það var langþráð. Magnús Pétursson hefur bæði sett fram nýjar hugmyndir og unnið rösklega að því að vinna úr hugmyndum fagfólks og annarra. Yfirlýsing hans er spennandi og við fögnum henni. Það er ekki verið að tala um einkavæðingu. Starf- semi blóðbanka er alls staðar í nágrannalöndum okkar rekin sem opinber þjónusta eða á vegum samtaka eins og Rauða krossins. Hún má ekki verða gróðalind, það myndi grafa undan tiltrú almennings og blóðgjafa til okkar. En ef við verðum gerð að sérstakri rekstrareiningu eins og Magn- ús er að tala um gefur það okkur færi á að nýta til fulls kostina sem fylgja gæðastarf- inu. Við getum aukið skil- virkni og nýsköpun í starfi Blóðbankans enda finnst okk- ur spennandi að takast á við það verkefni að axla fulla ábyrgð á rekstrinum.“ - Gagnagrunnur á heil- brigðissviði hefur mikið verið til umræðu. Sérð þú fram á að tilkoma hans muni hafa ein- hver áhrif á starfsemi Blóð- bankans? „Það er alltaf erfitt að spá. En ég var í hópi þeirra sem skilaði áliti til Heilbrigðis- ráðuneytisins og heilbrigðis- og trygginganefndar Alþingis. Okkar sjónarmið var á þá leið að vara við þeirri áhættu sem við erurn að taka með því að steypa saman öllum heilsu- farsupplýsingum þjóðarinnar í einn gagnagrunn, bæði með tilliti til öryggis en ekki síður þeirra hugmynda um einkarétt sem felast í lögunum. Við töld- um það skyldu okkar að undir- strika hversu illa þetta sam- ræmist starfsemi blóðbanka. Eðli starfsemi okkar er þannig að til okkar koma sjálf- boðaliðar sem veita okkur upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.