Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1999, Side 12

Læknablaðið - 15.06.1999, Side 12
512 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Fig. 1. Proportion (±95% C.I) of those treated with aspirin ac- cording to diagnostic groups of coronary heart disease. MI: myocardial infarction; CABG: coronary artery bypass surgery; PTCA: percutaneous transluminal coronary angioplasty; AP: angina pectoris. ítarlegri upplýsinga í sjúkraskýrslum (upplýst samþykki). Tæpum fjóruin vikurn eftir að bréf- ið var sent út var sent annað bréf til þeirra sem ekki höfðu svarað fyrra bréfinu, þar sem tilboð um þátttöku var ítrekað. Sjúkraskýrslur þeirra sjúklinga sem samþykktu að taka þátt í rann- sókninni voru síðan yfirfarnar og upplýsingar skráðar um þau atriði er varða eftirlit og með- ferð vegna kransæðasjúkdóms. Spurningalist- inn innihélt spurningar um reykingavenjur, vitneskju um blóðþrýsting og kólesterólgildi, hvort viðkomandi hafi fengið meðferð við of háu kólesterólgildi og einnig um eftirlit, lyfja- meðferð og hreyfingu. Upplýsingar sem unnar voru úr sjúkraskrám voru skráðar á sérstakt skráningarblað (sjá viðauka 1). A grundvelli þeirra upplýsinga, sem þannig fengust úr sjúkraskýrslum á Heilsugæslustöðinni á Sól- vangi annars vegar og Heilsugæslunni í Garða- bæ hins vegar, var sjúklingunum skipt í fjóra greiningarhópa: hjartadrep, kransæðaaðgerð, kransæðavíkkun og hjartaöng. Ef sjúklingur gat tilheyrt fleiri en einum flokki var hann flokkaður þannig að kransæða- aðgerð vó þyngst, síðan kransæðavíkkun, þá hjartadrep og loks hjartaöng. Tölfræðiforritið SPSS (version 8.0) var not- að við alla tölfræðiúrvinnslu. Kíkvaðrats-próf og einvíð fervikagreining (one-way ANOVA) voru notuð til að bera saman hlutföll. Mark- tæknimörk voru sett við p<0,05. Rannsókn þessi var samþykkt af læknaráð- um beggja heilsugæslustöðvanna, vísindasiða- ráði landlæknisembættisins og tölvunefnd. Niðurstöður A upptökusvæðum Heilsugæslunnar í Garðabæ og Heilsugæslustöðvarinnar Sólvangi Fig. 2. Proportion (±95% C.I) of those treated with beta blockers according to diagnostic groups of coronary heart disease. MI: myocardial infarction; CABG: coronary artery bypass surgery; PTCA: percutaneous transluminal coronary angioplasty; AP: angina pectoris. í Hafnarfirði bjuggu 1. desember 1996 alls 25.766 einstaklingar. Af þeim höfðu 533 (2%) fengið kransæðasjúkdóm, samkvæmt sjúkra- skýrslum á heilsugæsustöðvunum. Ríflega þrír fjórðu tóku þátt í rannsókninni eða 402 einstak- lingar, 257 (64%) karlar og 145 (36%) konur. Alls sögðust 284 einstaklingar (71%) taka asetýlsalisýlsýru. Mynd 1 sýnir notkun asetýl- salisýlsýru í mismunandi greiningarhópum. Hæsta hlutfallið (91%) var meðal þeirra sem farið höfðu í kransæðaaðgerð, en lægst (56%) hjá þeim sem höfðu hjartaöng. Ekki reyndist munur á notkun asetýlsalisýlsýru milli Hafnar- fjarðar (71%) og Garðabæjar (69%) (95% C.I. fyrir mismun er -8,8 til 11,9; p=0,8). Nokkur munur var þó varðandi notkun asetýlsalisýl- sýru eftir kynjum. Þannig notuðu 75% karla asetýlsalisýlsýru en 63% kvenna (95% C.I. fyrir mismun 2,2 til 21,2; p=0,018). Rúmlega helmingur (52%) sjúklinganna not- aði beta-blokkara, 52% í Hafnarfirði og 51% í Garðabæ. Mynd 2 sýnir notkun beta-blokkara eftir greiningarhópum. Notkunin var mjög svip- uð í greiningarhópunum en þó sýnu hæst hjá þeim sem farið höfðu í kransæðavíkkun eða 59%. Um 54% karla notaði beta-blokkara á móti 48% kvenna. Ekki reyndist um marktækan mun að ræða (95% C.I. -0,36 til 16,7; p=0,025). Alls notuðu 172 einstaklingar (43%) nítröt og var um sama hlutfall að ræða í Hafnarfirði og Garðabæ. Mest var notkunin meðal þeirra sem fengið höfðu hjartadrep eða 55% en lægst í þeim hópi sem hafði farið í hjartaaðgerð eða 34% (mynd 3). Eins og fram kemur á mynd 4 nota hlutfallslega fleiri konur nítröt en karlar, 57% á móti 27% (95% C.I. fyrir mismun 4,7 til 25; p=0,006). Kalsíumblokkara notuðu 145 (36%) sjúk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.