Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 535 Comparison: Outcome: Study Organised stroke unit care vs conventional care Death or dependency by the end of scheduled follow-up Expt Ctrl OR OR n/N n/N (95%CI Fixed) (95%CI Fixed) Birmingham Dover Edinburgh Helsinki lllinois Kuopio Montreal New York Newcastle Nottingham Orpington (1993) Orpington (1995) Perth Tampere Trondheim Umea Uppsala Total (95%CI) 8/29 9/23 65/116 79/117 93/155 94/156 47/121 65/122 20/56 17/35 31/50 31/45 58/65 60/65 - 23/42 23/40 26/34 28/33 - 123/176 100/139 101/124 108/121 34/34 37/37 < 10/29 14/30 53/98 55/113 54/110 81/110 52/110 102/183 45/60 41/52 843/1409 944/1421 > 0.59 (0.18, 1.91] 0.61 [0.36, 1.04] 0.99 [0.63, 1.56] 0.56 [0.33, 0.93] 0.59 [0.25, 1.39] 0.74 [0.31,1.73] 0.69 [0.21,2.30] 0.89 [0.37,2.14] 0.58 [0.17,2.00] 0.91 [0.55, 1.48] 0.53 [0.25, 1.10] 0.92 [0.02, 47.65] 0.60 [0.21, 1.72] 1.24 [0.72, 2.14] 0.35 [0.20,0.61] 0.71 [0.44, 1.14] 0.80 [0.33, 1.95] 0.71 [0.60, 0.84] Fig. 4. Organised (stroke unit) care versus conventionai care: death or dependency at the end of scheduled follow-up. Results are presented as the odds ratio (95% confidence in- terval) of tlie combined adverse outcome of death or dependency at the end ofscheduled follow-up (me- dian 1 year: range 6 weeks to 1 year). Abbreviations and terms are as Figure 1. Langhome P, Dennis MS. Stroke Units: An Evidencc Based Approach. London: BMJ Publishing Group 1998. © BMJ Publishing Group Published with the kind pennisson of BMJ Publishing Group. Table III. Absolute outcomes in the stroke unit trials. Outcome su CON OR (95% CI) ADO (95% CI) Home (independent) 39% 33% 1.4 (1.2-1.7) +5 (+1 - +8) Home (dependent) 18% 16% 1.0(0.7-14) 0 (-4-+3) Institutional care 20% 22% 0.8 (0.7-1.0) -1 (-4-+1) Dead 23% 28% 0.8 (0.7-1.0) -4 (-7-0) SU = stroke unit; CON = control; OR = odds ratio; ADO = Absolutc difference in outcomes. Langhome P, Dennis MS. Stroke Units: An Evidencc Based Approach. London: BMJ Publishing Group 1998. © BMJ Publishing Group Published with thc kind permisson of BMJ Publishing Group. lækkun á dánartíðni og aukin færni sjúklinga (áhættuhlutfall 0,71; 95% skekkjumörk 0,61- 0,84; 2p<0,0001) (mynd 4). Þessar niðurstöður héldust óbreyttar þótt rannsóknir, sem voru ólíkar hvað varðar eftirfylgdartímabil og not- uðu aðrar aðferðir við slembiúrtak eða önnur líkön heilaslagdeilda, væru skildar frá (10). Aukin lífsgœði: Þótt erfitt sé að mæla hvort heilaslagdeildir bæti lífsgæði sjúklinga, hafa tvær nýlegar rannsóknir gefið ótvírætt í skyn að svo sé (3,8,10). Betri starfsgeta og minni þörf fyrir lang- tímavistun: Sé árangur heilaslagdeilda borinn saman við árangur hefðbundinna meðferða, virðast sjúklingar sem meðhöndlaðir eru á heilaslagdeildum ná betri starfsgetu og þurfa síður á langtímavistun að halda (tafla III) (10). Önnur leið til að líta á þessar upplýsingar er að reikna út þann fjölda sjúklinga sem þarf að meðhöndla til að koma í veg fyrir eitthvert eitt atriði. Stærðfræðilega er fjöldinn sem þarf að meðhöndla sami og einn á móti raunverulegri minnkun áhættu (absolute risk reduction). Það er hjálplegra að nota fjöldann sem þarfnast með- höndlunar en raunverulega minnkun áhættu þar sem sú tala segir bæði læknum og sjúklingum á skýran hátt hversu mikla vinnu þarf að leggja fram til að koma í veg fyrir eitt atriði. Þessa tölu má einnig nota til að bera sams konar atvik eða sjúkdóma saman (31). Með þessari aðferð má því reikna út að um 25 (95% skekkjumörk 14-óendanlegt) sjúklinga þurfi að meðhöndla á heilaslagdeild til að koma í veg fyrir eitt dauðs- fall en 20 (95% skekkjumörk 13-100) til að tryggja að einn sjúklingur til viðbótar útskrifist heim til sín (10). Allir hópar sjúklinga hafa gagn aflieilaslag- deildum: Annað sem kannað hefur verið í þess- um rannsóknum er hvort einhver einn hópur sjúklinga hafi meira gagn en annar af meðferð á heilaslagdeild, bæði hvað varðar dánartíðni og þörf fyrir langtímavistun. Þrjár breytur voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.