Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 96

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 96
584 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Nýtt félag Nýlega ákváðu læknar með sérfræðiréttindi í blóðfræði (haematology) að stofna með sér sér- greinafélag. Einnig eru í félaginu nokkrir aðrir læknar sem hafa mikinn áhuga á fræðigreininni blóðfræði. Félagið hefur ekki hlotið endanlegt nafn en vinnuheiti þess er Blóðfræðifélag Is- lands. Stjórn félagsins skipa: Vilhelmína Har- aldsdóttir formaður, Jóhanna Björnsdóttir gjaldkeri og Páll Torfi Önundarson ritari. Félag kvenna í læknastétt I undirbúningi er að boða konur í læknastétt til fundar, til að kanna áhuga þeirra á stofnun félags kvenna í læknastétt. Kvenlæknafélög eru starfrækt í flestum löndum Evrópu, Bandaríkjunum og vrðar. Fyrirhugað er að halda stofnfund í vor eða fyrrihluta sumars. I undirbúningsnefnd eru: Anna Geirsdóttir heimilislæknir, Heilsugæslustöðinni Grafar- vogi, Guðrún Gunnarsdóttir heimilislæknir, Heilsugæslustöðinni Sólvangi, Hafnarfirði, Ingibjörg Hinriksdóttir háls-, nef- og eyrna- læknir, Sjúkrahúsi Reykjavíkur og Ólöf Sig- urðardóttir rannsóknarlæknir, Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Eitt Læknablað í júlí og ágúst Útgáfa Læknablaðsins í júlí og ágúst, 7. og 8. tbl., verður samein- uð og kemur út 1. júlí, en síðan mun ekki koma blað fyrr en 1. september. Skilafrestur í júlíhefti er 20. júní og í septemberhefti 20. ágúst. Sumarleyfislokun skrifstofu læknafélaganna Skrifstofa læknafélaganna verður lokuð vegna sumarleyfa allflestra starfsmanna frá og með mánu- deginum 19. júlí til og með föstu- deginum 6. ágúst. Sumarleyfislokun Læknablaðsins Skrifstofa Læknablaðsins verður lokuð vegna sumarleyfa frá 9. júlí til 6. ágúst að báðum dögum með- töldum. Aðalfundur Öldungadeildar LI Aðalfundur Öldungadeildar LÍ var haldinn laugardaginn 8. maí 1999. Öldungadeild var stofnuð 7. maí 1994 og varð því fimm ára dag- inn fyrir aðalfund. I stjórn starfsárið 1998-1999 voru: Sigmund- ur Magnússon formaður, Hörður Þorleifsson ritari, Geir Þorsteinsson gjaldkeri og með- stjórnendur Jón Þorsteinsson og Eiríkur Bjarnason. Öldungaráð skipuðu Árni Björns- son, Bergþóra Sigurðardóttir, Bjarni Rafnar, Gunnar Biering, Hannes Finnbogason og Tryggvi Þorsteinsson. Stjórn félagsins næsta kjörtímabil er eins og segir hér að ofan nema að Haukur Þórðarson kemur inn í Öldungaráð í stað Bjarna Rafnar. Ársskýrsla Öldungadeildar verður birt í heild í næsta blaði en mikið og blómlegt starf hefur verið á vegum deildarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.