Læknablaðið - 15.06.1999, Side 37
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
533
Comparison:
Outcome:
Study
Birmingham
Dover
Edinburgh
Goteborg (Ostra)
Helsinki
lllinois
Kuopio
Montreal
New York
Newcastle
Nottingham
Orpington (1993)
Orpington (1995)
Perth
Tampere
Trondheim
Umea
Uppsala
Total (95%CI)
Organised stroke unit care vs conventional care
Death by the end of scheduled follow-up
Expt Ctrl OR OR
n/N n/N (95%CI Fixed) (95%CI Fixed)
4/29
39/116
48/155
16/215
26/121
0/56
8/50
16/65
0/42
11/34
25/176
9/124
7/36
4/29
30/98
27/110
43/110
27/60
2/23
46/117
55/156
12/202
27/122
0/35
10/45
21/65
0/40 *
12/33
26/139
19/121
17/37
6/30
27/113
36/110
75/183
26/52
1.68 [0.28, 10.10]
0.78 [0.46, 1.33]
0.82 [0.51, 1.32]
1.27 [0.59, 2.76]
0.96 [0.52, 1.77]
0.63 [0.01,32.39]
0.67 [0.24, 1.87]
0.68 [0.32, 1.47]
0.95 [0.02, 49.17]
0.84 [0.30, 2.30]
0.72 [0.39, 1.31]
0.42 [0.18, 0.97]
0.28 [0.10, 0.81]
0.64 [0.16, 2.55]
1.41 [0.76, 2.58]
0.67 [0.37, 1.21]
0.92 [0.57, 1.50]
0.82 [0.39, 1.72]
340/1626 417/1623 ♦! 0.81 [0.68,0.96]
Fig. 1. Organised (stroke unit) care
versus conventional care: death by
the end of follow-up. Results of in-
dividual stroke unit trials are pre-
sented as the odds of death occur-
ring by the end ofscheduledfollow-
up (median 1 year: range 6 weeks
to 1 year) in the stroke unit versus
conventional care settings. The
odds ratio and 95% confidence
intervals of individual trials are
presented as a black box and hori-
zontal line. The pooled odds ratio
and 95% confidence interval for all
available trials is represented by
the black diamond.
Langhomc P, Dennis MS. Stroke Units: An
Evidence Based Approach. London: BMJ
Publishing Group 1998.
© BMJ Publishing Group
Published with the kind permisson of BMJ
Publishing Group.
Fig. 2. Organised (stroke unit) care versus
conventional care (control): pattems of
death after stroke. Results are presented as
the proportion of patients for whom data
were available who were known to be dead at
specific census times after stroke. Adapted
from the Stroke Unit Trialists' Collaboration.
Langhome P, Dennis MS. Stroke Units: An Evidence
Based Approach. London: BMJ Publishing Group 1998.
© BMJ Publishing Group
Published with the kind permisson of BMJ Publishing
Group.
Fækkun dauðsfalla á heilaslagdeildum saman-
borið við hefðbundna meðferð er mest á fyrstu
til þriðju viku eftir áfall, það er að segja á þeim
tíma þegar flestir læknisfræðilegir fylgikvillar
heilaslaga koma fram (mynd 2) (11,26). Marga
þessara fylgikvilla, svo sem öndunarfærasýk-
ingar, blöðrubólgu, blóðsegamyndun og lunga-
rek mætti ef til vill koma í veg fyrir með því að
vera á verði gagnvart þeim og bregðast við á
réttan hátt. Sem dæmi má nefna skjóta grein-
ingu kyngingarörðugleika, að snúa sjúklingum
títt, forðast inniliggjandi þvagleggi, fótaferð
snemma (ambulation) og skjóta notkun sýkla-
og segavarnandi lyfja þegar við á. Dauðsföll
sem verða fljótt eftir heilaslag (á fyrstu sjö
dögum) og síðar (eftir vikur eða mánuði) eru
mun líklegri til að stafa af heilaslaginu sjálfu
eða af völdum æðasjúkdóma, en ekki er líklegt
að heilaslagdeild komi í veg fyrir þau (15,26).
I fjölrannsóknargreiningunni var gerð nánari
athugun á fækkun dauðsfalla meðal sjúklinga á
heilaslagdeildum. Orsakir dauða voru flokkað-
ar niður í fjóra flokka: 1. dauði vegna heila-
slags, 2. vegna hjartasjúkdóms, 3. vegna fylgi-
kvilla hreyfingarleysis eða 4. af öðrum orsök-
um. Upplýsingum var safnað úr 12 (n= 1611)
rannsóknum (tafla I). Upplýsingar frá þessum
rannsóknum eru oft ófullnægjandi og ekki
studdar áreiðanlegum niðurstöðum krufninga.
Þar sem fjöldi í hverjum flokki var lítill, er
upplýsingastyrkur greiningar ekki fullnægj-
andi. I öllum fjórum flokkum var tilhneiging til