Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 102
590
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beð-
in að hafa samband við Læknablaðið.
3.-5. júní
í Reykjavík. Norræn ráðstefna um félagslækningar.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
9.-11. júní
í Reykjavfk. 17. norræna hjartalæknaþingið. Nánari
upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands.
9.-11. júní
í Árósum. The Scandinavian Society of Anaesthesio-
logists celebrating the 50th Anniversary at the 25th
Congress. Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu.
9.-12. júní
í Reykjavík. 22. þing Norræna þvagfæraskurð-
læknafélagsins. Nánari upplýsingar veita Guðmund-
ur Vikar Einarsson, netfang gudmein@ rsp.is og
Gunnhildur Jóhannsdóttir, netfang gunnhild @rsp.is
Landspítalanum sími 560 1330.
9.-12. júní
í Ábo. XVII. Nordiska Medicinhistoriska kongress-
en. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
12.-15. júní
í Þórshöfn, Færeyjum. Nordic Multiple Sclerosis
Consortium. Nánari upplýsingar veitir Jette Frede-
riksen, bréfsími +45 43233926.
20. -25. júní
i London. Á vegum British Council. Excellence in
family medicine. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
7.-11. júlí
í Berlín. IVth European Congress of Gerontology.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
19.-30. júlí
í Lundúnum. The Ninth International Course in
General Practice. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
19.-21. ágúst
í Reykjavík. 16th Annual Meeting of The Scandi-
navian Society for Antimicrobial Chemotherapy.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
21. -24. ágúst
í Stokkhólmi. 2nd Advanced Course on Treatment
of Alcohol and Drug Related Problems. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
25.-27. ágúst
í Þrándheimi. III Nordic Forensic Psychiatric Sym-
posium. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
29. ágúst - 4. september
i York. Á vegum British Council. Health economics:
choices in health care. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
2.-4. september
I Jönköping. Organisation i förándring. Nordisk
Symposium. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
22.-25. september
í Nýju Delhi. VIII. International Symposium on Tor-
ture. Torture as a challenge to the health, legal and
other professions. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
24.-26. september
í Prag. 20. ársþing Alþjóðasamtaka húðmeinafræð-
inga (ISDP). Upplýsingar veitir Ellen Mooney sem
er í framkvæmdastjórn.
4.-29. október
í Atlanta, Georgia. The International Course in
Applied Epidemiology. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
14.-16. október
í Umeá. 5th Congress of Nordic Society for Re-
search in Brain Ageing (NorAge). The ageing brain,
challenge in a modern society. Nánari upplýsingar
veitir Halldór Kolbeinsson í síma 525 1400, netfang:
halldor@shr.is
17.-22. október
í Birmingham. The ‘Third Way’ in health service
reform: learning from the British experience. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
Læknar og aðrir lesendur!
Látið okkur vita af fundum
og ráðstefnum sem þið fréttið
af og teljið að eigi erindi
til íslenskra lækna.
Sendið okkur upplýsingar
í pósti eða á netfangið:
asta@icemed.is