Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 32
528 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Heilaslagdeild Mikilvæg nýjung í meðferð heilaslags Albert Páll Sigurðsson Sigurðsson AP Strokc unit. An important addition to stroke treatment Læknablaðið 1999; 85: 528-41 In Iceland, about 770 strokes can be estimated to occur annually. Until recently no treatment had been shown to be effective for acute and subacute strokes. This may have led to therapeutical nihilism and inconsistency in treatment. In 1995, however, t-PA was shown to improve functional outcome when given within three hours of stroke onset. The effec- tiveness of organized stroke care (stroke unit) has been controversial for 30 years. It is only in 1992 that its effects has become apparent with improved re- search design and systemic evaluation of the avai- lable data. Stroke unit treatment reduces mortality and improves functional outcome with more patients being dis- charged to home. All groups of patients benefit from this form of treatment, and there is no ground for excluding patients because of gender, age or stroke severity. Good results are obtained both in dedicated as well as mixed assessment/rehabilitation stroke units. Acute (<7 days) or delayed (>7 days) admis- sion to a stroke unit does not affect outcome, how- ever, the duration of treatment must exceed several weeks. The effectiveness of the stroke unit appears to be due to the novel approach of treatment (multi- disciplinary team approach). The departmental setting in which it takes place (within the department of neurology, medicine, geriatric medicine or rehabi- litation) has no influence on outcome. Stroke unit treatment is most rehable when delivered in a dedi- cated geographic location rather than as a consulta- tive service. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Albert Páll Sigurðsson taugalækn- ingadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorð: heilaslagdeild, skipuleg heilaslagmeðferð. The cost of acute hospitalization/rehabilitation on such unit is probably not increased, since hospital/ rehabilitation stay seems to be the same or slightly less than with conventional care. Long term cost after such treatment is reduced, since fewer patients need long term placement. Key words: stroke unit, organized stroke care. Ágrip A Islandi má búast við að um 770 einstak- lingar fái heilaslag árlega. Þar til nýlega hefur ekki verið sýnt fram á árangursríka bráða- og síðbúna meðferð heilaslaga. Þetta hefur senni- lega leitt til tregðu og stefnuleysis í meðferð. Árið 1995 var hins vegar sýnt fram á að t-PA (tissue plasminogen activator) meðferð bætir starfsgetu ef hún hefst innan þriggja tíma frá upphaft einkenna. Deilt hefur verið um það í nálega 30 ár hvort skipuleg meðferð heilaslaga á sérhæfðum deildum (heilaslagdeildum) sé gagnleg. Það var ekki fyrr en árið 1992 að ljóst var að svo er, eftir að rannsóknaraðferðir urðu betri og skipulagt mat á niðurstöðum rann- sókna lá fyrir. Meðferð á heilaslagdeild fækkar dauðsföllum og dregur úr varanlegri fötlun þannig að fleiri sjúklingar lifa af slagið og fleiri útskrifast heim. Állir heilaslagsjúklingar hafa gagn af slíkri meðferð og ekki er ástæða að hafna þess háttar meðferð á grundvelli kyns, aldurs eða upphafs- fötlunar. Góður árangur fæst bæði á „hreinni" endurhæfmgarheilaslagdeild og á blandaðri uppvinnslu- og endurhæfingarheilaslagdeild. Bráða- (innan við átta daga) og síðbúin (eftir sjö daga) innlögn á heilaslagdeild hefur ekki áhrif á árangur meðferðar, en hins vegar þarf meðferð að standa yfir í nokkrar vikur. Árangur heila- slagdeilda stafar sennilega af góðu meðferðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.