Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 22
520
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
No. of patients
100-
80-
60-
40-
20-
Infarction □ Hemorrhage
1 r
''T O) '*t O)
C\l C\J co co
ó lÓ ó LO
CvJ OJ co co
O LO O LO
h- co co
o
■
o
CT>
CT)
CT>
-t-
O
LO .
CT> O
O
Age
Fig. 1. Age disíribution of stroke patients.
einu sinni á rannsóknartímabilinu. I 330 (88%)
tilfellum var orsökin heiladrep og heilablæðing
í 47 (12%) tilfellum. Tölvusneiðmyndarrann-
sókn af höfði var framkvæmd hjá öllum sjúk-
lingum. Á heilablóðfallseiningu dvöldu 238
(63%), á lyflækningadeildum 125 (33%) og 14
(4%) á öðrum deildum. Á árinu 1996 greindist
171 heilablóðfallstilfelli en 206 á árinu 1997.
Upplýsingar um áhættuþætti heilablóðfalls feng-
ust fyrir alla sjúklinga nema að upplýsingar um
reykingar vantaði fyrir fjóra.
Fleiri karlar (213) en konur (164) greindust
með heilablóðfall. Meðalaldur kvenna var 74,6
ár (95% CI 72,8-76,4) en meðalaldur karla 70,1
ár (95% CI 68,4-71,9) (tafla I). Yngsti sjúk-
lingurinn var 21 árs, sá elsti 101 árs (mynd 1).
Við fyrstu skoðun höfðu 67% sjúklinga löm-
unareinkenni f útlimum, 20% voru með málstol
og 17% höfðu minnkaða meðvitund. Fyrri sögu
um heilablóðfall höfðu 24%. Dreifingu áhættu-
þátta er lýst í töflu II.
Meðallegutími sjúklinga með heiladrep var
27,0 dagar en 40,6 dagar hjá þeim sem höfðu
heilablæðingu. Heim útskrifuðust 71% sjúk-
linganna, 12% fluttust á hjúkrunardeildir og
17% létust í legunni (tafla III). Á fyrsta mánuði
létust 15% sjúklinganna.
Table I. Basic characteristics of stroke patients.
Infarction Hemorrhage AH stroke patients
Sex distribution
Males 184 29 213 (56%)
Females 146 18 164(44%)
Average age (years)
Males 71.1 64.3 70.1 (95% CI 68.4-71.9)
Females 74.9 71.9 74.6(95% CI 72.8-76.4)
Both sexes 72.8 67.2 72.1(95% CI 70.8-73.4)
Table II. Slroke risk faclors.
Risk factors N (%>
Hypertension 172/377 (46)
Smoking (ever) 137/373 (37)
Stroke 92/377 (24)
Angina pectoris 83/377 (22)
Atrial fibrillation 59/377 (16)
Diabetes 38/377 (10)
Table III. Length of hospital stay and outcome.
Infarction N (%) Hemorrhage N (%) AII patients N (%)
Average length
of hospital stay (days)27.0 40.6 28.7
(95% CI 24.1-33.3)
Discharged home 242(73) 25(53) 267(71)
Death in hospital 49(15) 14(30) 63(17)
To an institution 39(12) 8(17) 47(12)