Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 22
520 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 No. of patients 100- 80- 60- 40- 20- Infarction □ Hemorrhage 1 r ''T O) '*t O) C\l C\J co co ó lÓ ó LO CvJ OJ co co O LO O LO h- co co o ■ o CT> CT) CT> -t- O LO . CT> O O Age Fig. 1. Age disíribution of stroke patients. einu sinni á rannsóknartímabilinu. I 330 (88%) tilfellum var orsökin heiladrep og heilablæðing í 47 (12%) tilfellum. Tölvusneiðmyndarrann- sókn af höfði var framkvæmd hjá öllum sjúk- lingum. Á heilablóðfallseiningu dvöldu 238 (63%), á lyflækningadeildum 125 (33%) og 14 (4%) á öðrum deildum. Á árinu 1996 greindist 171 heilablóðfallstilfelli en 206 á árinu 1997. Upplýsingar um áhættuþætti heilablóðfalls feng- ust fyrir alla sjúklinga nema að upplýsingar um reykingar vantaði fyrir fjóra. Fleiri karlar (213) en konur (164) greindust með heilablóðfall. Meðalaldur kvenna var 74,6 ár (95% CI 72,8-76,4) en meðalaldur karla 70,1 ár (95% CI 68,4-71,9) (tafla I). Yngsti sjúk- lingurinn var 21 árs, sá elsti 101 árs (mynd 1). Við fyrstu skoðun höfðu 67% sjúklinga löm- unareinkenni f útlimum, 20% voru með málstol og 17% höfðu minnkaða meðvitund. Fyrri sögu um heilablóðfall höfðu 24%. Dreifingu áhættu- þátta er lýst í töflu II. Meðallegutími sjúklinga með heiladrep var 27,0 dagar en 40,6 dagar hjá þeim sem höfðu heilablæðingu. Heim útskrifuðust 71% sjúk- linganna, 12% fluttust á hjúkrunardeildir og 17% létust í legunni (tafla III). Á fyrsta mánuði létust 15% sjúklinganna. Table I. Basic characteristics of stroke patients. Infarction Hemorrhage AH stroke patients Sex distribution Males 184 29 213 (56%) Females 146 18 164(44%) Average age (years) Males 71.1 64.3 70.1 (95% CI 68.4-71.9) Females 74.9 71.9 74.6(95% CI 72.8-76.4) Both sexes 72.8 67.2 72.1(95% CI 70.8-73.4) Table II. Slroke risk faclors. Risk factors N (%> Hypertension 172/377 (46) Smoking (ever) 137/373 (37) Stroke 92/377 (24) Angina pectoris 83/377 (22) Atrial fibrillation 59/377 (16) Diabetes 38/377 (10) Table III. Length of hospital stay and outcome. Infarction N (%) Hemorrhage N (%) AII patients N (%) Average length of hospital stay (days)27.0 40.6 28.7 (95% CI 24.1-33.3) Discharged home 242(73) 25(53) 267(71) Death in hospital 49(15) 14(30) 63(17) To an institution 39(12) 8(17) 47(12)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.