Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 92
580
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Endurmenntunarstofnun
Háskóla íslands
Nám í stjórnun og rekstri heilbrigðisstofnana skipulagt í samstarfi við
Norræna heilbrigðisháskólann í Gautaborg.
• Þriggja missera nám - samhliða starfi
• 300 klukkustunda kennsla
• 15 einingar á háskólastigi
Nánari upplýsingar hjá Endurmenntunarstofnun í síma 525 4923, einnig liggur bæklingur
frammi hjá Læknablaðinu.
Læknastöðin
Mjódd
Læknastofur
til leigu
Til leigu eru læknastofur í Læknastöðinni
Mjódd, Alfabakka 12, 109 Reykjavík.
Fullkomið tölvukerfi og aðstaða til skurð-
aðgerða.
Upplýsingar gefa Brynjólfur Y. Jónsson
og Sigurður Júlíusson í síma 587 3300.
Hattfjelldal kommune er en kommune i vekst med ca.
1640 innbyggere og ligger i naturskjenne omgivelser midt
i Norge. Kommunen er vidstrakt og innbefatter bl.a. deler
av Borgefjell nasjonalpark. Kommunen har et rikt kultur-
og foreningsliv. Det en times biltur til Mosjœn med flyplass
og sykehus, hvor en ca. halweis passerer næmneste
jernbanestasjon pá Trofors. Det er kort vei til
tettsteder/alpinanlegg i Sterige.
Kommunelege II
Kommunelege II stillingen i Hattfjelldal er ledig.
Stillingen har vært utlyst tidligere og det henvises
til utlysing i tidsskriftet. mars/april 1999. Nærmere
opplysninger i tlf. +47 75 18 48 00.
Soknad med referanser, CV og bekreftede kopier
av attester og vitnemál sendes til Hattfjelldal
kommune, N-8690 Hattfjelldal. c
Soknadsfrist: 01.07.99 |
Heilsugæslulæknir
Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Norður-Þingeyjarsýslu, Raufarhöfn, er laus
til umsóknar.
í Norður-Þingeyjarsýslu eru þrjár heilsugæslustöðvar: á Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn
og leysa læknarnir á þessum heilsugæslustöðvum hver annan af eftir samkomulagi.
í boði eru mjög góð laun, einbýlishús á góðum leigukjörum og flutningsstyrkur.
Nánari upplýsingar gefur Sigurður Halldórsson yfirlæknir í síma 465 2109 og Ásta Laufey
Þórarinsdóttirframkvæmdastjóri í síma 468 1215.