Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 49

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 49
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 543 Til félagsmanna LÍ frá stjórn Kópavogi 5. maí 1999 Agætu kollegar Stjórn LÍ samþykkti eftir- farandi ályktun á fundi sínum hinn 4. maí 1999: Nýlega sendi Islensk erfða- greining öllum læknum hér á landi bréf með athugasemdum við framgöngu stjómar Lækna- félags Islands í gagnagrunns- málinu. Tilefnið var erindi Norræna læknaráðsins við Alþjóðafélag lækna (WMA) með spumingum og greinar- gerð LI, sem sendar vom á ráðsfund WMA í Santiago í Chile í apríl s.l. í bréfi Í.E. er látið að því liggja að spurn- ingar LI hafi verið ómálefna- legar og leiðandi og niður- staða WMA fyrirfram ákveðin um málefnið. Stjórn LÍ kýs ekki að munnhöggvast við I.E. enda er fyrirtækið ekki formlegur aðili að málinu. Rétt er að árétta enn og aftur að um er að ræða lög frá Al- þingi sem heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra undirbjó og Betra er ... Niðurlag hætti læknar geta frætt fólk um heilbrigða lifnaðarhætti og komið boðskapnum til skila með tilætluðum árangri. Læknafélag Islands hefur ekki átt verulegt frumkvæði til þessa í heilsuvernd. A því verður nú breyting. Vanda- málið liggur ekki í þekkingu lækna heldur í aðferðinni við að fá fólk til að breyta rétt og lifa heilsusamlegu líferni. það er fyrst nú ljóst að umrætt fyrirtæki kemur væntanlega til með að annast uppsetningu og rekstur miðlægs gagna- grunns á heilbrigðissviði. Þó fer ekki á milli mála að starfs- menn Islenskrar erfðagrein- ingar hafa verið helstu tals- menn gagnagrunnslaganna, hafa enda viðurkennt að hafa átt hugmyndina að þeim, og hafa beitt sér af alefli við að vinna lagafrumvarpinu stuðn- ing stjórnvalda, Alþingis- manna og almennings og haldið uppi vörnum fyrir lög- in, sem nú hafa verið afgreidd frá Alþingi. Þessi barátta Í.E. hefur markvisst gengið út á það, af hálfu fyrirtækisins, að blanda saman ímynd Islenskr- ar erfðagreiningar og gagna- grunnslaganna með það að markmiði að andstaða við gagnagrunnslögin jafngildi í augum almennings andstöðu við I.E., sem með undraverð- um hætti hefur á stuttum tíma byggt upp kröftugt líftækni- fyrirtæki á íslandi. Læknar nútímans verða að til- einka sér nútímaleg vinnu- brögð í því sambandi. Lækna- félag Islands mun sem áður, með sínum félagsmönnum, vinna ötullega að forvömum gegn sjúkdómum. Læknar eiga að sýna fordæmi í heilsu- vemd og stunda heilsusamlegt líferni, það er skilyrði þess að árangur náist í forvörnum. Berum ábyrgð á eigin heilsu. Gleðilegt sumar. Guðmundur Björnsson formaður LI Stjórn Læknafélags íslands þykir rétt að koma á framfæri nokkmm atriðum í tilefni af dreifibréfi Í.E. Alþjóðafélag lækna fékk með góðum fyrirvara enska þýðingu gagnagrunnslaganna og aðrar upplýsingar, m.a. greinargerð og spurningar LÍ. Tveir fulltrúar frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fóru til Santiago og fengu gott tækifæri til að koma sjónar- miðum sínum og ráðuneytis- ins á framfæri. Málið fékk mikla umræðu á fundinum. Ljóst var að fulltrúar komu til fundarins vel undirbúnir, höfðu kynnt sér fjölmörg at- riði málsins og því voru spurningar þeirra beinskeyttar og umræður snerust um aðal- atriði. Álit WMA, sem birt var í lok fundarins, er því vel ígrundað og ekki litað af eins- leitum spurningum LI. Itar- legri álitsgerð WMA er vænt- anleg á næstunni og mun stjórn LI beita sér fyrir því að hún berist læknum. Gagnrýni talsmanna Í.E. á vinnubrögð WMA er óréttmæt og með öllu tilhæfulaus. Stjórn LI hefur látið gera lögfræðilega úttekt á réttind- um lækna og stöðu gagnvart væntanlegum restrarleyfis- hafa þegar kemur að samning- um um afhendingu heilsufars- upplýsinga. Ljóst er af álitinu að löggjafinn hefur ekki gert ráð fyrir því að læknum á Is- landi komi mikið við, hvernig farið verður með gögn um sjúklinga, sem hugsanlega verða sett í gagnagrunninn. Læknaráð og yfirlæknar hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.