Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
677
LÆKNABLAÐIÐ
THEICHAMXC UEDtCAL XXXNAL
Við hjartarœtur #11 eftir Björgu
Örvar, f. 1953.
Olía og pastel á striga frá árinu
1999.
Stærð: 41x40 sm.
© Björg Örvar.
Eigandi: Listamaðurinn.
Ljósm.: Friðrik Fr./EFFI.
Frágangur fræðilegra
greina
Allar greinar berist á tölvutæku
formi með útprenti. Taka skal fram
vinnsluumhverfi.
Útprenti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöðum. Hver hluti
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil-
orð
Ágrip og heiti greinar á ensku
Ágrip á íslensku
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku eða íslensku, að vali höfunda.
Tölvuunnar myndir og gröf komi
í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn
(data) að baki gröfum fylgi með.
Sérstaklega þarf að semja um
birtingu litmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjómar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi. Ann-
að án nafna höfunda, stofnana og án
þakka, sé um þær að ræða. Grein-
inni fylgi yfirlýsing þess efnis að
allir höfundar séu lokaformi greinar
samþykkir og þeir afsali sér birting-
arrétti til blaðsins.
Sjá upplýsingar um frágang fræði-
legra greina:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið fram.
Umræða og fréttir
Formannsspjall: Að vera eða vera ekki læknirl:
Guðmundur Björnsson ............................712
Afhending uppiýsinga úr sjúkraskrám ..............716
Ný reglugerð um Vísindasiðanefnd:
Þröstur Haraldsson:
Rætt við prófessor Einar Árnason..................717
Vísindasiðanefndir á Norðurlöndum ................718
Saga Vísindasiðanefndar ..........................720
Ályktun stjórnar LÍ...............................721
Rætt við Sigurð Guðmundsson landlækni.............724
Skipun nýrrar Vísindasiðanefndar..................725
Rannsóknir í læknisfræði. Vísindi eða viðskipti:
Vilhjálmur Rafnsson ..............................727
Magnús Jóhannsson.................................733
Hákon Hákonarson .................................737
Kampýlóbakterfaraldur: Rætt við Harald Briem:
Þröstur Haraldsson ...............................742
Könnun á tóbaksnotkun lækna:
Pétur Heimisson ..................................743
Farsóttafréttir frá sóttvarnalækni .................744
Lífeyrir:
Árni Björnsson....................................746
Rekstrarform í heilsugæslu:
Ingólfur Kristjánsson, Gísli Baldursson...........747
Minning: Ólafur Sigurðsson yfirlæknir:
Brynjólfur Ingvarsson.............................748
Tilmæli landlæknis. Lyfjagjafir í grunnskólum .... 750
Leitarstöð Krabbameinsfélagsins 35 ára .............751
íðorðasafn lækna 114:
Jóhann Heiðar Jóhannsson..........................752
Lyfjamál 79:
Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
og landlækni .....................................753
Lyfjafyrirtæki styðja krabbameinsrannsóknir.......754
Styrkir til krabbameinsrannsókna ...................756
Námskeið............................................756
Lausar stöður.......................................758
Okkar á milli ......................................762
Ráðstefnur og fundir ...............................766