Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 8

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 8
680 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 herra og landlæknis og hefur verið gengið svo langt að kalla nefndina Vísindasiðanefnd ríkis- stjórnarinnar. Heilbrigðisráðherra hefur vísað gagnrýni á nýskipan Vísindasiðanefndar á bug í fjölmiðlum og fram hefur komið hjá ráðherra að breytingarnar hafi meðal annars verið gerð- ar að tillögu landlæknis. Heilbrigðisráðherra hefur sagt að leitast verði við að skipa vandaða og hæfa einstak- linga í nýju nefndina án þess að skilgreina nán- ar hvaða eiginleikum hver og einn þeirra eigi að vera gæddur. Nýja reglugerðin kveður ekki á um þátttöku leikmanna. Eru þetta ásættanleg svör við ásökunum gagnrýnenda um að tilnefn- ingarferlið í nýju nefndina virðist ótrúverðugt? Þess er að minnast að heilbrigðisráðherra lét svipuð orð falla þegar til umræðu var hugsan- legt vanhæfi formanns gömlu Vísindasiða- nefndarinnar og tók fram að hann nyti virðing- ar í starfsstétt sinni án þess að segja nokkuð um stöðu hans í nefndinni. Er nú búið að vega og meta hvort fjarvera hans frá nefndarstörfunum hafi til dæmis tafið fyrir? I samskiptum manna þar sem aðstæður gera þá innbyrðis háða hvern öðrum er gagnkvæmt traust nauðsynlegt. Traust í heilbrigðisþjónust- unni er hornsteinn samskipta milli læknis og sjúklings, milli heilbrigðisstétta innbyrðis og milli heilbrigðiskerfisins og almennings. Trausts er víðar þörf en í heilbrigðisþjónust- unni til dæmis í líf- og læknavísindum þar sem almenningur og vísindamenn mætast. En hverj- ar eru forsendur þess að trúnaðartraust eflist manna á meðal? Talið er að traust ríki á meðal aðila þegar hvorir tveggju fullnægi að mestu eða öllu leyti væntingum hins og þessar væntingar snúast um að viðkomandi' sé hæfur, staðfastur og skýr í skilaboðum og að hann sé sanngjarn og heiðarlegur. Traust manna til hvers annars byggist yfirleitt upp á löngum tíma og er ekki einungis háð orðum heldur miklu fremur gerðum manna, en trúnaðartraust er viðkvæmt og getur auðveldlega skaðast. I framhaldinu skiptir mestu máli hvort menn treysta hinni nýju Vísindasiðanefnd. Af fram- ansögðu leiðir að hin leyndardómsfulla flýti- meðferð við að setja nýskipan á Vísindasiða- nefnd Heilbrigðisráðuneytisins virðist hafa brotið mörg grundvallaratriði trúnaðartrausts- ins. Ef breytingarnar á skipan nefndarinnar hafa verið gerðar til að auka traust sjúklinga, almennings og vísindasamfélagsins á nefnd- inni hefur það að líkindum mistekist og er það slæmt. Vilhjálmur Rafnsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.