Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 14

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 14
684 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 % 80-i Dementia units 70- 60- 50- 40- 30- 20- 10- 0-- depressants anxiolytics Fig. 3. Psycholrophic medications. Table I. Treatment efficacy. Dementia ward % Residential ward % Anxiety 71 67 Sleep disturbance 77 98 Depression 60 65 Psychotic symptoms 58 50 Behavorial disturbance 65 86 einingum og í þjónusturými (mynd 4). Á heila- bilunareiningum voru kvíði, svefntruflanir, þunglyndi, geðrofseinkenni og óróleiki, mjög algeng eða í um og yfir helmingi tilvika, en al- gengastar voru svefntruflanir 64% og óróleiki 68%. í þjónusturými voru 74% með svefntrufl- anir, tæpur helmingur með einkenni um þung- lyndi og 37% með kvíða. Geðrofseinkenni og óróleiki voru hins vegar tiltölulega fátíð borið saman við heilabilunareiningar. Á heilabilunareiningum var árangur af með- höndlun einkenna metinn góður í 58-77% til- vika. Bestur árangur náðist við svefntruflunum en lakastur við geðrofseinkennum. Án lyfjameð- ferðar voru 15% þeirra sem voru með svefn- truflanir og 13% þeirra sem voru órólegir. I þjónusturými var metinn góður árangur í 50-98% tilvika. Best gekk að meðhöndla svefn- truflanir en síst geðrofseinkenni. Engin með- ferð var til staðar í 19% tilvika einkenna um þunglyndi og 12,5% kvíðaeinkenna (tafla I). Tveir einstaklingar þóttu verri af sinni meðferð að mati hjúkrunarfræðinga. Báðir voru á með- ferð vegna geðrofseinkenna og óróleika. í 67% tilvika var breyting gerð innan sex mánaða á notkun geðdeyfðarlyfja, í 22% til- vika hafði meðferð staðið óbreytt lengur en ár. í flokki sterkra geðlyfja, róandi lyfja og svefn- lyfja hafði meðferð verið breytt innan sex mán- aða í um helmingi tilvika (49%). Meðferð hafði staðið óbreytt í meira en ár hjá 30% þeirra er % 80-i 70- Dementia units Residential units ■ Anxiety □ Sleep disturbances □ Depression □ Psychotic symptoms □ Behavioral disturbances Fig. 4. Psychiatric symptoms. voru á róandi og svefnlyfjum og 24% þeirra sem voru á sterkum geðlyfjum. I flokki geð- deyfðarlyfja var meðferð breytt í 67% tilvika innan sex mánaða (mynd 5). Það voru 46 fyrimæli um notkun geðdeyfð- arlyfja. Á nýrri gerðum þeirra voru 22, eða um helmingur. Flestir voru á lágum skömmtum, einungis sex á 50 mg eða meira af þríhringlaga tegundum. Ellefu einstaklingar voru á lyfjum með ríkuleg andkólínerg og róandi áhrif, eins og amitriptýlín, doxepín. trímípramín, klómí- pramín (tafla II). Fyrirmæli um notkun sterkra geðlyfja voru 51. Einungis þrír reyndust vera á meðalstórum skömmtum, allir aðrir á lágum (tafla II). I flokki róandi og svefnlyfja voru 110 fyrir- mæli. Benzódíazepínsambönd voru langal- gengust eða 93, þar af voru 45 með helmingun- artíma undir 10 tímum og 46 um eða yfir 20 tímum. Af þeim 46 sem voru á lyfjum með langan helmingunartíma voru fimm á stórum skömmtum. Aðeins tveir voru á lyfjum með helmingunartíma á milli 10 og 20 stundir. Átta einstaklingar voru á nýrri svefn- og róandi lyfjum með hagstæðan helmingunartíma (tafla II).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.