Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 687 Samkvæmt erlendum rannsóknum er notkun geðlyfja mjög mismikil. Rannsóknir í Banda- ríkjunum sýna að þar eru 32,7% allra á hjúkr- unarheimilum á geðlyfjum, en á Irlandi nota þau 65% einstaklinga (13,14). Einnig nota þau 36% á elliheimilum á Englandi og í þjónustu- rými í Bandaríkjunum (4,15). Samkvæmt þessari könnun er því notkun geðlyfja á elli- og hjúkrunarheimilum á Stór- Reykjavíkursvæðinu talsvert meiri þó hún sé einnig há á Irlandi. Samkvæmt Spore og félögum voru 30% ein- staklinga í þjónusturými á tveimur eða fleiri geðlyfjum (4). Niðurstöður þessarar könnunar sýndi að 46% einstaklinga í þjónusturými voru á tveimur eða þremur flokkum geðlyfja. Niðurstöðunum úr þessu úrtaki ber ágætlega saman við niðurstöðurnar úr rannsókninni Daglegt lífá hjúkrunarheimili sem var hvatinn að þessari könnun. Þar voru um 60% á róandi og svefnlyfjum (66% og 71% í þessari könn- un), 25-30% á geðdeyfðarlyfjum (30-38% hér), 15% á sterkum geðlyfjum í þjónusturými (hér 15%), og rúm 30% í hjúkrunarrými. Hér voru teknar fyrir sérhæfðar heilabilunareiningar í hjúkrunarrými og skýrir það líklega mun hærri notkun sterkra geðlyfja (62%) í þessari rann- sókn. Rannsóknir hafa sýnt að notkun geðlyfja eftir flokkum er mismunandi fyrir hjúkrunar- rými og þjónusturými. Sterk geðlyf: Hlutfall einstaklinga á hjúkr- unarheimilum sem nota sterk geðlyf er 21,7% samkvæmt einni bandarískri rannsókn (13), 27% samkvæmt írskri rannsókn (14) og 32,6% í norskri rannsókn (3). I þjónusturými eru sam- bærilegar tölur, 12,1% (ensk rannsókn (16)) og 12,5% (bandarísk rannsókn (4)). Samkvæmt þessari könnun eru um 15% einstaklinga í þjónusturými á sterkum geðlyfjum og samrým- ist það ofangreindum niðurstöðum. A heilabil- unareiningum eru 62% einstaklinga á sterkum geðlyfjum og er það mun hærra heldur en er- lendar tölur fyrir hjúkrunarrými. Útskýrist það líklega af meiri óróleika á sérhæfðum eining- um fyrir heilabilaða einstaklinga. Róandi lyf og svefnlyf: Spore og félagar komust að þeirri niðurstöðu að 13,8% notuðu róandi og svefnlyf í þjónusturýmiseiningum í Bandaríkjunum (4). Notkun þessara sömu lyfja í Danmörku er 33% hjá einstaklingum á elli- og hjúkrunarheimilum, 27% í Svíþjóð og 45% í Skotlandi (3,11). Samkvæmt okkarkönnun voru 66% allra á heilabilunareiningum á róandi lyfj- um og svefnlyfjum. í þjónusturými var notkun á róandi lyfjum og svefnlyfjum 71%. Algengi svefntruflana var 74% og virðist því að svefntruflanir hjá öldruðum sé nánast alltaf meðhöndlað með lyfjum. Geðdeyfðarlyf: Samkvæmt rannsókn sem Nolan og Malley framkvæmdu kom í ljós að 13% notuðu geðdeyfðarlyf á írskum hjúkrunar- heimilum (14), á skoskum 16% (3), í Dan- mörku 11% og 13% í Svíþjóð samkvæmt rann- sókninni Daglegt líf á hjúkrunarheimili (1). Spore og félagar sýndu fram á 15,2% notkun geðdeyfðarlyfja í þjónusturými (4). Niðurstöður þessarar könnunar sýna að 30% einstaklinga á heilabilunareiningum og 38% í þjónusturými nota geðdeyfðarlyf. Notkun geð- deyfðarlyfja er því um tvöfalt hærri hér en í lilvísuðum heimildum. Bandarísk rannsókn, framkvæmd af Heston og félögum, leiðir líkum að því að þunglyndi sé vanmeðhöndlað hjá öldruðum. Samkvæmt nið- urstöðum þeirra eru aðeins 10% greinds þung- 1. Shepherd J, Cobbe SM, Ford I, et al for the West of Scotland Coronary Prevention Study (WOSCOPS) Group. Prevention of coronary heart disease in men with hypercholesterolemia. N Engl J Med. 1995;333:1301-1307. 2. Sacks FM, Pfeffer MA, Moye LA, et al for the Cholesterol and Recurrent Events (CARE) Trial investigators. The effect of pravastatin on coronary events after myocardial infarction in patients with average cholesterol levels. N Engl J Med. 1996;335:1001-1009. 3. The Long-Term Intervention with Pravastatin in Ischaemic disease (LIPID) Sudy Goup. Prevention of cardiovascular events and death with pravastatin in patients with coronary heart disease and a broad range of initial cholesterol levels. N Engl J Med. 1998;339:1349-1357. 4. Pfeffer MA, et al.American Fleart Association, 69th Scientific Session. November 1996. New Orleans LA. Abstract 3156. *miðað við 34% hjá sjúklingum á simvastatíni. N=573, sjúklingar í CARE sem uppfylla öll skylirði í 4S: hækkað kólesteról, 35-65 ára, >6 mánuðum eftir kransæðaáfall, ekki hjartsláttaróregla, ekki heilaáfall. CARE endapunktar: non-fatal kransæðaáfall eða kransæðadauði. 4S: N=4444; endapunktar: Kransæðastífla eða kransæðadauði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.