Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 23

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 23
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 691 Samanburður á horfum sjúklinga með bráða kransæðastíflu á íslandi árin 1986 og 1996 Jón M. Kristjánsson’, Karl Andersen2 Kristjánsson JM, Andersen K The prognosis of patients after acute myocardial infarction in Iceland 1986 and 1996 Læknablaðið 1999; 85:691-8 Objective: During the last decade the treatment of patients with acute myocardial infarction (AMI) has changed dramatically. We set out to study the impact of these changes on one year mortality in Icelandic patients. Material and methods: We compared one-year mortality of all patients hospitalised for AMI in Reykjavík, Iceland during 1986 and 1996. Results: Demographical characteristics of AMI patients did not change significantly during the study period. One-year mortality decreased from 26.3% to 19.7% (p<0.05) between 1986 and 1996. Patients discharged with acetylsalisylic acid or 8-antagonists as well as those who received thrombolytic therapy had decreased one-year mortality both years. Pati- ents discharged with diuretics, digoxin or antiar- rhythmic agents as well as patients taking diuretics, digoxin or nitrates prior to admission had increased one-year mortality. Risk factors of cardiovascular disease were insufficiently registered in hospital re- cords. Conclusions: We conclude that the 25% relative re- duction in one-year mortality is partially attributed to changes in medical therapy. Key words: acute myocardial infarction, therapy, pro- gnosis. Frá 'læknadeild Háskóla íslands, 2hjartadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Karl Andersen hjarta- deiid Sjúkrahúss Reykjavíkur Fossvogi, IS-108 Reykjavik. Sími: 525 1000, bréfsími: 525 1552, netfang: andersen@ shr.is Efni þessarar greinar hefur verið tekið til birtingar f Cardio- logy 1999, S KargerAG, Basel, Sviss. Veitt hefurverið leyfi til birtingar þessarar greinar í Læknablaðinu. Lykilorð: kransæðastífla, lyf, horfur. Ágrip Inngangur: Á síðasta áratugi hafa orðið verulegar breytingar á meðferð sjúklinga með brátt hjartadrep. Heildaráhrif þessara breytinga á dánarlíkur eru lítið þekkt og hafa ekki verið rannsökuð á liðnum áratugi. Efniviður og aðferðir: Upplýsinguni var safnað afturskyggnt um alla sjúklinga sem fengið höfðu sjúkdómsgreininguna brátt hjartadrep í Reykjavík árin 1986 og 1996. Af- drif sjúklinganna einu ári eftir innlögn voru könnuð. Skráðir voru áhættuþættir kransæða- sjúkdóma, lyfjameðferð, andlát og endurinn- lagnir vegna hjartasjúkdóma. Niðurstöður: Upplýsingar um helstu áhættuþætti kransæðasjúkdóma vantaði í 7- 48% tilfella. Eins árs dánarhlutfall lækkaði úr 26,3% í 19,7% á þeim 10 árum sem rannsóknin nær til (p<0,05). Dánartíðni kvenna var mark- tækt hærri (26%) en karla (17%; p<0,05) árið 1996. Dánartíðni aldraðra (eldri en 70 ára) var marktækt hærri en þeirra sem yngri voru bæði 1986 og 1996 (p=0,001). Notkun asetýlsalisýl- sýru, segaleysandi lyfja og beta-hamlara jókst verulega milli áranna sem rannsóknin nær til. Sjúklingar sem fengu asetýlsalisýlsýru voru í minni hættu á andláti á fyrsta ári eftir innlögn 1996 (áhættuhlutfall (odds ratio, OR) 0,13; p=0,001) en þeir sem ekki fengu lyfið. Þeir sem fengu segaleysandi meðferð 1996 voru í minni hættu miðað við þá sem ekki fengu segaleys- andi meðferð (áhættuhlutfall 0,27; p=0,001). Þeir sem útskrifuðust með beta-hamlara höfðu marktækt betri horfur bæði 1986 (áhættuhlut- fall 0,28; p=0,001) og 1996 (áhættuhlutfall 0,36; p=0,001) en þeir sem útskrifuðust án beta-hamlara. Sjúklingar sem útskrifuðust með þvagræsilyf voru í verulega aukinni áhættu bæði 1986 (áhættuhlutfall 3,18; p=0,001) og 1996 (áhættuhlutfall 3,55; p=0,001). Þá voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.