Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 26

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 26
694 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Table II. Odds ratio of one-year mortality afterAMI according to therapeutic agents at time of diagnosis. 1986 1996 One-year One-year % mortality OR 95% CI p-value* % mortality OR 95% C1 p-value* Aspirin (y/n) 4.5/95.5 35.7/25.1 1.66 0.54-5.11 0.36 35.1/64.9 18.5/19.1 0.96 0.54-1.70 1.00 P-antag.(y/n) 33.5/66.5 26.7/25.0 1.09 0.64-1.86 0.86 38.1/61.9 23.3/16.2 1.57 0.91-2.72 0.12 Diuretics (y/n) 28.8/71.2 35.6/21.5 2.01 1.18-3.44 0.015 25.7/74.3 37.9/12.3 4.36 2.46-7.73 0.001 Ca-antag. (y/n) 9.6/90.4 46.7/23,3 2.88 1.33-6.20 0.010 22.4/77.6 22.4/17.8 1.33 0.71-2.49 0.47 ACE-inh. (y/n) 2.2/97.8 42.9/25.2 2.23 0.49-10.19 0.38 14.5/85.5 20.4/18.6 1.12 0.53-2.38 0.84 Digoxin (y/n) 7.3/92.7 47.8/23.8 2.94 1.24-6.95 0.022 7.4/92.6 36.0/17.5 2.65 1.11-6.30 0.045 Anti-arrh. (y/n) 2.2/97.8 57.1/24.8 4.04 0.88-18.44 0.074 1.8/98.2 16.7/18.9 0.86 0.10-7.47 1.00 Nitrates (v/n) 32.6/67.4 42.7/17.5 3.43 2.02-5.82 0.001 40.1/59.9 24.3/15.3 1.78 1.03-3.07 0.053 *p-values refer to comparison of one-year mortality in subgroups with and without the thcrapcutic agent. y/n: yes/no; antag.: antagonists; inh.: inhibitors; arrh.: arrhythmic; OR: odds ration; CI: confidence interval. Table III. Odds ratio of one-year mortality afterAMl according to therapeutic agents at time of hospital discharge. 1986 1996 % One-year mortality OR 95% CI p-value* % One-year mortality OR 95% CI p-value* Aspirin (y/n) 11.3/88.7 13.9/26.9 0.44 0.17-1.17 0.14 76.3/23.7 9.7/46.3 0.13 0.07-0.23 0.001 3-antag.(y/n) 47.5/52.5 13.8/36.3 0.28 0.16-0.49 0.001 62.0/38.0 12.4/28.1 0.36 0.21-0.64 0.001 Diuretics (y/n) 42.5/57.5 38.2/16.3 3.18 1.89-5.36 0.001 35.0/65.0 31.4/11.4 3.55 2.01-6.27 0.001 Ca-antag. (y/n) 19.7/80.3 25.4/25.8 0.98 0.52-1.85 1.00 23.1/76.9 15.4/19.3 0.76 0.38-1.51 0.54 ACE-inh. (y/n) 2.5/97.5 37.5/25.4 1.76 0.41-7.54 0.43 27.0/73.0 18.7/18.3 1.03 0.55-1.90 1.00 Digoxin (y/n) 18.1/81.9 37.9/22.9 2.06 1.13-3.76 0.027 12.2/87.7 31.7/16.6 2.34 1.13-4.84 0.033 Anti-arrh. (y/n) 4.1/95.9 53.8/24.4 3.61 1.18-11.07 0.025 8.0/92.0 37.0/16.8 2.92 1.27-6.73 0.017 Nitrates (y/n) 65.0/35.0 23.6/29.5 0.74 0.44-1.21 0.31 63.8/36.2 18.1/18.9 0.95 0.54-1.69 0.99 Thromb. (y/n) 7.8/92.2 12.0/27.1 0.37 0.11-1.26 0.16 23.8/76.2 7.4/23.2 0.27 0.11-0.64 0.001 *p-values refer to comparison of one year mortality in subgroups with and without the therapcutic agent. y/n: yes/no; antag.: antagonists; inh.: inhibitors; arrh.: arrhythmic; thromb.: thrombolysis; OR: odds ration; Cl: confidence interval. Árið 1986 fengu 36 sjúklingar (11,3%) asetýlsalisýlsýru við útskrift samanborið við 257 sjúklinga (76,3%) árið 1996 (p<0,001). Eins árs dánarhlutfall þeirra sem fengu asetýl- salisýlsýru við útskrift árið 1986 var 13,9% en 26,9% meðal þeirra sem ekki fengu þá meðferð (áhættuhlutfall 0,44; 95% öryggismörk 0,17- 1,17; p=0,14). Árið 1996 var dánarhlutfallið 9,7% hjá þeim sem fengu asetýlsalisýlsýru við útskrift á móti 46,3% hjá þeim sem voru ekki meðhöndlaðir (áhættuhlutfall 0,13; 95% ör- yggismörk 0,07-0,21; p<0,001). Árið 1986 fengu 152 sjúklingar (47,5%) beta-hamlara við útskrift samanborið við 209 sjúklinga (62,0%) 1996 (p<0,001). Eins árs dánarhlutfall þeirra sem fengu beta-hamlara við útskrift árið 1986 var 13,8% en 36,3% meðal þeirra sem ekki fengu þá meðferð (áhættuhlutfall 0,28; 95% öryggismörk 0,16- 0,49; p>0,001). Árið 1996 var dánarhlutfallið 12,4% hjá þeim sem fengu beta-hamlara við útskrift á móti 28,1% hjá þeim sem voru ekki meðhöndlaðir (áhættuhlutfall 0,36; 95% ör- yg^ismörk 0,21-0,64; p<0,001). Árið 1986 fengu 136 sjúklingar (42,5%) þvagræsilyf við útskrift samanborið við 118 sjúklinga (35,0%) árið 1996 (p=0,059). Eins árs dánarhlutfall þeirra sem fengu þvagræsilyf við útskrift árið 1986 var 38,2% en 16,3% meðal þeirra sem ekki fengu þá meðferð (áhættuhlutfall 3,18; 95% öryggismörk 1,89- 5,36; p<0,001). Árið 1996 var dánarhlutfallið 31,4% hjá þeim sem fengu þvagræsilyf við út- skrift á móti 11,4% hjá þeim sem voru ekki meðhöndlaðir (áhættuhlutfall 3,55; 95% ör- yg^ismörk 2,01-6,27; p>0,001). Áhrif helstu hjartalyfja á eins árs dánarhlut- fall eru sýnd í töflum II og III og mynd 2. í aðhvarfsgreiningu reyndist asetýlsalisýl- sýra (p<0,001) og beta-hamlarar (p<0,005) við útskrift hafa jákvæð áhrif á eins árs dánartíðni en hækkandi aldur (p<0,001) og þvagræsilyf (p<0,05) við útskrift hafa neikvæð áhrif. Aðrir hlutar meðferðar reyndust ekki hafa marktæk áhrif á horfur. Áhrif aðgerða: Notkun kransæðavfkkunar á fyrsta ári eftir kransæðastíflu jókst úr 7,2% 1986 í 22,5% 1996 (p<0,001) og notkun krans- æðahjáveita á fyrsta ári úr 3,6% í 10,5% 1996 (p<0,001). Umræða Heldur fleiri voru útilokaðir úr rannsókninni seinna ár hennar þar sem sjúklingar sem leggj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.