Læknablaðið - 15.09.1999, Side 27
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
695
Cumulative survival -
1,U- ASA
,9- \ I
,8- \ I p<0,0001 j
,7
,6 "_l
,5-1 no ASÁ
,4
,3- I |
,2- j
,1- I .
0,0 I
0 30 60 90 120 150 180 210 240 270 300 330 360
Time (days) from hospital discharge
Fig. 2. Survival analysis according
to treatment with a) thrombolytic
agents, b) acetylsalisylic acid at
hospital discharge and c) p-
blockers at hospital discharge in
1996.
ast inn á Landspítalann
innan mánaðar frá krans-
æðastíflu til kransæða-
víkkunar eða -hjáveitu
eru skráðir með greining-
una bráð kransœðastífla
þó þeir hafi fyrst greinst
annars staðar. Nauðsyn-
legt var að útiloka sjúk-
linga sem létust innan
sólarhrings frá komu á
sjúkrahús frá þátttöku í
rannsókninni þar sem
vinnureglur um innritun
þessara sjúklinga voru
ekki samræmdar milli
sjúkrahúsanna.
Meðalaldur og kynja-
hlutfall var óbreytt milli
áranna í okkar rannsókn
og er sambærileg við
rannsókn á Landakots-
spítala frá tímabilinu
1981-1985 (17).
Skráningu áhættuþátta
var verulega ábótavant
bæði árin en batnaði lítil-
lega síðara rannsóknarár-
ið. Mest aukning var í
skráningu of hárrar blóð-
fitu úr 42,5% í 70,8%.
Enginn þeirra áhættuþátta
sem skráðir voru tengdust
hættu á dauðsfalli innan
árs. Hugsanlega skýrist
það af lélegri skráningu
áhættuþátta en líklega var
skráning verst hjá sjúk-
lingunum sem voru veik-
astir við komu þar sem
ekki gafst tóm til töku
ítarlegrar sjúkraskrár.
Hlutfall sykursjúkra
var marktækt lægra'árið
1996 en 1986 meðal
þeirra sem fengu bráða
kransæðastíflu sem gæti
bent til bættrar meðferðar