Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1999, Side 37

Læknablaðið - 15.09.1999, Side 37
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 703 Tafla III. Fjöldi sjúklinga ejiir meðferðarstöðum og hlutfall þeirra sem lialda 28 mánuða bindindi eftir fyrri vímuefnanotkun, hjúskap- arstétt, meðferðar- og félagssögu. Við innlögn Vogur N (%) Vífilsstaðir N (%) Deild 33A N (%) Drykkja meiri en miðgildi áfengisneyslu' 56 (21,4) 51 (2,0) 51 (13,7) Drykkja minni en miðgildi áfengisneyslu2 58 (34,5) 62 (19,3) 38 (10,5) Áfengisneysla einvörðungu’ 76 (27,6) 86 (11,6) 78 (12,8) Fjölfíkn4 45 (24,4) 32 (9,4) 34 (5,9) Einvörðungu vímuefnagreining 30 (33,3) 20 (15,0) 25 (16,0) Einhleypir3 52 (26,9) 43 (14,0) 23 (0,0) Giftir* 38 (42,1) 25 (12,0) 39 (23,1) Ekkill/ekklar 3 (0) 7 (14,1) 14 (7,1) Fráskildir 28 (7,1) 43 (7,0) 36 (5,6) Fyrri komur 0-37 87 (33,3) 67 (17,9) 51 (11,8) Fyrri komur 4 eða fleiri 33 (9,1) 50 (2,0) 58 (10,3) Aldrei lögregla 41 (34,1) 47 (10,6) 34 (5,9) Aldrei húsnæðislaus 94 (26,6) 90 (13,3) 72 (13,9) 1. x2=9,2; df=2; p=0,01 (df=degrees of freedom=frítölur) 2. X2=8,2; df=2; p=0,02 3. X-8,78; df=2; p=0,01 4. x2=6,3; df=2; p=0,04 5. x-8,6 df=2; p=0,01 6. x-7,5 df=2; p=0,02 7. x2=9,88 df=2; p=0,007 Tafla IV. Samanburðurá aldri við komu, aldri við upphaf áfengissýki, atvinnuþátttöku.fjöldageðgreininga ogfjölda afleiðinga tengda drykkju fyrir komu eftir stofnunum og árangri 28 mánuðum eftir innlögn. Vögur Vífilsstaðir Deild 33A Landspítalanum Bindindi Fallinn Bindindi Fallinn Bindindi Fallinn Aldur við komu (sd*)' 37,2(15,2) 37,3(13,4) 38,6(14,3) 42,0(11,5) 52,8 (17,0) 45,8(15,4) Aldur við upphaf áfengissýki (sd)' 22,0(11,5) 21,7 (8,9) 23,4 (7,4) 25,7 (10,4) 30,8 (13,7) 28,5(14,0) Fjöldi vinnuvikna síðustu 26 vikumar fyrir innlögn (sd)2 19,6 (7,9) 15,0 (9,8) 15,2(10,0) 13,7(10,1) 7,3(10,9) 9,6 (10,0) Fjöldi geðgreininga til staðar síðustu sex mánuði fyrir innlögn (sd) 2,2 (2,5) 1,9 (2,2) 1,9 (2,0) 2,5 (2,7) 2,5 (3,3) 2,2 (2,6) Fiöldi afleiðinga (sd)’ 3,3 (2,1) 4,0 (2,5) 2,8 (1,7) 3,8 (2,4) 3,0 (1,5) 3,5 (2,5) 1. Ekki marktækur munuráaldri innan stofnana, eldri frekará33A. F=ll,3**; df=2,335***; p<0,0001. 2. Ekki marktækur munur innan stofnana. F=11,6; df=2,335; p<0,0001. 3. Fjöldi afleiðinga við komu marktækt fleiri hjá föllnum. F=4,0; df.= 1,331; p=0,0. 4. Ekki marktækur munur á milli stofnana. * sd=standard deviation=staðalfrávik; ** F=F-próf; ***df=degrees of freedom=frítölur. þeirra sem sóttu meðferð á Vogi, eða um 26% karla og 29% kvenna sem héldu bindindi. í töflu III kemur fram að sé hópnum skipt niður eftir því, hvort sjúklingar misnota ein- göngu áfengi eða önnur vímuefni jafnframt eða ein sér, kemur í ljós að af þeim 240 sem voru einvörðungu háðir áfengi en ekki öðrum efnum, var árangur bestur á Vogi eða 28%, en um 12% á deild 33A og Vífilsstöðum (%2=8,8; df=2; p=0,01). Það sama var uppi á teningnum hjá þeim 111 sjúklingum sem voru fjölfíklar, það er misnotuðu bæði áfengi og önnur vímu- efni, en þar var árangurinn 24% á Vogi og 6-10% á Vífilsstöðum og Landspítalanum (%2=6,3; df=2; p=0,04). Árangur miðað við hvort sjúk- lingarnir drukku meira eða minna en kynleið- rétt miðgildi hópsins sýndi sömu niðurstöðu milli meðferðarstaða, en horfur þeirra sem minna drukku, það er minna en miðgildið, voru nokkru betri. Hjá þeim sem voru giftir var árangur áber- andi bestur á Vogi. Hins vegar var árangur þeirra sem voru fráskildir alls staðar svipaður, aðeins 5-7% héldu bindindi í tvö ár. Þeir sem voru að koma í sínar fyrstu innlagn- ir vegna áfengissýki, það er áttu þrjár eða færri fyrri komur, (tafla III) náðu bestum árangri á Vogi, um 33% héldu bindindi, en 12-18% á hinum meðferðarstöðunum. Meðal þeirra sem áttu fleiri kornur að baki var árangurinn um og innan við 10% á öllum stofnunum. Sé hópurinn athugaður enn frekar kemur í ljós, að meðal þeirra sem voru að koma í sína fyrstu komu og ekki höfðu lent í skilnaði, er árangurinn um 39% á Vogi, 20% á Vífilsstöðum, en 13% á deild 33A. Meðal síkomusjúklinga og fráskil- inna var árangur alls staðar slakur eða innan við 14%, svipaður á öllum meðferðarstöðun- um. Árangur fráskilinna var slakur hvort sem um var að ræða fyrstu komur eða margendur- teknar komur. Af töflu I sést að árangur var mismunandi eftir aldri, en innan hverrar stofnunar var hann það ekki (tafla IV).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.