Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 46

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 46
710 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Umræða Ættlægni krabbameins í blöðruhálskirtli gæti orsakast af sameiginlegum umhverfisþáttum, til dæmis mataræði sem og arfgengum þáttum. Einnig getur aukin árvekni hjá ættingjum þeirra manna sem greinast með sjúkdóminn skýrt að hluta til ættlægni. Aldur ættvísis við greiningu í þessari rann- sókn virðist ekki hafa afgerandi áhrif á áhætt- una þegar fyrsta, annað og þriðja skyldleikastig eru tekin saman en er þó aukin hjá yngri ættvís- unum ef fyrsta og annað skyldleikastig eru skoðuð ein sér. Ef um arfgengan þátt er að ræða má búast við mestri áhættu ættingja yngri ætt- vísanna. Hafa verður þó í huga að aldur við greiningu er verulega háður greiningartækni sem og árvekni lækna og sjúklinga. Arin sem skoðuð voru eru til dæmis fyrir tíð PSA (pro- stata specific antigen), bættrar tækni við sýna- töku og við upphaf nýgengisaukningarinnar. Ættvísar geta af þeim sökum verið eldri við greiningu en ella. Flestar erlendar rannsóknir af þessu tagi hafa byggst á viðtölum við sjúklinga og ættingja og ná ekki til heils samfélags eins og rannsóknin sem hér er greint frá. Þar er treyst á minni þátt- takenda auk þess sem einungis er hægt að henda reiður á allra nánustu ættingjum. Kostir rannsóknar af þessu tagi á Islandi eru ótvíræðir vegna ítarlegra ættfræðiupplýsinga og sameig- inlegrar krabbameinsskrár sem gefur upplýs- ingar um heilt samfélag en ekki útvalinn hóp sjúklinga. Ályktun Greinist íslenskur karlmaður með krabba- mein í blöðruhálskirtli eru karlkynsættingjar hans í meiri áhættu en ella að fá samskonar sjúkdóm. Þakkir Rannsókn þessi var styrkt af Rannsóknaráði Islands og Vísindasjóði Borgarspítalans. HEIMILDIR 1. Arsskýrsla Krabbameinsfélags fslands fyrir árið 1995. Reykjavík: Krabbameinsfélag íslands 1997. 2. Heilbrigðisskýrsla landlæknis 1995. f handriti 1999. 3. Ekman P, Pan Y, Li C, Dich J. Environmental and genetic factors: a possible link with prostate cancer. Br J Urol 1997; 79/Suppl. 2: 35-41. 4. Woolf CM. An investigation of familial aspect of carcinoma of the prostate. Cancer 1960; 13: 739-44. 5. Steinberg GD, Carter BS, Beaty TH, Childs B, Walsh PC. Family history and the risk of prostate cancer. Prostate 1990; 17:337-47. 6. Neuhausen SL, Skolnick MH, Cannon-Albright L. Familia! prostate cancer studies in Utah. BrJUroi 1997; 79/Suppl. 1: 15-20. 7. Carter BS, Beaty TH, Steinberg GD, Childs B, Walsh C. Mendelian inheritance of familial prostate cancer. Proc Natl Acad Sci USA 1992; 89: 3367-71. 8. Smith JR, Freije D, Carpten JD, Gronberg H, Xu J, Isaacs SD, et al. Major susceptibility locus for prostate cancer on chromosome 1 suggested by a genome-wide search. Science 1996; 274: 1371-4. 9. Xu J, Meyers D, Freije D, Isaacs S. Evidence for a prostate cancer susceptibility locus on the X chromosome. Nat Genetics 1998:20:175-9.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.