Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 53

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 53
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 717 Ný reglugerð um Vísindasiðanefnd Reglugerð ráðherra vekur sterk viðbrögð - Leiðin sem ráðherra valdi er út í hött, segir Einar Árnason prófessor og fyrrum fulltrúi Líffræðistofnunar HÍ í Vísindasiðanefnd Einar Árnason prófessor í þróunarfrœði og fyrrverandi nefndar- maður í Vísindasiðanefnd. Það hefur orðið töluverð umræða um þá ákvörðun Ingibjargar Pálmadóttur heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra að gefa út nýja reglugerð um Vísinda- siðanefnd en samkvæmt henni verður grundvallar- breyting á skipun nefndar- innar. Þessi reglugerð var gefin út 29. júlí og samdæg- urs var gamla nefndin leyst frá störfum. Ný nefnd hafði ekki tekið til starfa þegar blaðið fór í prentun en fyrir lá þó hverjir myndu skipa hana. Öldurnar hafa risið hátt í þessari umræðu og margir orðið til að gagnrýna nýju reglugerðina, einkum þann hátt sem þar er hafður á skip- un í Vísindasiðanefnd. Vil- hjálmur Árnason prófessor og stjórnarformaður Siðfræð- istofnunar HÍ sagði í fréttum að honum hefði brugðið þegar hann heyrði af þessu. Honum fannst þetta tortryggileg ákvörðun hjá ráðherra og sagðist ekki sjá neina skýr- ingu á henni aðra en þá að nefndin hlyti að hafa verið erfið í sambandi við gagna- grunninn. Pétur Hauksson geðlæknir og formaður Geð- hjálpar tók í sama streng og sagði nýju nefndina ófæra um að veita stjórnvöldum aðhald. Breytt nefndarskipan Helsta breytingin sem gerð var á reglugerðinni er sú að samkvæmt eldri reglugerð var formaður skipaður af ráðherra án tilnefningar en hver eftir- talinna aðila tilnefndi einn mann: læknadeild HÍ, Sið- fræðistofnun HI, lagadeild HI, Líffræðistofnun HI, Félag ís- lenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag íslands. Nú hefur nefndarmönnum verið fækkað niður í fimm og skipar heil- brigðisráðherra formann og annan til án tilnefningar en hinir þrír eru tilnefndir af landlækni, dómsmálaráðherra og menntamálaráðherra. Þá hefur verið bætt inn í 1. grein reglugerðarinnar nýrri máls- grein sem hljóðar svo: „Þess skal gætt að innan nefndarinn- ar séu aðilar með sérþekkingu á sviði heilbrigðisvísinda, sið- fræði rannsókna og mannrétt- inda.“ Eins og áður er gert ráð fyr- ir að skipaðar verði siða- nefndir á sjúkrahúsum og ein nefnd fyrir heilsugæsluna í landinu. Nú er gert ráð fyrir að nefndarmönnum í þessum nefndum fækki úr fimm í þrjá og skal einn þeirra „skipaður samkvæmt tilnefningu land- læknis og skal hann vera óháður viðkomandi sjúkra- húsi“ eins og segir í reglu- gerðinni. Það hafði reyndar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.