Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 61

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 61
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 721 Alyktun stjórnar Læknafélags íslands Á fundi stjórnar LÍ 10. ágúst 1999 var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Vísindasiðanefnd hefur til þessa starfað skv. reglugerð frá 4. júlí 1997 og hefur hún verið skipuð skv. tilnefningu „læknadeildar Háskóla íslands, Siðfræðistofnunar Háskóla íslands, lagadeildar Háskóla íslands, Líffræðistofnunar Há- skóla Islands, Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Lækna- félags íslands". Stjórn LI lýsir undrun sinni á nýrri reglugerð heilbrigðis- ráðherra sem kveður á um að þrjú ráðuneyti og landlæknir til- nefni nefndarmenn og lýsir miklum efasemdum um að hún geti talist óháð. Engin rök hafa komið fram fyrir nauðsyn grundvallar- breytinga á skipun Vísindasiðanefndar.“ hafa mjög lauslegan ramma utan um starf nefndarinnar og taka afstöðu til hvers máls. Þetta er leiðin sem hefur verið farin og vandinn við hana er sá að við erum alltaf að gera athugasemdir við sömu hlut- ina aftur og aftur og vinna ýmsa vinnu fyrir rannsakend- ur sem þeir ættu með réttu að vinna sjálfir. Hin leiðin er að gefa út leiðbeinandi reglur fyrir rannsakendur sem þeir þurfa að fylgja. Það myndi auðvelda starf nefndarinnar og tryggja betur jafnræði milli rannsakenda. Ég mælti með síðarnefndu leiðinni og benti á að tvær að- ferðir væru til við að semja svona reglur. Önnur væri sú að nefndin settist niður og hugsaði málið frá grunni sem kallaði á geysilega vinnu. Hin leiðin væri sú að taka ein- hverja erlenda fyrirmynd, þýða hana og staðfæra og ná einingu um hana. Með því móti nytum við góðs af því starfi sem aðrir hefðu unnið við að hugsa sig í gegnum öll helstu vandamál sem upp gætu komið,“ segir Einar. Hann bætti því við að hon- um hefði verið falið að semja drög að leiðbeiningum um erfðarannsóknir og lagði hann þau fram á fundi nefndarinnar 24. júní. Þær leiðbeiningar voru gerðar eftir ýmsum fyrir- myndum, aðallega bandarísk- um, og studdust einnig við Helsinkiyfirlýsingu Alþjóða- félags lækna. Var ákveðið að taka drögin til umræðu að loknum sumarleyfum þegar menn hefðu haft ráðrúm til að kynna sér þær. Upplýst samþykki Annað atriði sem nefndin glímdi við síðustu mánuðina sem hún starfaði var að koma á samræmdum reglum um það með hvaða hætti rannsakend- ur öfluðu upplýsts samþykkis hjá þátttakendum í rannsókn- um. Eftir að hafa fjallað um þetta mál um nokkurt skeið tók nefndin af skarið á fund- um sínum í júní en þá höfðu nokkrar rannsóknaráætlanir verið afgreiddar með fyrirvara um breyttar reglur. Um þetta segir Einar: „Eyðublöðunum vegna upp- lýsts samþykkis var skipt í þrennt: la, lb og 2. Á þessum blöðum samþykkir þátttak- andi að tekið sé úr honum blóð til einangrunar DNA sem nota megi til rannsóknar á ein- hverjum tilteknum sjúkdómi X. I lið 2 segir að nota megi blóðið til rannsóknar á skyld- um sjúkdómum, til dæmis Y, Þ, Æ og Ö. Á blaði la segir að gögnum og sýnum verði eytt þegar rannsóknum á þessum ofangreindu sjúkdómum lýk- ur. Á blaði lb var hins vegar ákvæði um að geyma mætti sýnin til rannsóknar síðar á óskyldum sjúkdómum að und- angengnu mati Vísindasiða- nefndar og Tölvunefndar. Vandinn við þetta var sá að liður 2 merkir að beðið er um opið leyfi til að rannsaka svo- kallaða skylda sjúkdóma en engar kvaðir giltu um að þær rannsóknir þyrftu að hljóta frekara samþykki þátttakenda eða Vísindasiðanefndar. Það var því ekki um upplýst sam- þykki að ræða fyrir skylda sjúkdóma því fólk hafði ekki verið frætt um ávinning eða hættu af þeim. Þetta vildum við samræma þannig að skýrt væri að allar framhaldsrann- sóknir, bæði á skyldum og óskyldum sjúkdómum, þyrfti að bera undir nefndirnar og afla upplýsts samþykkis við þeim eða veita undanþágu frá upplýstu samþykki ef nefndin teldi það ásættanlegt. 1 öðru lagi er á blaði 2 sett fram krafa um að viðkomandi afsali sér öllum fjárhagslegum ávinningi af rannsókninni. Þetta töldum við að væri bara viðskiptasamningur og per- sónulega taldi ég að þetta ætti ekki heima á eyðublaði um upplýst samþykki. Ég hef reyndar efast um lögmæti svona
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.