Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1999, Page 63

Læknablaðið - 15.09.1999, Page 63
/ / SKJÓT LAUSN Á ÞUNGLYNDI Remeron • Mirtazapin þegar þörf er fyrir að bæta svefninn REMERON MIRTAZAPIN T " TH« NnSU Remeron veitir sjúklingi sem haldinn er þunglyndi nætursvefninn á ný. Klínískar rannsóknir hafa leitt í Ijós aö Remeron hefur marktækt betri áhrif á svefntruflanir en lyfleysa2 og byrjar að draga úr þunglyndi þegar eftir eina viku.1 Einu aukaverkanirnar, sem greina má marktækt miðað við lyfleysu, eru munnþurrkur, svefnhöfgi, slen og aukin matarlyst/þyngd.3 Remeron tekur sem sagt af hörku á þunglyndi en fer mildum höndum um sjúklinginn. REMERON (Organon, 950134) TÖFLUR; N 06AX 11. Hverlada •nniheldur: Mirtazapinum INN 30 mg. Eiainleikar: Mirtazapin er alfa2 hemill með miðlæg presínaptísk áhrifsem auka noradrenvirk a9 serótónínvirk efni í miðtaugakerfi. Aukning sertónínvirks ooðflutnings er aðallega vegna 5-HT1-viðtýekja þar sem 5-HT2- • og 5-HT3-viötæki blokkast af mirtazapíni. Abendingar: Alvarlegt Þunglyndi (major depression). Frábendingar: Ofnæmi fyrir niirtazapíni. Varúð: Fylgjast þarf grannt með meöferöinni hjá sjúklingum með eftirtalda sjúkdóma: Floaaveiki eða vefrænar neilaskemmdir. Skerta lifrar-, eða nýmastarfsemi. Hjartasjúkdóma, svo sem leiðslutruflanir, hjartaöng og nýlegt hjartadrep. Lágur olóðþrýstingur. Hætta skal meðferð efgula kemur fram. Reynsla af notkun lyfsins hjá börnum er engin. Útskilnaöur mirtazapíns 9etur minnkaö hjá sjúklingum með skerta lifrar- eða nýmastarfsemi ®9 Þed aö hafa þetta í huga ef mirtazapín er gefið slíkum sjúklingum. cins og með önnur geðdeyföarlyf skal gæta varúðar hjá sjúklinqum ^ieð sykursýki, þvagteppu eða gláku. Só langtíma lyfjameðferð skyndilega hætt geta komiö fram fráhvarfseinkenni með ógleði oq nöfuövefk. Eldri sjúklingar em oft næmari fyrir lyfinu, einkum með “Hiti til aukaverkana. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á ekki aö nota hjá þunguöum konum né konum með böm á brjósti. Athugið: Mirtazapín getur haft áhrif á viðbragösflýti hjá hluta sjúklinga og ber að hafa það í huqa við akstur bífreiða og stjómun vélknúinna tækja. Aukaverkanlr: Algengar: Almennar: Þreyta, sljóleiki, einkum fyrstu vikur meöferðar. Aukin matarlyst og þyngdaraukning. Sjaldgæfar: Lifur: Hækkuö lifrarenzým. Mjög sjaldgæfar: Almennar: Bjúgur með þyngdaraukningu. Blóð: Fækkun á ranulósýtum, kyrningahrap (agranulocytosis). Æöakerfi: töðubundinnjágþýstingur. MiÓtaugakerfi: Krampar, vöövatitringur, oflæti. HúO: Útbrot. MÍIIiverkanir: Remeron á hvorki aö nota samtímis MAO-hemjandi lyfjum nó fyrr en 2 vikum eftir töku slíkra lyfja. Remeron qetur aukiö áhrif lyfja af benzódíazepínflokki. Varast ber að neyta afengis samtímis töku lyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflurnar skal taka inn meö nægjanlegum vökva. Þeim má skipta, en þær má ekki tyqqja. Æskilegast er að taka lyfiö inn fyrir svefn. Fullorðnir: Skammtastærðir eru einstaklingsbundnar. Venjulequr upphafsskammtur er 15 mg á dag. Oftast þarf aö auka þann skammt til aö ná æskilegum áhrifum. Venjulega liggur æskilegur skammtur á bilinu 15-45 mg/dag. Eldri sjúklingar: Sérstakrar varúðar skal gæta viö að hækka skammta hjá mjög öldruöum sjúklingum. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö bömum. Pakkningar og verð í janúar 1999: Töflur 30 mg: 30 stk. (þynnupakkning) -6.014 kr.; 100 stk. (þynnupakkning) - 17.810 kr. Afgreiöslutilhögun: Lyfið er lyfseöilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: B. Heimilt er að afgreiöa 100 daga lyfjaskammt. Heimildir: 1. Brenner, James D. Adouble- blind comparison of Org. 3770, Amitriptyline and placebo in Major Depression. J.CIin.Psych. 56: 11, Nov.1995. 2. DJ Nutt. Efficacy of mirtazapine in clinically relevant subgroups of depressive patients. Depression and anxiety, vol. 7, suppl. 1,7-10 (1998). 3. Montgomery SA. Safety of mirtazapine; a review. Int. Clin. Psyk. Vol. 10, suppl. 4. Dec. 1995. Umboðs- og dreifingaraðili: Pharmaco hf., Hörgatún 2, Garðabæ. Or^anon
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.