Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 64

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 64
724 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 brigðisráðuneytið og land- læknir eiga að fá ókeypis að- gang að gagnagrunninum og eru þar með orðnir hagsmuna- aðilar að upplýsingum úr grunn- inum. Nefnd sem er skipuð af þessum sömu stjórnvöldum getur ekki haft eftirlit með notkun þeirra á upplýsingum úr gagnagrunninum. Eg dreg því mjög í efa að þessi nefnd standist kröfur Helsinkiyfir- lýsingarinnar. Það má að sjálfsögðu ræða skipan og fyrirkomulag þess- ara mála endalaust. En þessi leið sem ráðherra fór er út í hött. Mér sýnist við vera 30 árum á eftir tímanum í þessu eins og mörgu öðru. Það verður fróðlegt að sjá hvernig nefnd ráðherranna framfylgir sjálfsögðum kröfum um upp- lýst samþykki og fjallar um gagnagrunnsmál.“ Varðandi ákvæðið um eftir- litshlutverk nefndarinnar sem hampað er sem nýjung segir Einar að hann telji fullvíst að nefndin hefði gert tillögu um það að slíkt hlutverk yrði fellt inn í starfsreglurnar. En vissu- lega væri sterkara að hafa það fest í reglugerð. Þetta væri hins vegar engin ástæða til að senda nefndina heim. Lítið rætt um breytingar Einar sagði að nefndin hefði aldrei rætt um neinar breyting- ar á skipulagi nefndarinnar að því frátöldu að landlæknir hefði sent nefndinni minnis- blað dagsett 13. aprfl sem lagt var fram á fundi nefndarinnar 20. maí og innihélt hugmyndir um að skipuð yrði siðanefnd fyrir hverja rannsóknarstofnun. „Það held ég að sé tilkomið vegna gagnagrunnslaganna þar sem fram kemur að slík nefnd skuli fylgjast með rekstrarleyfishafanum. Það væri því heldur hjákátlegt að um rekstrarleyfishafann giltu lögin um gagnagrunninn en allir aðrir væru settir undir lög- in um réttindi sjúklinga. Betra er að hafa ein lög og einn sið, ella rjúfa menn friðinn Eg og fleiri nefndarmenn töldum að þetta gengi ekki upp. Það væri ómögulegt að manna svona margar nefndir hér í fámenninu. Einnig væri mikil hætta á ósamræmi í af- greiðslu einstakra nefnda nema yfir öllum nefndunum væri eftirlitsnefnd og lög og reglur svipað og Common Rule í Ameríku. Ef vandamál- ið er það að Vísindasiðanefnd getur ekki annað öllum mál- um væri nær að koma á fag- legri skiptingu, hafa til dæmis tvær nefndir: lyfjarannsókna- nefnd og erfðarannsókna- nefnd. Þá væri hægt að koma við sérhæfingu en jafnræði milli rannsakenda yrði tryggt,“ sagði Einar Ámason prófessor. -ÞH Landlæknir Setti fram ákveðnar hugmyndir um breytingar í útvarpsfréttum 5. ágúst svaraði Ingibjörg Pálma- dóttir heilbrigðisráðherra fram kominni gagnrýni á nýju reglugerðina um Vís- indasiðanefnd. Hún vísaði gagnrýninni á bug og lýsti því yfir að reglugerðin væri í samræmi við tillögur land- læknis. I samtali við Lækna- blaðið sagði Sigurður Guð- mundsson landlæknir að hann hefði sett fram ákveðn- ar hugmyndir um breytingu á reglum um vísindarann- sóknir. Endanleg útfærsla á Sigurður Guðmundsson land- lœknir. reglugerðinni var svo að sjálf- sögðu unnin í Heilbrigðis- ráðuneytinu. Sigurður sagði tillögur sínar um starfsemi Vísindasiða- nefndar hafa byggst á fjórum þáttum. „I fyrsta lagi vantaði ákvæði um eftirlitshlutverk nefndarinnar. Það þurfti að setja reglur um það hver gæti tekið í lurginn á þeim sem ekki standa rétt að rannsókn- um. Hingað til hefur þetta eftirlitshlutverk verið í hönd- um ritstjóra fagtímarita sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.