Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1999, Side 72

Læknablaðið - 15.09.1999, Side 72
732 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 læknar og aðrir vísindamenn, innan og utan háskóla. Stjórn- endur tóbaksfyrirtækjanna vissu að tóbak veldur sjúk- dómum og að nikótín er vana- bindandi efni og þeir ræddu um það hvort ætti að upplýsa almenning um þetta eða ekki. Gögnin leiddu einnig í ljós að tóbaksframleiðendur ákváðu að halda þessum niðurstöðum og staðreyndum leyndum fyr- ir almenningi og vísindaheim- inum. Þeir brugðu á það ráð að senda niðurstöðurnar til lögfræðideilda sinna og lög- fræðingarnir bönnuðu allan aðgang að niðurstöðunum undir því yfirskini að þau vörðuðu skjólstæðinga þeirra og þeir væru bundnir þagnar- eiði þeirra vegna (17). Ut á við töluðu tóbaksfram- leiðendur um að enn væri óljóst um tengsl reykinga við sjúkdóma og að slík tengsl væru ósönnuð. Bandaríska læknatímaritið JAMA birti umfjöllun um tóbaksframleið- endur og þessi gögn Brown and Wiliamson tóbaksfyrir- tækisins árið 1995, þegar tób- aksframleiðendur töpuðu lög- bannsmáli sínu (16,17). Tób- aksframleiðendur létu ekki þarna við sitja heldur stofn- uðu rannsóknarsjóði með þau markmið að rannsaka hugsan- leg tengsl reykinga og sjúk- dóma. Þær rannsóknarspurn- ingar sem þessir sjóðir settu á oddinn voru hvort vafi léki á því að tóbak ylli heilsutjóni og þetta gerðu þeir til þess að afla sér virðingar og til þess að þagga niður í háskólafólki og vísindamönnum. Þar eru eink- um nefndir þrír bandarískir rannsóknarsjóðir, sem voru að meira eða minna leyti reknir af tóbaksframleiðendum sjálf- um, þeir eru The Council for Tobacco Research, The Smoke- less Tobacco Research Coun- cil og Center for Indoor Ear Research (20-22). A síðustu árum hefur einnig verið flett ofan af rannsóknum tóbaksframleiðenda í Bret- landi og á síðasta ári fjallaði breska læknablaðið um óprúttna hegðun tóbaksfram- leiðenda (23). Lokaorð í þessari umjöllun hafa ver- ið nefnd dæmi um að til sé mikil þekking sem ekki hefur birst í læknisfræðilegum vís- indatímaritum eða annars staðar. Spurningin er hvort þekking, sem þannig er haldið leyndri fyrir almenningi og vísindaheiminum, er raun- veruleg vísindi (24). Birting rannsóknarniðurstaðna er skylda og hluti ábyrgðar þess sem framkvæma vill vísinda- rannsóknir. Viðskiptahags- munir hafa hindrað og geta leitast við að koma í veg fyrir birtingu rannsóknarniður- staðna en það er óljósara hvort viðskiptahagsmunir hafi stuðlað að birtingu vísinda- rannsókna. Við gerð rann- sókna verður því ávallt að hafa siðfræði klínískrar lækn- isfræði í huga og að markmið- ið sé að gjöra gott og forðast að valda skaða (24). HEIMILDIR 1. Ingelfinger FJ. Definiton of "sole contribution". N Engl J Med 1969; 281:676-7. 2. Ingelfinger FJ. Medical literature: the campus without tumbult. Sci- ence 1970; 169: 831-7. 3. Klassirer JP, Angell M. The intemet and the journal. N Engl J Med 1995; 332: 1709-10. 4. Ingelfinger FJ. Shattuck lecture. The general medical joumal: for readers or repositories? N Engl J Med 1977; 296: 1258-64. 5. Altman LK. The Ingelfinger rule, embargoes, and joumal peer review -part 1. Lancet 1996; 347: 1382-6. 6. Altman LK. Medical guardians, aspirin report illustrates the control of New England Joumal on data flow. New York Times 1988 Jan 28. 7. Altman LK. The Ingelfinger mle, embargoes, and joumal peer review - part 2. Lancet 1996; 347: 1459-63. 8. Relman AS. The Ingelfinger mle. N EnglJMed 1981;305:824-6. 9. Smith R. Promoting research into peerreview. BMJ 1994; 309: 143-4. 10. van Rooyen S, Godlee F, Evans S, Black N, Smith R. Effect of open peer review on quality of reviews and on reviewers' recommenda- tions: a randomised trial. BMJ 1999; 318: 23-7. 11. Smith R. Opening up BMJ peer review. BMJ 1999; 318: 4-5. 12. Relman AS. Lessons from the Dar- see affair. N Engl J Med 1983; 308: 1415-7. 13. Fletscher RH, Fletscher SW; Medical joumals and society: threats and responsibilities. Am J Intem Med 1992; 232:215-22. 14. Rafnsson V. Sjálfstæði ritstjóma [editorial]. Læknablaðið 1999; 85: 199-201. 15. Rosenberg SA. Secrecy in medical research. N Engl J Med 1996; 334: 392-4. 16. Glantz SA, Bames DE, Hanauer P, Slade J. Looking through a keyhole at the tobacco industry. The Brown and Wiliamson documents. JAMA 1995;274:219-24. 17. Bero L, Bames DE, Hanauer P, Slade J, Glantz SA. Lawyer control of the tobacco industry's extemal research program. JAMA 1995; 274: 241-7. 18. Rafnsson V. Hagsmunaárekstrar og heilbrigðisfræði [editorial]. Lækna- blaðið 1995;81:648-9. 19. Rafnsson V. Vísindin og ákvarðanir í forvarnarmálum [editorial]. Læknablaðið 1999; 85: 107-8. 20. Lanken PN, Osbome ML, Terry PB. Should our joumals publish research sponsored by the tobacco industry? Am J Respir Crit Care Med 1995; 151:269-70. 21. Engelhardt HT. The search for un- tainted money. Am J Respir Crit CareMed 1995; 151:271-2. 22. Caplan AL. The smoking lamp should not be lit in ATS/ALA publi- cations. Am J Respir Crit Care Med 1995; 1512: 273-4. 23. Dyer C. More secret tobacco indus- try documents revealed. BMJ 1998: 316: 1923. 24. Boyd KM, Higgs R, Pinching AJ. The New Dictionary of Medical Ethics. London: BMJ Publishing Group 1997.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.