Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 90

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 90
746 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Hvað er lífeyrir? í orðabók Menningarsjóðs er lífeyrir skilgreindur sem framfærslufé (einkum gamalmenna, ekkna og barna). Það leiðir af sér aðra spurningu, en hún er, hvað er framfærslufé? Rökrétt svar við því virðist vera að það sé það sú fjárupphæð sem þarf til að „fleyta sér fram á“ og enn vaknar spurning um, hvað það sé að fleyta sér fram. Er það að stjaka lífsferjunni áfram á grunnu vatni þar sem stöðugt er hætta á að steyta á steini eða að sigla ferjunni á djúpu vatni þar sem alltaf er borð fyrir báru og kaf fyrir kili? Þegar við, sem nú erum að sigla lífsferjunni á vit Hades- ar, stofnuðum Lífeyrissjóð lækna, vakti það fyrir okkur að reyna að ganga svo frá hnútum að lokasiglingin yrði sem áfallaminnst, að minnsta kosti ættum við ekki, að sjálf- ráðu, að þurfa að kvíða því að steyta á efnahagslegum blind- skerjum. Ekki voru spár um framtíð fyrirtækisins sérlega bjartar, ólánsspárnar komu flestar úr röðum lækna sjálfra en ráð- gefandi tryggingafræðingur læknafélagsins spáði heldur Lífeyrir Tæpitungu- laust ✓ Arni Björnsson skrifar ekki allt of vel fyrir því. En hvað sem öllum hrakspám leið stofnuðum við sjóðinn, sem fyrstu ártugina dafnaði hægt, útgjöldin voru heldur ekki sérlega mikil og því nýtt- ist sjóðurinn fyrst og fremst sem lánasjóður og það kom sér vel fyrir sjóðfélagana. Undir farsælli stjórn sjóðsins og starfsmanna hans ásamt með bættri efnahagsstöðu í þjóðfélaginu hefur þetta ófull- burða óskabarn okkar dafnað svo vel hin síðustu ár að jaðrar við ofvöxt og er nú orðið risi í hópi frjálsra lífeyrissjóða í landinu. Við horfum því á það með nokkrum ugg að fjármagns- markaðurinn, almætti nútím- ans, hefur nú tekið að sér rekstur sjóðsins, sem getur ekki þýtt annað en að áhrif sjóðfélaga á ráðstafanir á fé hans eru ekki lengur í höndum lækna eða starfsmanna lækna, heldur hafa færst í hendur á andlitslausu valdi fjármagns- ins sem metur arðsgildið framar mannlegu gildi. Ekki er heldur laust við að okkur finnist að stjórnir sjóðsins hafi smátt og smátt verið að til- einka sér gildismat fjármagns- ins, sem er í samræmi við tíð- arandann. Það hlýtur að gleðja, okkur sem stofnuðum Lífeyrissjóð lækna hversu vel hann hefur dafnað en um leið erum við svolítið sárir yfir þeirri tregðu sem yngri kollegar okkar hafa sýnt til að láta okkur njóta bat- ans. Því við vitum að sjóður- inn getur nú, ef vilji er fyrir hendi látið þær vonir sem við bundum við hann rætast. En það er að gera okkur fært að sigla á vit Hadesar með borð fyrir báru og kaf fyrir kili.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.