Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 99

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 99
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 753 Lyfjamál 79 Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni Notkun hjarta- og æðasjúkdómalyfja 1989-1998 Á súluritinu að neðan er sýnd notkun hjarta- og æða- sjúkdómalyfja (ATC-flokkur C) á íslandi síðustu 10 ár í verðmæti (þús.kr.) og magni (SDS, skilgreindir dag- skammtar). í flokki hjarta- sjúkdómalyfja (C01) fer notk- un hjartaglýkósíða (C01A) minnkandi, en æðavíkkandi lyfja (C01D) vaxandi. Þar munar mestu um vaxandi notkun ísósorbíð mónónítrats. Einnig vex notkun lyfja við hjartsláttartruflunum (C01B) Kostnaður hjartasjúkdóma- lyfja vex hlutfallslega hraðar en magnaukning gefur tilefni til, eða 132% á tímabilinu. Næstu umtalsverðu flokkar eru þvagræsilyf (C03) og beta-blokkarar (C07). í þeim er notkun nokkuð stöðug en kostnaður fer minnkandi vegna mikils fjölda samheita- lyfja og þar af leiðandi sam- keppni. Mest notuð lyf hér eru hýdróklórótíazíð, fúró- semíð, atenólól og sótalól. Næstu flokkar eru kalsíum- blokkarar (C08) og lyf með verkun á renínangíótensín- kerfið (C09). Notkun kalsí- umblokkara hefur vaxið um 161% á tímabilinu og kostn- aður um 64%. Mest notuð lyf eru amlódipín, felódipín, diltíazem og nífedipín. Mest vex notkun á amlódipíni, sem kom á markað 1992, en notk- un hinna stendur orðið í stað eða minnkar lítilsháttar eftir þann tíma. Notkun lyfja með verkun á renínangíótensín- kerfið hefur vaxið um 119% og kostnaður um 106% á tímabilinu. Hér eru mest not- uðu lyfin enalapríl, lósartan og kaptóprfl. Lósartan kom á markað 1995 og eftir það hef- ur notkun enalapríls og kaptó- príls staðið í stað og lósartan tekið við aukningunni. Síðast koma blóðfitulækk- andi lyf (C10). Þar hefur notk- un vaxið um 519% á tímabil- inu, mest eftir 1994 þegar nið- urstöður 4S-rannsóknarinnar voru birtar. Kostnaður hefur vaxið um 349%, eða úr 49 m.kr. 1989 í 218 m.kr. 1998. Enn er simvastatín mest notað með um 72% af verðmæti. Næst er lóvastatín með 15% og þá pravastatín með 8%. Atorvastatín og flúvastatín kontu á markað 1997 og 1998 og hafa þegar náð um 5% markaðarins. Notkun fíbrata stendur í stað með um 4 m.kr. sölu á ári. Verðmæti í milljónum króna I I T I I I I I T '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 ■ C10 Blóðfitulækkandi lyf □ C09 Lyf með verkun á renínangíotensín-kerfið ■ C08 Kalsíum blokkarar □ C07 Beta-blokkarar □ C05 Æðaverndandi lyf □ C04 Æðavíkkandi lyf ■ C03 Þvagræsilyf ■ C02 Blóðþrýstings- lækkandi lyf □ C01 Hjartasjúkdómalyf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.