Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1999, Side 104

Læknablaðið - 15.09.1999, Side 104
758 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR Geðsvið Deildarlæknar Lausar eru til umsóknar stööur deildarlækna við geðsvið Sjúkrahúss Reykjavíkur. Stöðurn- ar veitast eftir samkomulagi. Hér er um að ræða stöður við bráðamóttökudeild A-2 og dagdeildir á Hvítabandi. Vaktir (staðarvaktir) eru við A-2 og bráðaþjónustu geðsviðs á G-2 (slysa- og bráðamóttöku). Um er að ræða fjölbreytt störf við greiningu, meðferð og endurhæfingu. Ráðning í heilsársstöðu gefur möguleika á þátttöku í hópmeðferðardeild þar sem um er að ræða langtíma innsæis- meðferð. Ýmsir möguleikar eru á rannsóknarverkefnum og góð fræðsla er í boði. Stöðurnar leggja góðan grunn að framhaldsnámi í ýmsum greinum læknisfræðinnar, eru einnig góðar til við- haldsmenntunar reyndra lækna og fyrir þá sem eru að koma heim úr sérnámi. Upplýsingar veita: Halldór Kolbeinsson forstöðulæknir, símar 525 1000 og 525 1400. Netfang: halldork@ shr.is. Ásgeir Karlsson yfirlæknir, sími 525 1000. Ingvar Kristjánsson sérfræðingur hópmeð- ferðardeild, sími 525 1940. Umsóknir berist Halldóri Kolbeinssyni forstöðulækni fyrir 15. september 1999. Heilsustofnun NLFÍ Læknir óskast til afleysinga Læknir óskast til starfa við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Um er að ræða 12 mánaða afleysingastöðu sérfræðings sem möguleiki er að framlengja til lengri tíma. Æskilegt er að viðkomandi sé sérfræðingur í endurhæfingar-, hjarta-, gigt- eða taugalækningum. Þá gæti staðan verið tilvalin fyrir reyndan heimilislækni, sem vill breyta til um tíma, með áhuga eða reynslu í endurhæfingu og meðferð stoðkerfisvandamála. Heilsustofnun er staðsett í friðsælu og fallegu umhverfi. í stofnuninni er starfandi framsækið teymi fagfólks sem notar það besta úr hefðbundinni læknisfræði og náttúrulækningum til endurhæfingar og forvarna gegn sjúkdómum. Vinnuandi er eins og best verður kosið. Staðan er laus eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir Guðmundur Björnsson yfir- læknir í símum 483 0300 og 581 1821.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.