Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
773
Aðgát skal höfð... eftir Borghildi
Óskarsdóttur, f. 1942.
Verkið var unnið sumarið 1999 og
samanstendur af sjö glerplötum,
40x40 sm hver plata.
Á glerplötumar eru sandblásnar
teikningar af íslenskum villijurtum.
Þær em: Eyrarrós, Geldingahnapp-
ur, Músareyra, Hvítsmári, Jöklasól-
ey, Holurt og Holtasóley.
Glerplötunum er dreift á grasflöt,
torfur skomar og íjarlægðar og
glerið lagt þar niður.
Verkið er tileinkað bömunum
Borghildi, Vilhjálmi, Magnúsi,
Huldu Ragnhildi, Sigurbjörgu Ástu
og Vilhjálmi Yngva.
© Borghildur Óskarsdóttir
Frágangur fræðigreina
Allar greinar berist á tölvutæku
formi með útprenti. Taka skal fram
vinnsluumhverfi.
Höfundar sendi handrit í þríriti til
ritstjómar Læknablaðsins, Hlíða-
smára 8, 200 Kópavogi, auk eins án
nafna höfunda, stofnana og án
þakka, sé um þær að ræða. Grein-
inni fylgi yfirlýsing þess efnis að
allir höfundar séu lokaformi greinar
samþykkir og afsali sér birtingar-
rétti til blaðsins.
Hver hluti greinar skal byija á
nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð:
Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil-
orð
Ágrip og heiti greinar á ensku
Ágrip á íslensku
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku eða íslensku, að vali höfunda.
Tölvuunnar myndir og gröf komi
í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn
(data) að baki gröfum fylgi með.
Sérstaklega þarf að semja um
birtingu litmynda.
Sjá upplýsingar um frágang fræði-
legra greina:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið fram.
Umræða og fréttir
Formannsspjall: Á tímamótum:
Guðmundur Björnsson ...............................808
Málþing á aðalfundi LÍ...............................808
Aðalfundur LÍ 1999 ................................. 810
Læknafélag Reykjavíkur 90 ára:
Árni Björnsson:
Stiklur úr sögu félagsins .........................811
Formenn LR frá upphafi ............................811
Heilsufarsvandamál í Reykjavík í lok tuttugustu aldar:
Fræðslufundir á vegum Læknafélags Reykjavíkur .....812
Lista- og menningardagur...........................824
Stjórn og trúnaðarmenn LR 1999 ................... 825
Tíu ár frá stofnun leikskólans á Mýri:
Þröstur Haraldsson.................................826
Læknasamtökin hafa alltaf verið hlynnt
einkarekstri en rökin hafa breyst:
Rætt við Þorgerði Einarsdóttur:
Þröstur Haraldsson................................827
Með breskum hermönnum í Bosníu:
Rætt við Viðar Magnússon:
Þröstur Haraldsson................................832
íðorðasafn lækna 115:
Jóhann Heiðar Jóhannsson .........................835
Minning: Ólafur Sigurðsson yfirlæknir:
Kveðja frá Félagi íslenskra lyflækna .............837
Tilmæli sóttvarnalæknis ............................838
Farsóttafréttir frá sóttvarnalækni..................840
Lyfjamál 80:
Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
og landlækni .....................................842
Ráðstefnur, námskeið, styrkir ......................844
Lausar stöður.......................................846
Ritfregn: Heilbrigðisskýrslur 1993-1994 ........... 846
Okkar á milli ......................................848
Ráðstefnur og fundir ...............................850
Athugið að beinn sími
Læknablaðsins er 564 4104