Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 773 Aðgát skal höfð... eftir Borghildi Óskarsdóttur, f. 1942. Verkið var unnið sumarið 1999 og samanstendur af sjö glerplötum, 40x40 sm hver plata. Á glerplötumar eru sandblásnar teikningar af íslenskum villijurtum. Þær em: Eyrarrós, Geldingahnapp- ur, Músareyra, Hvítsmári, Jöklasól- ey, Holurt og Holtasóley. Glerplötunum er dreift á grasflöt, torfur skomar og íjarlægðar og glerið lagt þar niður. Verkið er tileinkað bömunum Borghildi, Vilhjálmi, Magnúsi, Huldu Ragnhildi, Sigurbjörgu Ástu og Vilhjálmi Yngva. © Borghildur Óskarsdóttir Frágangur fræðigreina Allar greinar berist á tölvutæku formi með útprenti. Taka skal fram vinnsluumhverfi. Höfundar sendi handrit í þríriti til ritstjómar Læknablaðsins, Hlíða- smára 8, 200 Kópavogi, auk eins án nafna höfunda, stofnana og án þakka, sé um þær að ræða. Grein- inni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu lokaformi greinar samþykkir og afsali sér birtingar- rétti til blaðsins. Hver hluti greinar skal byija á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil- orð Ágrip og heiti greinar á ensku Ágrip á íslensku Meginmál Þakkir Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar myndir og gröf komi í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn (data) að baki gröfum fylgi með. Sérstaklega þarf að semja um birtingu litmynda. Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: http://www.icemed.is/laeknabladid Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Umræða og fréttir Formannsspjall: Á tímamótum: Guðmundur Björnsson ...............................808 Málþing á aðalfundi LÍ...............................808 Aðalfundur LÍ 1999 ................................. 810 Læknafélag Reykjavíkur 90 ára: Árni Björnsson: Stiklur úr sögu félagsins .........................811 Formenn LR frá upphafi ............................811 Heilsufarsvandamál í Reykjavík í lok tuttugustu aldar: Fræðslufundir á vegum Læknafélags Reykjavíkur .....812 Lista- og menningardagur...........................824 Stjórn og trúnaðarmenn LR 1999 ................... 825 Tíu ár frá stofnun leikskólans á Mýri: Þröstur Haraldsson.................................826 Læknasamtökin hafa alltaf verið hlynnt einkarekstri en rökin hafa breyst: Rætt við Þorgerði Einarsdóttur: Þröstur Haraldsson................................827 Með breskum hermönnum í Bosníu: Rætt við Viðar Magnússon: Þröstur Haraldsson................................832 íðorðasafn lækna 115: Jóhann Heiðar Jóhannsson .........................835 Minning: Ólafur Sigurðsson yfirlæknir: Kveðja frá Félagi íslenskra lyflækna .............837 Tilmæli sóttvarnalæknis ............................838 Farsóttafréttir frá sóttvarnalækni..................840 Lyfjamál 80: Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni .....................................842 Ráðstefnur, námskeið, styrkir ......................844 Lausar stöður.......................................846 Ritfregn: Heilbrigðisskýrslur 1993-1994 ........... 846 Okkar á milli ......................................848 Ráðstefnur og fundir ...............................850 Athugið að beinn sími Læknablaðsins er 564 4104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.