Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 22
786 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 arkerfi að ræða. Til dæmis eru þær breytingar í berki sem taldar eru fyrsta stigs í núverandi rannsókn ekki taldar með í öllum erlendum rannsóknum. Úrtakið er viðunandi fyrir 50-79 ára hópinn en full lágt fyrir 80 ára og eldri, og þegar haft er í huga, að algengasta ástæða þess að fólk í efsta aldurshópi tók ekki þátt í rann- sókninni var heilsubrestur, er hugsanlegt að um vanmat sé að ræða á algengi í þessum elsta ald- urshópi. Aðrar ástæður fyrir lágu þátttökuhlut- falli í elsta hópnum eru að tímabilið sem rann- sóknin stóð yfir var fremur stutt og um há- tæknirannsókn var að ræða sem ekki var hreyf- anleg og því varð fólk að koma í skoðun á spít- alann. A Islandi eru augasteinsskipti með algeng- ustu skurðaðgerðum sem gerðar eru og um helmingur allra augnaðgerða. Sérhver forvarn- araðgerð sem seinkað gæti þróun skýjunar, þó ekki væri nema í nokkur ár, inundi þegar fækka skurðaðgerðum til muna og leiða þannig til verulegs sparnaðar í heilbrigðiskerfinu. Rann- sóknir eins og þessi eru hugsaðar til að auka skilning á ferli sjúkdóms og til að safna upplýs- inguin með skipulag framtíðarþjónustu í huga. Þakkir Stuðningsaðilar voru eftirfarandi: Styrktar- sjóður St. Jósefsspítala Landakoti. Minningar- sjóður Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristj- ánssonar, Sasakawa Scandinavia-Japan Foun- dation í Stokkhólmi, Vísindasjóður Landspítal- ans, Seðlabanki Islands, Umhverfisráðuneytið, Rannsóknasjóður Háskóla Islands, Novartis, Institute for Enviromental Studies í Japan og Nidek-fyrirtækið í Japan. Ólafur Ólafsson fyrr- verandi landlæknir og Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir hjálpuðu við skipulag og undirbúning. Örn Ólafsson stærðfræðingur fær þakkir fyrir aðstoð við tölfræðivinnslu. íslensk-japanski samstarfshópurinn Auður Bjarnadóttir, Arni B. Stefánsson, Ár- sæll Arnarsson, Ásta Jóhannesdóttir, Bára Ragnarsdóttir, Bergþóra Sigurbjörnsdóttir, Brynhildur Ingvarsdóttir, Edda Imsland, Einar Stefánsson, Eiríkur Þorgeirsson, Erla Frið- geirsdóttir, Friðbert Jónasson, Guðrún J. Guð- mundsdóttir, Gunnar Sveinbjörnsson, Gyða Bjarnadóttir, Hiroshi Sasaki, Hafdís Guðlaugs- dóttir, Haraldur Sigurðsson, Ingimundur Gísla- son, Kazuyuki Sasaki, Masami Kojima, Masaji Ono, Masanobu Nagata, María Másdóttir, Ól- afur Grétar Guðmundsson, Óli Björn Hannes- son, Ragnhildur Þórhallsdóttir, Sigurborg Sig- urjónsdóttir, Snjólaug Ármannsdóttir, Taka- bumi Kasuga, Vésteinn Jónsson, Þorkell Sig- urðsson, Þórður Sverrisson, Þórir Harðarson, Örn Sveinsson. HEIMILDIR 1. World Health Organisation. The effects of Solar UV-radia- tion on the eye; report of an informal consultation. PBL/ EHG/94.1. Geneva: WHO 1994. 2. Jónasson F, Thordarson K. Prevalence of ocular disease and blindness in a rural area in the eastem region of Iceland during 1980 through 1984. Acta Ophthalmol 1988; 65/Suppl. 182: 40-3. 3. Kahn HA, Leibowitz HM, Ganley JP, Kini MM, Colton P, Nickerson RS, et al. The Framingham eye study. Am J Epidemiol 1978; 106: 17-32. 4. Klein BEK, Klein R. Cataracts and macular degeneration in older Americans. Arc Ophthalmol 1983; 100: 571-3. 5. Klein BEK, Klein R, Linton KLP. Prevalence of age related lens opacities in a population: The Beaver Dam Eye Study. Ophthalmology 1992; 99: 546-52. 6. Mitchel P, Cumming RG, Attebo K, Panchapakesan J. Pre- valence of cataract in Australia: The Blue Mountains Eye Study. Ophthalmology 1997; 104: 581-8. 7. Sasaki K, Shibata T, Obazawa H, Fujiwara T, Kogure F, Obara Y, et al. Classification system for cataracts: applica- tion by the Japanese cooperative cataract epidemiology study group. Ophthalm Res 1990; 22/Suppl.l: 46-50. 8. Bjömsson G. The Borgames eye study: Nordic Council Arctic Medical Research Report 1980; 26: 34-9. 9. Sperduto RD, Seigel D. Senile lens and senile macular changes in a population-based sample. Am J Ophthalmol 1980; 90:86-91. 10. Mönestam E, Wachtmeister L. Cataract surgery from a gender perspective-a population based study in Sweden. Acta Ophthalmol Scand 1999; 76: 711-6. 11. Lundström M, Stenevi U, Thorburn W. Gender and cataract surgery in Sweden 1992-1997. Acta Ophthalmol Scand 1999; 77: 204-6. 12. Livingstone PM, Guest CS, Stanislavsky Y, Lee S, Bayley Y, Walker C, et al. A population-based estimate of cataract prevalence. The Melboume Visual Impairment Project Ex- perience. In: Hockwin O, Sasaki K, ed. Cataract patho- genesis: Results of Epidemiological Studies and Experi- mental Models. Basel: Karger 1995. 13. Maraini G, Pasquini P, Sperduto RD and The Italian- American cataract study group. Incidence and progression of cortical, nuclear and posterior subcapsular cataracts. Am J Ophthalmol 1995; 118: 623-31.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.