Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 22
786
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
arkerfi að ræða. Til dæmis eru þær breytingar í
berki sem taldar eru fyrsta stigs í núverandi
rannsókn ekki taldar með í öllum erlendum
rannsóknum. Úrtakið er viðunandi fyrir 50-79
ára hópinn en full lágt fyrir 80 ára og eldri, og
þegar haft er í huga, að algengasta ástæða þess
að fólk í efsta aldurshópi tók ekki þátt í rann-
sókninni var heilsubrestur, er hugsanlegt að um
vanmat sé að ræða á algengi í þessum elsta ald-
urshópi. Aðrar ástæður fyrir lágu þátttökuhlut-
falli í elsta hópnum eru að tímabilið sem rann-
sóknin stóð yfir var fremur stutt og um há-
tæknirannsókn var að ræða sem ekki var hreyf-
anleg og því varð fólk að koma í skoðun á spít-
alann.
A Islandi eru augasteinsskipti með algeng-
ustu skurðaðgerðum sem gerðar eru og um
helmingur allra augnaðgerða. Sérhver forvarn-
araðgerð sem seinkað gæti þróun skýjunar, þó
ekki væri nema í nokkur ár, inundi þegar fækka
skurðaðgerðum til muna og leiða þannig til
verulegs sparnaðar í heilbrigðiskerfinu. Rann-
sóknir eins og þessi eru hugsaðar til að auka
skilning á ferli sjúkdóms og til að safna upplýs-
inguin með skipulag framtíðarþjónustu í huga.
Þakkir
Stuðningsaðilar voru eftirfarandi: Styrktar-
sjóður St. Jósefsspítala Landakoti. Minningar-
sjóður Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristj-
ánssonar, Sasakawa Scandinavia-Japan Foun-
dation í Stokkhólmi, Vísindasjóður Landspítal-
ans, Seðlabanki Islands, Umhverfisráðuneytið,
Rannsóknasjóður Háskóla Islands, Novartis,
Institute for Enviromental Studies í Japan og
Nidek-fyrirtækið í Japan. Ólafur Ólafsson fyrr-
verandi landlæknir og Matthías Halldórsson
aðstoðarlandlæknir hjálpuðu við skipulag og
undirbúning. Örn Ólafsson stærðfræðingur fær
þakkir fyrir aðstoð við tölfræðivinnslu.
íslensk-japanski samstarfshópurinn
Auður Bjarnadóttir, Arni B. Stefánsson, Ár-
sæll Arnarsson, Ásta Jóhannesdóttir, Bára
Ragnarsdóttir, Bergþóra Sigurbjörnsdóttir,
Brynhildur Ingvarsdóttir, Edda Imsland, Einar
Stefánsson, Eiríkur Þorgeirsson, Erla Frið-
geirsdóttir, Friðbert Jónasson, Guðrún J. Guð-
mundsdóttir, Gunnar Sveinbjörnsson, Gyða
Bjarnadóttir, Hiroshi Sasaki, Hafdís Guðlaugs-
dóttir, Haraldur Sigurðsson, Ingimundur Gísla-
son, Kazuyuki Sasaki, Masami Kojima, Masaji
Ono, Masanobu Nagata, María Másdóttir, Ól-
afur Grétar Guðmundsson, Óli Björn Hannes-
son, Ragnhildur Þórhallsdóttir, Sigurborg Sig-
urjónsdóttir, Snjólaug Ármannsdóttir, Taka-
bumi Kasuga, Vésteinn Jónsson, Þorkell Sig-
urðsson, Þórður Sverrisson, Þórir Harðarson,
Örn Sveinsson.
HEIMILDIR
1. World Health Organisation. The effects of Solar UV-radia-
tion on the eye; report of an informal consultation. PBL/
EHG/94.1. Geneva: WHO 1994.
2. Jónasson F, Thordarson K. Prevalence of ocular disease and
blindness in a rural area in the eastem region of Iceland
during 1980 through 1984. Acta Ophthalmol 1988;
65/Suppl. 182: 40-3.
3. Kahn HA, Leibowitz HM, Ganley JP, Kini MM, Colton P,
Nickerson RS, et al. The Framingham eye study. Am J
Epidemiol 1978; 106: 17-32.
4. Klein BEK, Klein R. Cataracts and macular degeneration in
older Americans. Arc Ophthalmol 1983; 100: 571-3.
5. Klein BEK, Klein R, Linton KLP. Prevalence of age related
lens opacities in a population: The Beaver Dam Eye Study.
Ophthalmology 1992; 99: 546-52.
6. Mitchel P, Cumming RG, Attebo K, Panchapakesan J. Pre-
valence of cataract in Australia: The Blue Mountains Eye
Study. Ophthalmology 1997; 104: 581-8.
7. Sasaki K, Shibata T, Obazawa H, Fujiwara T, Kogure F,
Obara Y, et al. Classification system for cataracts: applica-
tion by the Japanese cooperative cataract epidemiology
study group. Ophthalm Res 1990; 22/Suppl.l: 46-50.
8. Bjömsson G. The Borgames eye study: Nordic Council
Arctic Medical Research Report 1980; 26: 34-9.
9. Sperduto RD, Seigel D. Senile lens and senile macular
changes in a population-based sample. Am J Ophthalmol
1980; 90:86-91.
10. Mönestam E, Wachtmeister L. Cataract surgery from a
gender perspective-a population based study in Sweden.
Acta Ophthalmol Scand 1999; 76: 711-6.
11. Lundström M, Stenevi U, Thorburn W. Gender and cataract
surgery in Sweden 1992-1997. Acta Ophthalmol Scand
1999; 77: 204-6.
12. Livingstone PM, Guest CS, Stanislavsky Y, Lee S, Bayley
Y, Walker C, et al. A population-based estimate of cataract
prevalence. The Melboume Visual Impairment Project Ex-
perience. In: Hockwin O, Sasaki K, ed. Cataract patho-
genesis: Results of Epidemiological Studies and Experi-
mental Models. Basel: Karger 1995.
13. Maraini G, Pasquini P, Sperduto RD and The Italian-
American cataract study group. Incidence and progression
of cortical, nuclear and posterior subcapsular cataracts. Am
J Ophthalmol 1995; 118: 623-31.