Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 827 Læknasamtökin hafa alltaf verið hlynnt einkarekstri en rökin hafa breyst - segir dr. Þorgerður Einarsdóttir félagsfræðingur sem hefur kynnt sér afstöðu lækna og hjúkrunarfræðinga til einkarekstrar í heilbrigðiskerfinu Dr. Þorgeröur Einarsdóttir félagsfrœðingur. Doktor Þorgerður Einars- dóttir félagsfræðingur hefur í starfi sínu fjallað töluvert um lækna, starf þeirra og kjör. Hún valdi sér breyting- ar á högum sænskra lækna sem viðfangsefni doktorsrit- gerðar sem hún varði við há- skólann í Gautaborg árið 1997. Fljótlega eftir heim- komuna fékk hún styrk frá Rannsóknarráði íslands til að kanna áhrif niðurskurð- ar í heilbrigðiskerfinu eins og þau líta út frá sjónarhóli tveggja heilbrigðisstétta, lækna og hjúkrunarfræð- inga. Liður í þeirri rannsókn er ritgerð sem hún hefur kynnt á ráðstefnum hérlendis og úti í Hollandi. Hún fjallar um af- stöðu lækna og hjúkrunar- fræðinga og samtaka þeirra til einkarekstrar. Hún rekur um- ræður um hana innan Lækna- félags Islands aftur til áranna 1973-1974 þegar göngudeild- ir sjúkrahúsa voru að ryðja sér til rúms hér á landi. Niður- staða Þorgerðar er sú að LI hafi í raun alltaf verið hlynnt einkarekstri en að rökin sem sú afstaða byggðist á hafi tek- ið breytingum í áranna rás. „Það fer ekkert á milli mála að læknasamtökin eru hlynnt einkarekstri og sjálfstæðum rekstri lækna. Um það vitna samþykktir LÍ, yfirlýsingar einstakra forystumanna og stjóma aðildarfélaganna á síð- ustu árum. Eg rakti mig aftur á bak í tímann til að finna grunninn að stefnumótun læknasamtakanna og komst að því að hún byggist að veru- legu leyti á nefndaráliti um göngudeildir við sjúkrahús sem samþykkt var í maí 1974. Þar er ekki beinlínis kveðið upp úr með það að læknasam- tökin séu hlynnt einkarekstri. Hins vegar tekur LI þá afstöðu að ekki sé rétt að stuðla að þróun göngudeilda. A þessum tíma er afstaðan studd klínískum rökum. Það er vitnað til reynslu Svía og annarra þjóða sem hafi komist að því að samband sjúklings og læknis líði fyrir þessa þró- un, biðlistar lengist og að göngudeildir trufli starfsemi sjúkrahúsa. Rökin em þó ein- göngu almenns eðlis og ekki studd neinum rannsóknum. Síðan er öðru hvoru verið að vitna í þetta nefndarálit og að minnsta kosti einu sinni er stjórn LI falið að kanna hvort göngudeildarþjónusta hafi aukist og beina því til lækna- ráða sjúkrahúsanna að halda henni í skefjum. Inn á milli koma tímabil þar sem þetta mál er ekkert til um- ræðu en upp úr 1990 kemst einkarekstur lækna aftur á dagskrá. Stefna LÍ er óbreytt en rökin fyrir einkarekstri eru orðin allt annars eðlis. Um- ræðan tengist meðal annars málarekstri nokkurra lækna fyrir samkeppnisyfirvöldum, bæði Arna Ingólfssonar vegna ferliverkareglugerðarinnar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.