Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 62
820 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 í Reykjavík. Áhugi á nám- skeiðinu var þó ekki meiri en svo að einungis tveir læknar mættu utan af landi en enginn læknir í Reykjavík gaf sig fram. Námskeiðið féll því nið- ur og það var ekki fyrr en 1972 sem námskeiðs- og fræðslu- nefnd var endurvakin og sem kunnugt er hafa regluleg nám- skeið, nú á vegum nýfæddrar Fræðslustofnunar lækna, tekið við af fræðslufundum LR en fræðslufundirnir að mestu flust inn á sjúkrahúsin. Þannig hefur fræðsluhlut- verk LR breyst með breyttum aðstæðum. Á vissan hátt má harma það því þar með slitn- uðu fræðileg tengsl milli lækna utan og innan stofnana. Gott fræðsluerindi sem und- anfari eða fylgifiskur eftir dægurmálaþras mildaði and- rúmsloftið. Það uppfyllti þörf hinna almennu lækna fyrir vitneskju um kostina sem völ er á í sérfræðiþjónustu og veitti sérfræðingunum innsýn í störf heimilislæknanna. Þó að fræðslufundir einstakra sjúkrahúsa séu opnir öllum læknum virðist sem læknar geri næsta lítið að því að flakka milli sjúkrahúsa til að sækja sér fræðslu, til dæmis eru heimilislæknar fremur sjaldséðir gestir á fræðslu- fundum sjúkrahúsanna. Það gæti verið eitt af hlutverkum skrifstofu læknafélaganna, sem mætti fjármagna gegnum nýstofnaða fræðslustofnun, að safna saman og birta dagskrá fræðslufunda mánaðarins. Sú dagskrá ætti líka verið á heimasíðu Læknablaðsins. Fræðslustarfsemi LR hefur þó ekki eingöngu verið bund- in við lækna. Á fundi í desem- ber 1929 var samþykkt að LR gangist fyrir fyrirlestrahaldi fyrir almenning um heilbrigð- ismál og 1935 er rætt um fyr- irlestrahald um heilbrigðismál í útvarpi. Ekki verður ráðið af fundargerðum hvað varð úr þessari fræðslustarfsemi en stjórnin mun hafa átt í ein- hverjum erfiðleikum í sam- skiptum við útvarpsráð. All- mörgurn árum síðar var aftur reynt að flytja reglulega fræðsluþætti í á vegum LR í Ríkisútvarpinu en sú starf- semi varð skammlíf. Þáttur í viðleitni LR til að fræða al- menning um heilbrigðismál var „heilsufræðisýning“ sem sett var upp í Reykjavík á ár- unum 1935-1936. Jón Jónsson læknir fór svo með sýninguna til Norðurlanda. Upp úr þess- ari sýningu varð svo til svo- kallaður heilsufræðisafns- sjóður sem fylgdi LR um ára- bil, eða þar til hann var lagður niður á aðalfundi árið 1963, en þá námu eignirnar 20.303 krónum og 61 eyri. Á síðari árum hafa læknafé- lögin öðru hverju staðið fyrir almenningsfræðslu um heil- brigðismál, um það getur meðal annars í fundargerð frá aðalfundi í mars 1991, en ekki hefur verið um skipulagða fræðslustarfsemi að ræða. Læknablaðið Læknablaðið hefur frá stofnun verið órjúfandi þáttur í fræðslu- og félagsstarfi lækna. Hugmynd um stofnun læknablaðs er ættuð frá Guð- mundi Hannessyni, sem fram- kvæmdi hana einn á árunum 1902-1904. Á fundi í febrúar 1914 er hugmyndin um læknablað endurvakin og mánuði síðar var skipuð nefnd í málið sem ákvað prufuút- gáfu. Sú prufuútgáfa varð að því læknablaði sem enn er við lýði og virðist nú lifa góðu lífi. Það líf virðist þó ekki allt- af hafa verið dans á rósum og í mörgum fundargerðum er kvartað yfir slæmri afkomu. Á aðalfundi í mars árið 1954 verður LR svæðisfélag í LI og félögin hefja sameiginlegan rekstur Læknablaðsins. Síðan er saga Læknablaðsins jafn- tengd sögu beggja félaganna og verður ekki rakin nánar hér. Tryggingamál í 3. tbl. Læknablaðsins Kristján Baldvinsson 1982-1986 Magni S. Jónsson 1986-1990 Högni Óskarsson 1990-1994 Gestur Þorgeirsson 1994-1998 Ólafur Þór Ævarsson 1998-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.