Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85: 775-7 775 Ritstjórnargrein Læknafélag Reykiavíkur 90 ára í haust, nánar tiltekið þann 18. október verður Læknafélag Reykjavíkur (LR) 90 ára. Þessara tímamóta verður minnst með ýmsum hætti. I fyrsta lagi verður hátíðardagskrá í nóvember þar sem læknar sýna aðra listræna hæfileika sfna en læknislistina. I öðru lagi hefur Ami Bjömsson læknir verið fenginn til að skrifa ágrip af sögu félagsins hér í blaðið. I þriðja lagi verður al- menningi boðið til fræðslufyrirlestra lækna um heilsufarsvandamál í lok tuttugustu aldar. Á þeim 90 árum sem félagið hefur starfað hefur starfsvettvangur og aðstaða lækna breyst mikið. En baráttumál LR hafa mikið til verið þau sömu, það er að sameina lækna um áhuga- og hagsmunamál stéttarinnar og vinna að stefnumótun í heilbrigðismálum. Eftir að Læknafélag Islands (LI) var stofnað hefur saga félaganna ofist saman og samvinna milli þeirra verið mikil með verkaskiptum sem tekið hafa breytingum í tímanna rás. Hér á eftir fer frásögn af starfsemi félagsins til kynningar á skipulagi þess og til fróðleiks um helstu verkefni sem félagsmenn starfa að í dag. Félagsmenn og stjórn Rúmlega 700 læknar eru í þessu langstærsta svæðafélagi Læknafélags íslands. Eitt af fyrstu verkefnum núverandi stjórnar var að bjóða for- ráðamönnum heimilislækna til skrafs og ráða- gerða. Nýr forstjóri Ríkisspítala var boðinn til fundar þar sem rædd voru áform stjómvalda að sameina spítalana og túlkanir á kjarasamningi lækna við sjúkrahúsin. Nýr landlæknir var boð- inn til umræðu um heilbrigðismál og málefni sem snerta lækna. Stjórn LR er skipuð ritara og gjaldkera auk formanns. Stjómarfundir eru einu sinni í mán- uði. í meðstjórn sitja níu fulltrúar og þrír vara- fulltrúar. Stjóm og meðstjórn kallast stórráð og fundar að jafnaði einu sinni í mánuði. Með- stjómendur em valdir þannig að fulltrúar komi frá sem flestum sérgreinum. Hefð er fyrir því að fulltrúi Félags ungra lækna sitji í stórráðinu og hefur þeirri hefð verið haldið þótt FUL hafí gengið úr LR og sé nú eitt af aðildarfélögum LÍ. Aðalfundur LR er í mars og þurfa framboð til stjórnar að hafa komið fram í síðasta lagi á félagsfundi sem haldinn er í febrúar. LR á rétt á einum kjörgengnum fulltrúa fyrir hverja 20 fé- lagsmenn á aðalfund LI. Helmingur fulltrúa er valinn á aðalfundi LR og helmingur af stjórn félagsins. Á síðustu ámm hefur verið lítill áhugi almennra félagsmanna á vali fulltrúanna en stjórnin hefur kappkostað að velja þá lækna sem virkastir em í umræðum um þau málefni sem eru í deiglunni. Sum sérgreinarfélög hafa á síðustu árum kvartað undan skorti á áhrifum á störf LI en með virkari þátttöku innan LR væri auðvelt fyrir þau að koma fulltrúum sínum að á aðalfund LÍ. Kjaramál og samningar Síðustu samningar LR og LÍ við sjúkrahúsin voru tímamótasamningar þar sem mikilvægt spor var stigið í átt að bættum launakjömm lækna sem eingöngu starfa á sjúkrahúsum. Markmiðið var að læknar á sjúkrahúsum gætu haft mannsæmandi laun án þess að stunda aukavinnu og hark. Eftir að samningar náðust fór mikill tími í umræður um túlkun einstakra atriða samningsins. Fulltrúar LR og LÍ í sam- starfsnefndum við sjúkrahúsin lögðu í mikla vinnu við að gæta hagsmuna félagsmanna. Mestur tími fór í umfjöllun um uppröðun í hin þrjú þrep eftir starfssviði. Spítalastjómimar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.