Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 841 Lifrarbólga A Lifrarbólga A, sem er sjúk- dómur af völdum veiru og smitast með saurmengun mats og drykkjar, er á undanhaldi hér á landi eins og í nágranna- löndum okkar. Um það bil helmingur sjúkdómstilfella af lifrarbólgu A hefur átt rót sína að rekja til ferðalaga erlendis. Undanfarin ár hefur verið á markaði afar virkt bóluefni gegn þessum sjúkdómi og kann notkun þess að eiga sinn þátt í að draga úr sjúkdómstil- fellum en mælt er með því að gefa ferðamönnum bóluefnið ef þeir eru að leggja leið sína til landa þar sem lifrarbólga A er landlæg. Mikilvægt er að hafa í huga að fæstir íslend- inga undir 60 ára hafa mótefni gegn sjúkdómnum. Lifrarbólga B Eftir að lifrarbólga B gekk yfir í miklum faraldri hér á landi á árunum 1989-1991 meðal fíkniefnaneytenda, sem misnotuðu sprautur, hefur hann náð sínu fyrra jafnvægi með urn það bil fimm tilfelli á hverja 100.000 íbúa á ári. Sjúkdómurinn er fyrst og fremst blóðsmitandi en getur einnig smitast með kynmök- um. Flest tilfelli, sem greinast um þessar mundir, er að finna nteðal innflytjenda frá Asíu en þar er sjúkdómurinn landlægur og smit frá móður til bams tíð. Til er virkt bóluefni gegn sjúkdómnum. Ekki hefur ver- ið talið hagkvæmt að taka þetta bóluefni upp í ungbarna- bólusetningunni á Islandi. Bóluefnið stendur þeim til boða sem tilheyra áhættuhóp- um, til dæmis sérstökum sjúk- lingahópum, heilbrigðisstarfs- mönnum, hjálparstarfsmönn- um sem starfa erlendis þar sem sjúkdómurinn er tíður og mökum sýktra einstaklinga. Þá stendur verðandi mæðrum einnig til boða greining á lifr- arbólgu B veirusýkingu í mæðraeftirlitinu svo verja megi barnið smiti við fæðingu ef móðir er sýkt. Lifrarbólga C Þótt lifrarbólgurnar A og B hafi verið landlægar á íslandi er lifrarbólga C trúlega nýr smitsjúkdómur hér á landi. Innreið lifrarbólgu C í okkar samfélag hófst með misnotk- un fíkniefna með sprautum og nálum í upphafi síðasta ára- tugar. Blóðgjafir með meng- uðu blóði hafa einnig átt sinn þátt í útbreiðslu sjúkdómsins. Á þessu 14 ára tímabili hafa næstum 500 manns smitast. Lifrarbólga C, sem er fyrst og fremst blóðsmitandi, en síður smitandi með kynmökum, er að því leyti verri smitsjúk- dómur en hinar lifrarbólgurn- ar að hann veldur viðvarandi sýkingu í um það bil 80% til- fella. Sjúkdómurinn er yfir- leitt einkennalaus í byrjun. Þess vegna er erfitt að meta nýgengi sjúkdómsins þar sem yfirleitt er ekki vitað hve lengi menn hafa verið sýktir við greiningu. Talið er að 15-20% þeirra, sem eru með viðvar- andi sýkingu, fái skorpulifur 20-30 árum eftir sýkingu og 1-5% fái lifrarfrumukrabba- mein á sama tímabili. Ekkert bóluefni er til gegn lifrarbólgu C. Hins vegar er til meðferð við sjúkdómnum sem getur leitt til lækningar í um það bil 30% tilfella. Enginn vafi er á því að þessi sjúkdóm- ur er mikil byrði fyrir þá sem sýkjast og samfélagið í heild. Þessi vandi mun óhjákvæmi- lega vaxa mikið á komandi áratugum. Islendingar taka þátt í Evrópusamstarfi um far- aldsfræði þessa sjúkdóms en um hana er ýmislegt ólært ennþá. Tilkynningar um sjúk- dóminn eru afar mikilvægar við öflun þekkingar á afleið- ingum hans fyrir samfélagið og þá sem hafa smitast. Athugið að beinn sími Læknablaðsins e,564 4104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.