Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 799 Table I. Height and weight in different diagnostic groups of coronary heart disease. Diagnostic groups Number Height SD 95% CI Weight SD 95% CI I. MI Men 59 178 6.9 175.9 to 179.5 85 14.9 80.8 to 88.6 Women 32 161 6.2 159.2 to 163.5 69 14.9 63.5 to 74.2 II. CABG Men 83 176 5.7 175.0 to 177.5 83 10.8 80.2 to 84.9 Women 17 164 6.2 160.7 to 167.1 72 13.3 64.7 to 78.4 III. PTCAMen 42 177 5.65 175.6 to 179.1 85 11.8 80.9 to 88.3 Women 9 166 4.5 163.0 to 169.9 78 14.1 67.0 to 88.8 IV. AP Men 63 176 7.9 174.3 to 178.3 82 10.6 79.1 to 84.4 Women 78 162 6.3 160.4 to 163.2 72 12.3 69.1 to 74.6 MI: myocardial infarction; CABG: coronary artery bypass surgery; PTCA: p>ercutaneous transluminal coronary angioplasty; AP: angina pectoris SD: standard deviation; CI: confidence interval sem greinst höfðu með kransæðasjúkdóm fyrir 1. maí 1997. Alls reyndust 533 einstaklingar hafa fengið þessa greiningu. Þessir einstakling- ar fengu sendan spurningalista þar sem spurt var um þekkingu á sjúkdómnum og áhættuþátt- um hans ásamt reykingasögu. Með spurninga- listanum var sent eyðublað fyrir upplýst sam- þykki þar sem viðkomanda var boðin þátttaka í rannsókninni og óskað heimildar til að safna ítarlegri upplýsingum úr sjúkraskýrslum. Ur sjúkraskýrslum þeirra er samþykktu að taka þátt voru skráðar upplýsingar um síðustu gildi blóðþrýstings og blóðfitumælinga og dagsetn- ing þessara mælinga. Ennfremur var skráð hvort hjartalínurit hefði verið tekið og þá hve- nær. Kannað var hvort læknabréf hefði borist frá sérfræðingi á stofu um kransæðasjúkdóm viðkomandi. Ut frá þessum gögnum voru sjúk- lingar flokkaðir í mismunandi greiningarhópa. Fjórir greiningarhópar voru notaðir: I. hjarta- drep, II. kransæðaaðgerð, III. kransæðavíkkun, IV. hjartaöng. Ef sjúklingur gat flokkast í fleiri en einn flokk var forgangsraðað þannig að hjartaað- gerð vó þyngst, síðan kransæðavíkkun, þá hjartadrep og loks hjartaöng. Ekki var leitað samræmdra greiningarskilmerkja fyrir tvær síðastnefndu greiningarnar heldur byggt á greiningum eins og þær lágu fyrir í sjúkra- skýrslum. Rannsókn þessi var samþykkt af læknaráðum beggja heilsugæslustöðvanna og ennfremur af siðaráði landlæknisembættisins og tölvunefnd. Öll tölfræðiúrvinnsla var unnin á tölfræðifor- ritið SPSS útgáfa 8.00. Fyrir tölfræðilega mark- tekt var miðað við p<0,05 í tvíhliðaprófun. Niðurstöður Af 533 sjúklingum með kransæðasjúkdóm tóku 402 (75%) þátt í rannsókninni, 302 af Heilsugæslustöðinni Sólvangi og 100 af Heilsugæslunni í Garðabæ. Þeir skiptust þannig eftir greiningarhópum að 24% höfðu fengið hjartadrep, 25% farið í kransæðaaðgerð, 14% farið í kransæðavíkkun og 37% höfðu hjartaöng. Tafla I sýnir meðalgildi yfir hæð og þyngd í greiningarhópunum. Ekki reyndist marktækur munur á hæð eða þyngd milli greiningarhópanna, hvorki meðal karla né kvenna. Hins vegar reyndist offita algeng í öll- um hópum. Tæplega 60% sjúklinganna höfðu þyngdarstuðul (BMI) yfir 25, 46% í hjarta- drepshópnum, 66% í kransæðaaðgerðarhópi, 54% í kransæðavíkkunarhópi og 56% í hjarta- angarhópnum. Þyngdarstuðul yfir 30 höfðu 16%, flestir í hjartadrepshópnum eða 19%. A rannsóknarsvæðinu störfuðu sjö fastráðnir heimilislæknar við Heilsugæslustöðina á Sól- vangi og fjórir við Heilsugæsluna í Garðabæ. Fjöldi kransæðasjúklinga á hvern heimilis- lækni var þannig 48 að meðaltali, en miðað við þann fjölda sem þátt tók í rannsókninni var meðalfjöldi á lækni 37 kransæðasjúklingar. Við úrvinnslu voru sjúklingar Heilsugæslunnar í Garðabæ ekki skráðir á einn ákveðinn lækni heldur á stöðina sjálfa. Ef teknir eru þeir sem þátt tóku í rannsókninni var fjöldi sjúklinga nokkuð misjafn milli lækna allt frá 13 sjúkling- um upp í 63 sjúklinga, eins og mynd 1 sýnir. Hjartalínurit höfðu verið tekin af 225 (56%) þátttakendum á heilsugæslustöðvunum. Á heilsugæslustöðinni á Sólvangi í Hafnarfirði höfðu hjartalínurit verið tekin af 169 (56%; 95% öryggisbil (confidence interval, CI) 50- 61) þátttakendum og á Heilsugæslustöðinni í Garðabæ af 56 (56%; 95% öryggisbil 46-66). Mikill munur var á notkun hjartalínurita milli einstakra lækna. Þannig höfðu verið tekin hjartalínurit af 78% (95% öryggisbil 65-90) sjúklinga þess heimilislæknis er hafði tekið hlutfallslega flest hjartarit, en sá læknir sem hafði tekið fæst línurit, hafði í fórum sínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.