Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 68
824 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 sjúklinga. Á fundi í október 1923 ber formaður fram til- lögu um að læknar fái aðgang og helst sérstakt herbergi í Landsbókasafninu á sunnu- dagseftirmiðdögum til að lesa læknatímarit. Og læknar voru alls ekki lausir við kynþátta- fordóma, því að í nóvember 1923 flutti prófessor Guð- mundur Hannesson erindi um ágæti norræna kynstofnsins. Var það angi af sama meiði, að á fundi í október 1944 lögðust læknar gegn því að doktor Karli Kroner, sem hafði dvalið hér á landi í sex ár, fengi lækningaleyfi nema að hann fengi íslenskan ríkis- borgararétt. I umræðu á fund- inum kom fram að hann væri gyðingur. Á fundi í janúar 1948 er enn varað við ásókn gyðingalækna í læknisstörf og bæri að gjalda varhug við að sleppa erlendum læknum inn í landið. Það má þó telja lík- legra en að um kynþáttafor- dóma hafi verið að ræða nema óbeint, að læknar óttuðust um þessar mundir offjölgun í stéttinni, höfðu þeir reyndar í nóvember 1940 skipað nefnd til að gera tillögur um tak- mörkun inngöngu í lækna- deild. Á fundi í janúar 1929 kem- ur fram ósk (væntanlega frá læknum á hinum Norðurlönd- Læknafélag Reykjavíkur 90 ára Lista- og menningardagur í tilefni af 90 ára afmæli Læknafélags Reykjavíkur hefur stjórn félagsins ákveðið að efna til lista- og menningardags í nóvember. Stefnt verður að því að setja upp sýningu á listaverkum (myndlist, glerlist og fleira) ásamt flutningi tónlistar, upplestri Ijóða, kveðskap og fleira. Óskað er eftir þátt- töku sem flestra lækna og maka þeirra. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Læknafélags Reykjavíkur eða undirritaða. Komið einnig á framfæri ábendingum um aðra kollega og maka þeirra. Endanleg dagsetning verður birt í næsta Læknablaði en stefnt er að laugardeginum 20. nóvember. Fyrir hönd afmælishátíðarnefndar Læknafélags Reykjavíkur Hákon Hákonarson Sjúkrahúsi Reykjavíkur Runólfur Pálsson Landspítalanum Sigríður Dóra Magnúsdóttir Heilsugæslustöð Seltjarnarness Þórólfur Garðarsson Landspítalanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.