Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 801 Table II. The mean bloodpressure in dijferent diagnostic groups of coronary heart disease. Diagnostic groups Number Systolic (mmHg) SD 95% CI Diastolic (mmHg) SD 95% CI I. MI Men 59 140 17.7 135.2to 144.5 82 9.2 79.6 to 84.4 Women 32 145 23.4 136.6 to 153.5 79 8.9 76.0 to 82.4 II. CABG Men 78 139 16.7 135.1 to 142.7 82 8.5 80.0 to 83.9 Women 17 147 23.6 135.2 to 159.4 82 7.9 77.7 to 85.7 III. PTCA Men 38 141 18.9 134.5 to 146.9 82 10.5 78.8 to 85.6 Women 11 149 23.0 136.7 to 167.7 81 8.6 75.3 to 86.9 IV. AP Men 60 143 17.1 138.9 to 147.7 82 9.4 79.4 to 84.2 Women 74 149 22.6 143.7 to 154.1 84 10.7 81.4 to 86.4 MI: myocardial infarction; CABG: coronary artery bypass surgery; PTCA: percutaneous transluminal coronary angioplasty; AP: angina pectoris SD: standard deviation; CI: confidence interval Family physicians Cardiologists Both No physician No response Fig. 4. The proportion of patients being treated by family physician only, cardiologist only or both in different diagnostic groups of coronary heart disease. MI: myocardial infarction; CABG: coronary artery bypass surgery; PTCA: percutaneous transluminal coronary angioplasty; AP: arigina pectoris. linganna kváðust vera að hluta til að minnsta kosti í eftirliti hjá sínum heimilislækni. Af þeim 402 sjúklingum sem þátt tóku í rannsókninni sögðust 59 (15%) reykja, 12% daglega en 3% sjaldnar en daglega. Um 29% sögðust aldrei hafa reykt, 56% höfðu reykt en voru hættir. Meðal þeirra sem fengið höfðu hjartadrep reyktu tæp 16% daglega, 7% sjúk- linga sem farið höfðu í kransæðaaðgerð, 17% þeirra sem farið höfðu í kransæðavíkkun og meðal sjúklinga með hjartaöng reyktu 10% daglega. Tæplega 65% sjúklinga sem farið höfðu í kransæðaðgerð höfðu reykt en voru hættir og 60% þeirra sem farið höfðu í krans- æðaútvíkkun voru hættir reykingum. Læknabréf frá öðrum séfræðingum höfðu borist fyrir 43% sjúklinganna. Hlutfall lækna- bréfa í mismunandi greiningarhópa var mjög svipað, 41 % í hópi I, 47% í hópi II, 41 % í hópi III og 44% í hópi IV. Upplýsingar um kólesterólgildi fundust hjá 294 sjúklingum. Meðalgildi var 6,2 mmól/L. Alls voru 44 (15%) af þessum 294 sjúklingum með kólesterólgildi 5,0 mmól/L eða lægra. Upplýsingar um kólesterólgildi og blóðþrýst- ingsgildi voru til staðar hjá 276 sjúklingum. Af þeim voru 27 (10%) bæði með kólesterólgildi undir 5,0 mmól/L og blóðþrýstingsgildi undir 160/90. Tæplega 8% uppfylltu áðurnefnd skil- yrði og voru ennfremur ekki reykingarmenn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.