Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 20
784 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 % 50- 40- 30- 20- 10- ■ Males □ Females ■IU I 50-54 55-59 60-64 65-69 70-74 75-79 80 + Age/years Fig. 6. Age and sex specific prevalence of posterior subcapsular lens opacification. Grade 1-111. Right eyes (n=25). Fig. 7. Age and sex specific prevalence of percent of grade 11 and III lens opacification. Right eyes (n=172). Table V. Age and sex specific prevalence of nuclear lens opacification, pure and mixed with other types oflens opacification. Grade I- III. Riglit eyes (n=195). Age/years 50-59 60-69 70-79 80+ Females Males Females Males Females Males Females Males Nuclear 0.5% 0.0% 3.8% 4.9% 5.2% 7.7% 0.0% 9.1% Nucl.Mix 0.0% 1.8% 9.1% 6.3% 38.5% 31.6% 55.8% 48.5% 0.5% 1.8% 12.9% 11.2% 43.7% 39.3% 55.8% 57.6% tækur munur var á milli kynja að þessu leyti. I töflu III eru teknir saman þeir einstaklingar sem greindust með tæra augasteina á báðum augum. Augasteinar 73 einstaklinga í úrtakinu höfðu verið fjarlægðir vegna skýs. Hjá 3,0% karla hafði augasteinn verið fjarlægður úr hægra auga en hjá 4,6% kvenna. Hjá 4,0% kvenna hafði augasteinn verið numinn úr vinstra auga en hjá 2,0% karla. Hlutfallslegur fjöldi fjar- lægðra augasteina úr hægri augum er sýndur á mynd 3. Þar sést ljóslega hvernig tíðni aðgerða eykst upp úr sjötugu og nær hámarki hjá elsta hópi þátttakanda (yfir áttrætt) en af þeim hefur fjórðungur kvenna og fimmtungur karla farið í augasteinsaðgerð. Skýjun í berki var algengasta formið og 50,9% kvenna í úrtakinu höfðu slík ský án ann- arra breytinga í hægra auga. Við þessa tölu má bæta við 17,9% sem höfðu breytingar á berki ásamt með breytingum í kjarna og/eða aftur- hýði. Rétt rúmlega % hlutar kvennanna í úrtak- inu höfðu því skýmyndun á berki. Tölurnar fyr- ir karlana voru afar svipaðar, þar sem 50,9% karlanna höfðu einungis breytingar á berki í hægri augastein og 14,3% að auki sem voru með breytingar í berki í samfloti við ský í kjarna og/eða afturhýði. Á mynd 4 má sjá dreifingu skýs á berki eftir aldri og kyni. Þar sést að strax í aldurshópnum 50-54 ára eru 45% þátttakenda af báðum kynjum með breytingar á berki. Hæst verður hlutfallið í aldurshópnum 75-79 ára, þar sem nálega 80% af báðum kynj- um eru með skýmyndanir á berki í hægri auga- steini. I elsta aldurshópnum virðist sem þetta hlutfall fari ininnkandi en það á sér meðal ann- ars skýringu í hinu stóra hlutfalli úr þeim hópi sem hefur farið í aðgerð til að fjarlægja skýjaða steina. Þess má geta að allar konur í úrtakinu 80 ára og eldri, sem voru með sinn eigin auga- stein á hægra auga, voru með skemmdir á berki. Tafla IV sýnir hlutföllin milli þeirra sem voru einungis með ský á berki hægri augasteins og þeirra sem voru með skýmyndanir á berki ásamt breytingum á kjarna og/eða afturhýði. Stök ský á berki eru mjög algeng í yngsta ald- urshópnum og þeim virðist fjölga upp að sjö- tugu, en eftir það minnkar vægi þeirra. Blönd- uðu breytingarnar þar sem skýmyndun á berki fer saman með breytingum í kjarna eða við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.