Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 12
778 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Algengi skýs á augasteini hjá (slendingum 50 ára og eldri Reykjavíkuraugnrannsóknin Ársæll Arnarsson, Friðbert Jónasson, Vésteinn Jónsson, Hiroshi Sasaki, Einar Stefánsson, Gyða Bjarnadóttir, Þórir Harðarson, Auður Bjarnadóttir, Kazuyuki Sasaki og íslensk-japanski samstarfshópurinn Arnarsson Á, Jónasson F, Jónsson V, Sasaki H, Stefánsson E, Bjarnadóttir G, Harðarson Þ, Bjarnadóttir A, Sasaki K, Iceland Japan co- working study groups Age and sex specifíc prevalence of lens opacifica- tions in Iceland Læknablaðið 1999; 85: 778-86 Objectives: Cataract is one of the most common causes for blindness in the world, though not in Ice- land due to availability of cataract surgery. The aim of this study was to establish the age and sex specific prevalence of lens opacification and its severity in Iceland. Material and methods: One thousand seven hundred citizens of Reykjavik 50 years and older were randomly selected from the national population census and offered to participate in an extensive eye study. The lenses were examined on the slit-lamp microscope by two experienced ophthalmologists. Three types of lens opacification were considered separately namely cortical, nuclear and posterior subcapsular and graded according to severity using the World Health Organisation protocol. Of those randomized 68.2% of persons aged 50-79 attended and 35.8% of those 80 years and older. A total of 1045 persons; 461 males and 584 females, were examined. Results: The percentage of persons with clear lenses decreased rapidly with increasing age. Of subjects age 50-59 years 45% had clear lenses, 24% of those 60-69 years and 6% of persons 70-79 year old. No subject 80 years or older was found to have a clear Frá læknadeild Háskóla islands, Kanasawa Medical Uni- versity, Japan. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Friðbert Jónasson, augndeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Netfang: augnd@ rsp.is Lykilorð: augasteinn, skýmyndun. lens. Concurrent with this increase in the prevalence, there was an increase in severity of lens opacifica- tion. Opacification of the cortex was most common or 67%. There was a strong correlation between opa- cification in one eye and opacification in the contralateral eye or 84%. Conclusions: Lens opacification is an age-related phenomenon. Early cortical opacification is common after the age of 50 years and vision-disturbing cata- ract is common in persons older than 70 years. In coming years considerable increase in cataract sur- gery may be expected because of increase in the population 70 years and older. Key words: lens opacification, nuclear, cortical, subcap- sular. Ágrip Tilgangur: Ský á augasteini (cataract) er al- gengur sjtákdómur og ein helsta ástæða blindu í heiminum, einkum í þróunarlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna algengi, aldurs- og kyndreifingu skýjunar á augasteini. Efniviður og aðferðir: Sautján hundruð Reykvíkingar 50 ára og eldri voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá og boðið að taka þátt í yfirgripsmikilli augnrannsókn. Eitt þúsund fjörutíu og fimm einstaklingar, 461 karl og 584 konur mættu til skoðunar. Það voru 68,2% slembiúrtaksins 50-79 ára og 35,8% slembiúr- taksins 80 ára og eldri. Augasteinar voru skoð- aðir með raufarsmásjá af tveimur reyndum augnlæknum og skýjun flokkuð eftir tegund- um, það er staðsetningu í berki, kjama eða aft- urhýði. Einnig var flokkað eftir því á hve háu stigi sjúkdómurinn var, samkvæmt flokkunar- kerfi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Niðurstöður: Hlutfall þeirra sem höfðu tær- an augastein fór ört lækkandi með vaxandi aldri; í aldurshópnum 50-59 ára voru 45% með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.