Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 72
828
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
nokkurra unglækna sem vildu
fá aðgang að samningi við
Tryggingastofnun. Nú er talað
um að læknar hafi rétt til
einkarekstrar og vísað til
ákvæða stjórnarskrárinnar um
atvinnufrelsi.“
Harðsóttur einkarekst-
ur hjúkrunarfræðinga
- Þú berð saman afstöðu og
aðstöðu hjúkrunarfræðinga og
lækna til einkarekstrar og
kemst að þeirri niðurstöðu að
sókn hjúkrunarfræðinga eftir
einkarekstri hafi verið mun
harðsóttari en hjá læknum auk
þess sem einkarekstur hinna
fyrrnefndu sé undir mun
strangara eftirliti en lækna.
„Já, einkarekstur hjúkrunar-
fræðinga hófst ekki fyrr en árið
1989 þegar nokkrir hjúkr-
unarfræðingar komu auga á
glufu í tryggingalöggjöfinni
sem opnaði þeim leið til þess
að koma á fót einkarekinni
heimahjúkrun. Þetta var rekið
sem tilraunaverkefni í nokkur
ár. Þær fengu hins vegar ekki
viðurkenningu á þessu fyrr en
eftir mjög ítarlega úttekt á
verkefninu þar sem því er sleg-
ið föstu að þetta eigi eingöngu
að vera viðbót við það sem hin
opinbera heilbrigðisþjónusta
hefur upp á að bjóða. Þær
bjuggu allan tímann við
tilvísanakerfi því þær gátu ein-
göngu tekið við sjúklingum
eftir samþykki frá heilsu-
gæslustöðvunum sem ekki var
hægt að sinna þar vegna skorts
á tiltekinni sérfræðiþekkingu.
Þetta fannst mér athyglis-
vert að bera saman við yfirlýs-
ingu læknafélagsins frá 1997
að göngudeildir sjúkrahús-
anna eigi ekki að keppa við
einkarekstur lækna. Þarna er
rökunum alveg snúið við.
Ég ræddi líka við formann
Félags hjúkrunarfræðinga
sem sagði að þessi tilraun
hefði alla tíð verið mjög tor-
sótt og fé til hennar skorið við
nögl. Sömu sögu var að segja
af tilraun sem gerð var með
rekstur hvíldarinnlagnar fyrir
aldraða vegna sumarlokunar
deilda á Landakoti. Þær sem
stóðu að henni voru dregnar á
svari við umsókn um leyfi
fram á síðustu stund, fjármagn
var skorið við nögl og sam-
vinna við suma af yngri lækn-
unum gekk brösuglega.“
Læknar eru
sundurleitur hópur
- í ritgerðinni kemur fram
að læknar séu sundurleitur
hópur en hjúkrunarfræðingar
ekki. Hvernig skýrirðu það
út?
„Læknar vilja gefa þá mynd
af sér út á við að þeir séu eins-
leitur hópur en innbyrðis er
stéttin mjög sundurleit. í
fyrsta lagi skiptast læknar eft-
ir sérgreinum sem em mjög
ólíkar innbyrðis. í öðru lagi
Provachol
Töflur; C 10 A A 03. Hvert tafla inniheldur Pravastatinum INN, natríumsalt, 20 mg eða 40 mg. Ábendingar: Veruleg hækkun kólesteróls I blóði: Til að
lækka heildar- og LDL-kólesteról hjó sjúklingum með kólesterólhækkun. Kransædasjúkdómar: Sem viðbót við sérstakt mataræði h|ó s|úklingum með
kólestorólhækkun og æðokölkunarsjúkdóma, til að hægja ó stigvaxandi æðakölkun og minnka tíðni hjartadreps og dauðoJil að draga ur hættu a endurteknu
hiartadrepi, börf fyrir kransæðaaðgerðir og til að draga úr hættu ó heilablóðfalli og skammvinnu blóðþurrðarkasti (TIA) h|ó S|ukhngum sem óður hafa
fengið hjartadrep, en eru með eðlilegt magn kólesteróls í blóði. Til að koma I veg fyrir kransæðasiúkdóma: Sem viðbót við sérstakt mataræði h|ó S|uklingum
með of mikið magn kólesteróls í blóði ón einkenna um kransæðasjúkdóm. Skammtar og lyfjag|öf: Aður en Pravachol meðferð hefst, þart að utiloka
kólesterólhækkun vegna líkamlegra sjúkdóma og sjúklingar eiga að vera ó kólesteróllitlu mataræði ó meðan meðferð stendur. Að auki, eru læknar nvathr
til að kynna sér meðferðarleiðbeiningar sem gefnar hafa verið út hér ó landi. Fullorðnir: Venjulegir skammtar eru 10-40 mg einu sinni ó dag, að kvoldi
fyrir svefn. Hómarksverkun af gefnum skammti næst innan 4 vikna. Þess vegna skal mæla blóðfitu reglulega og ókveða skammta ut fró niöurstoðum.
AIdraðir og sjúklingar með skerla lifrar- eða nýrnastarfsemi: Reynsla af notkun lyfsins bendir ekki til þess að breyta þurfi skommtum fynr þessa s|uklinga.
Eins og við aðra lyfjameðferðir skal byrja ó lógum skömmtum. Börn: Vegna ófullnægjandi klinískra gagna er ekki mælt með notkun h|ó einstaklingum
yngri en 18 óra. Blönduð meðferð: Áhrif Pravachol ó heildar og LDL-kólesteról aukost þegar það er gefið með gallsýrubindandi resíni. Þegar gallsýrubmdandi
resín er gefið (t.d. kólestýramín, kólestipól) skal gefa Pravachol annaðhvort 1 klst. eða meira fyrir eða a.m.k. 4 klst. eftir resín gjöfina. Aðgengi pravostatíns
breytist ekki ef nikótínsýra, próbukól eða gemfibróiil er gefið samtimis (sjó varnaðarorð, beinagrindaryöðvar). S|uklmgar sem taka ónæmishindrandi lyt
eins og cicklosporin (sjó vamaðarorð, beinagrindarvöðvar) samtímis pravastatini, skulu hefja meðferðina með 10 mg af pravastatíni ó dag. Skammtinn
skal síðan hækka varlega smóm saman. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Virkir lifrarsjúkdómar eða óskýrð langtima
hækkun á prófunum á lifrarstarfsemi. Vamaðarorð og varúðarreglur: Pravachol á ekki að nota ef kólesterólhækkun er vegna hækkunar á HDL-C eða
hjó sjúklingum með arfhreina ættgenga kólesterólhækkun (homozygotic familial hypercholesterolaemia). Lifrarstarfsemi: Gera skal prófanir á lifrarstarfsemi.
Sérstakar varúðar skal gæta hjá sjúklingum þar sem transamínasaþéttni hækkar. Hætta skal meðferð ef viðvarandi verður þreföld hækkun á alanm
aminótransferasa (ALT) og aspartat aminótransferasa (AST) miðað við venjulega þéttni. I klínískri rannsókn fengu 0,5% sjúklinga á pravastatín meðferð
viðvarandi hækkun (meira en þreföld eðlileg efri mörk) á transamínasa í sermi. Þessi hækkun var ekki tengd kliniskum einkennum og einkennum
lifrarsjúkdóma og lækkuðu venjulega í fyrri gildi, þegar meðferð var hæH. Gæta skal varúðar þegar pravastatín er gefið sjúklingum með sogu um
lifrarsjúkdóma eða mikla áfengisneyslu. Beinagrindarvöðvar: Eins og hjá öðrum HMG-CoA redúktasa blokkum hefur einstaka sinnum komið fram hækkun
á kroatínfosfókínasaþéttni (CK). Ef um verulega hækkun CK í sermi er að ræða (meira en tíföld eðlileg mörk), eða ef grunur leikur ó yöðvakv.lla, er ráðlegt
að hætta pravastatín meðferð. Örfá tilvik rákvöðvasundrunar (rhabdomyolysis) sem valdið hefur skertri nýrnastarfsomi vegna mikils voðvarauða i þvagi
(myoglobinuria), hafa komið fram. Aukin tiðni vöðvaþrota (myositis) og vöðvakvilla (myopathy) hefur sóst hjá sjúklingum sem taka HMG-CoA redkuktasa
blokka, sórstakloga hjá þeim sem hafa fengið ciklosporín (sjá milliverkanir), fibrlnsýruafleiður eða nikótínsýru samtlmis. SamseH meðferð pravastatins og
ffbrínsýru getur verið gagnleg hjá vissum sjúklingum sem þurfa onn frekari lækkun blóðfitu. En þar sem ekki er hægt að útiloka vöðvakvilla, skal forðast
samseHa meðferð pravastatfns og flbrlnsýruafleiða. Mllliverkanir vlð lyf eða annað: Engin kllnísk áhrif hafa komið fram í rannsóknum á milliverkunum.
Kólestýramfn/kólestipól: Engin veruleg lækkun varð á aðgengi eða verkun þegar pravastatín var gefið 1 klst. fyrir eða 4 klst. eHir kólestýramin g|of eða
1 klst. fyrir kólostipól gjöf og venjulega máltlð. Samtimis gjöf leiddi hinsvegar til um það bil 40-50% lækkunar á aðgengi pravastatins. Ciklosporín: I
nokkrum rannsóknum hefur ciklosporin I plasma verið mælt hjá sjúklingum sem fengu pravastatín og ciklosporin samtimis. Niðurstöður þessara mælinga
benda ekki til hækkunnar ciklosporins þóHni sem hefur klinísk áhríf. í einni rannsókn, hækkaði plasmaþóttni pravastotins hjá sjúklingum sem gengist höfðu
undir hjartaígræðslu og voru á ciklosporíni. Meðganga og brjóstagjöf: í dýrarannsóknum hefur ekki komið fram vansköpun á fóstn. Ekki hefur verið
sýnt fram á öryggi lyfsins á meðgöngu. Konur á barneignaraldri eiga að nota örugga getnaðarvörn á Pravachol meðferð, þar sem kólesteról og önnur
efni kólesterólmyndunar eru nauðsynleg fyrir þroska fóstursins. Ekki má taka HMG-CoA redúktasa blokka á meðgöngu. Lítið magn pravastatfns skilst út í
brjóstamjólk. Brjóstagjöf æHi að hæHa á meðan pravastatin meðferð stendur. Akstur og stjórnun vinnuvóla: Provachol hefur engin áhrif á einbeitingu við
bifreiðaakstur eða stjómun vólknúinna tækja. Aukaverkanlr: Pravachol þolist venjulega vel. Aukaverkanir eru venjulega vægar og ganga til baka.
Pravastatín var ekki tengt drermyndun hjá sjúklingum sem voru í klinískri rannsókn í allt að 1 ár eða lengur og ekki í langtíma dýrarannsóknum. AIgengar
(> 1%): Húð: Útbrot. Sjaldgæfor (0,1-1%): Miðtaugakerfi: Höfuðverkur, þreyta. Meltingarfæri: Ógleði, uppköst, niðurgangur. Stoðvefir: Vöðvaverkir,
brjóstverkir. Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Lifur: Aukið magn lifrarensíma í blóði. Stoðvefir: Rákvöðvasundrun (rhabdomyolysis). Ofskömmtun: Einungis 2 tilvik
ofskömmtunar hafa verið skráð, bæði voru einkennalaus og engin óeðlileg hækkun á blóðprófum kom fram. Ef of stór skammtur er tekinn inn, skal
meðhöndla einkenni. Pakkningar og verð i ágúst 1998: Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað)- kr. 3.905. Töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað)- kr. 6.120;
98 stk. (þynnupakkað)- kr. 19.474. Framleiðandi: Bristol-Myers Squibb.
Umboðsaðili á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær.