Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Table II. Correlation of types of lens opacification in both eyes. T R Cort. Nucl. Sub. CN CS CNS T 208 R 25 Cort. 108 Nucl. 1 6 457 1 1 32 Subc. 1 1 2 1 CN 1 8 12 9 134 CS 1 - 9 CNS 6 2 1 7 1 4 NS - 1 - - Sum 319 47 475 43 1 141 10 4 1040 T = transparent; R = removed; Cort. = cortical lens opacification; Nucl. = nuc- lear lens opacification; Subc. = posterior subcapsular lens opacification; CN = combination of cortical and nuclear lens opacification; CS = combination of cortical and posterior subcapsular lens opacification; CNS = combination of cortical, nuclear and posterior subcapsular lens opacification Table III. Age and sex specific prevalence of transparent lenses in both eyes (n=208). Age/years 50-59 60-69 70-79 80+ Males 36.1% 20.1% 7.7% 0.0% Females 39.5% 14.4% 2.2% 0.0% lægja þá og 72,3% á vinstra auga. Sambærileg- ar tölur fyrir konur voru 76,6% fyrir hægri augasteina og 76,2% fyrir vinstri. I töflu II er litið á tengsl skýjunar í öðru aug- anu við hitt augað. Eitt þúsund og fjörutíu einstaklingar í rannsókninni voru bornir saman á þennan hátt en fimm einstaklinga varð að undanskilja. Flestir reyndust hafa sömu tegund skýs í bæði vinstra og hægra augasteini. Þannig fannst tegundamunur á skýjun beggja augna sama einstaklings í aðeins 16% tilvika. Al- gengast meðal þeirra sem höfðu slíkan mismun var að annar augasteinninn væri tær, en hinn með breytingum á berki. Þar sem samsvörun var milli augna einstaklingsins var langalgeng- ast að fólk hefði breytingar á berki í báðum augasteinum, en 44% einstaklinganna í úrtak- inu höfðu slíkar breytingar. Hins vegar voru 20% með báða augasteina tæra. Einnig var frekar algengt að fólk hefði samsettar breyting- ar á berki og í kjarna (CN) á báðum augum en alls voru 13% úrtaksins með slíkar breytingar. Jafnvel þegar augasteinar hægri og vinstri auga sama einstaklings voru paraðir saman með til- liti til styrkleika skýmyndunar auk tegundar, kom í ljós fylgni upp á 77%. Því höfðu Mhlutar hópsins sömu tegund skýjunar í báðum auga- steinum og breytingarnar voru jafnlangt gengn- ar. Sé litið til þess hversu margir einstaklingar voru með tæra augasteina kom í ljós að helm- ingur einstaklinga af báðum kynjum var með 781 Fig. 2. Age and sex specific prevalence of transparent lenses in right eyes (n=261). Fig. 3. Age and sex specific prevalence of preudophakia in right eyes (n=41). einhvers konar skýmyndanir strax upp úr fimmtugu. Hlutfall þeirra sem höfðu tæran augastein á hægra auga er sýnt á mynd 2. Eins og myndin sýnir finnast engir tærir steinar í augum kvenna eldri en 74 ára og karla eldri en 79 ára. Þessar tölur gefa í skyn meiri mun á kynjunum en í raun kom fram. Elstu konurnar sem fundust með tæran augastein voru 74 ára og elstu karlarnir 76 ára. Áhættuhlutfall (odds ratio, OR) fyrir að fá hvers konar skýmyndun við það að eldast um eitt ár var 1.13 (95% ör- yggismörk 1,11-1,16), sent jafngildir áhættu- hlutfalli 3,52 fyrir hvern áratug. Enginn inark-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.