Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 36
800 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Fig. 1. Number of patients per doctor. Doctors number 1 to 7 working at the Solvangur Health Center in Hafnatfjordur Gbaer means all doctors working at Gardabaer Health Center (4 doctors). Those patients without family doctorare listed as other. hjartalínuril af 33% (95% öryggisbil 21-44) kransæðasjúklinganna (inynd 2). Fjöldi hjarta- línurita eftir greiningarhópum var nokkuð svipaður (mynd 3), en flest hjartalínurit höfðu verið tekin af þeim sem höfðu hjartaöng og/eða höfðu farið í kransæðavíkkun eða af tveim þriðju sjúklinga í þessum hópum. Upplýsingar um blóðþrýstingsgildi fundust hjá 369 (92%) sjúklingum. Meðalblóðþrýst- ingsgildi fyrir slagbilsþrýsting var 143 mmHg (staðalfrávik (standard deviation, SD) 19,8) og meðalhlébilsþrýstingur var 82 mmHg (staðal- frávik 9,5). Slagbilsþrýstingur í hinum mis- munandi greiningarhópum var eftirfarandi: í hópi I, 142 mmHg (95% öryggisbil 138-146), í hópi II 140 (95% öryggisbil 137-144), í hópi III 143 (95% öryggisbil 137-149) og í hópi IV 146 (95% öryggisbi! 143-150). Hlébilsþrýst- ingur í greiningarhópum var eftirfarandi: hópur I 83 mmHg (95% öryggisbil 79-83), í hópi II 82 (95% öryggisbil 80-84), í hópi III 82 (95% öryggisbil 79-85) og í hópi IV 83 (95% örygg- isbil 81-85). Rúmlega helmingur hafði blóð- þrýstingsgildi undir 140 í slagbilsþrýsting og undir 90 í hlébilsþrýsting, 55% í hópi I, 63 í hóp 11,51% í hópi III og 45% í hópi IV. Tafla II sýnir meðalblóðþrýstingsgildi í greiningarhóp- um fyrir bæði kynin. Þátttakendur voru spurðir hvar þeir væru í eftirliti vegna kransæðasjúkdómsins. Sam- kvæmt svörum þeirra voru 15% í eftirliti hjá heimilislækni eingöngu, 31% í eftirliti hjá öðr- Fig. 2. Number of electrocardiograms taken, according to doc- tor. Fig. 3. Number of electrocardiograms taken in the different dia- gnostic groups of coronary heart disease. Ml: myocardial in- farction; CABG: coronary artery bvpass surgery; PTCA: percu- taneous transluminal coronary angioplasty; AP: angina pec- toris. um sérfræðingum eingöngu, 23% í eftirliti bæði hjá sínum heimilislækni og öðrum sér- fræðingi. Um 11% sögðust ekki vera í neinu eftirliti og 20% svöruðu ekki þessari spurn- ingu. Mynd 4 sýnir svör við þessari spurningu í mismunandi greiningarhópum. Þannig taldi enginn sjúklingur sem farið hafði í kransæða- víkkun sig vera eingöngu í eftirliti hjá heimilis- lækni. Sjúklingar sem farið höfðu í kransæða- aðgerð og/eða kransæðavíkkun voru oftast í eftirliti hjá öðrum sérfræðingum en heimilis- læknum. Stærsti hópur sjúklinga með hjarta- öng (28%) taldi sig þó vera eingöngu í eftirliti hjá sínum heimilislækni. Rúmlega 40% sjúk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.