Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 42
804 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 meðalblóðþrýstingsgildi í slagbili og hlébili 143 mmHg og 82 mmHg. Þessi blóðþrýstings- gildi voru svipuð í öllum greiningarhópunum og meðferð háþrýstings virðist því vera í nokkuð góðu lagi meðal kransæðasjúklinga. Heimilislæknar nota hjartalínurit afar mis- munandi allt frá 33% hjá þeim lækni sem sjaldnast hafði tekið hjartalínurit upp í 78% hjá þeim er flest hafði tekið. Ekki var kannað hvort þessi munur tengdist á einhvern hátt eftirliti og hjartaritstökum hjá öðrum sérfræðingum. Eng- ar reglur eða leiðbeiningar liggja fyrir um hversu oft er æskilegt að taka hjartarit í al- mennu eftirliti hjartasjúklinga. Hins vegar er gildi rannsóknarinnar margþætt. til dæmis að greina merki hjartadreps (bæði þöguls og klín- ísks), ofþykktar vinstri slegils, gáttaflökt og svo framvegis, allt vandamál sem kalla á ákveðin viðbrögð. f þessari úttekt er margt undanskilið sem lík- legt er að skipti máli fyrir framvindu kransæða- sjúkdóms en er á færi heilsugæslunnar að hafa áhrif á. Má þar nefna mataræði og líkamshreyf- ingu en einnig þætti sem eru undir smásjá gagnrýninna rannsókna eins og neysla andox- unarefna, fólínsýru og fleira (14-19). Eitt af aðalatriðum í eftirliti kransæðasjúk- linga er að taka á öllum áhættuþáttum. Einung- is 10% sjúklinganna reyndust bæði hafa kólest- erólgildi undir 5,0 mmól/L og blóðþrýsting undir 160/90 mmmHg. Tæplega 8% uppfylltu þessi skilyrði og reyktu ekki. Við ályktum því að nauðsynlegt sé að skipuleggja betur eftirlit með kransæðasjúklingum, skilgreina markmið og nýta þá meðferðarmöguleika sem fyrir hendi eru og bæta upplýsingaflæði milli þeirra aðila sem um eftirlitið sjá. Þótt erlendar rann- sóknir hafi sýnt að jafnvel hin vönduðustu end- urhæfingar- og forvarnaráætlanir nái aldrei fullkomnum árangri hjá öllum (20) teljum við að þessi rannsókn sýni óyggjandi að á mörgum sviðum megi stórbæta meðferð og forvarnar- starf meðal íslenskra kransæðasjúklinga. Þörf- in nær til breiðs hóps sjúklinga á ýmsum stig- um sjúkdóms og meðferðar. Hið fjölbreytta og dreifða form sem er á meðferð og eftirlitit kall- ar einnig á skipulagsátak með samvinnu sem flestra sem að meðferð og eftirliti koma en sér- staklega þó heimilis- og hjartalækna. HEIMILDIR 1. Scandinavian Simvastatin Survival Study Group. Random- ised trial of cholesterol lowering in 4444 patients with coro- nary heart disease: the Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S). Lancet 1994; 344: 1383-9. 2. Sacks FM, Pfeffer MA, Moye LA, Rouleau JL, Rutherford JD, Cole TG, et al. The effect of pravastatin on coronary events after myocardial infarction in patients with average cholesterol levels. Cholesterol and recurrent events trial investigators. N Engl J Med 1996; 335: 1001-9. 3. Daviglus ML, Liu K, Greenland P, Dyer AR, Garside DB, Manheim L, et al. Benefit of a favorable cardiovascular risk-factor profile in middle age with respect to Medicare costs. N Engl J Med 1998; 339: 1122-9. 4. Sigurðsson E, Jónsson J, Þorgeirsson G. Hvemig er kólest- eróllækkandi lyfjameðferð háttað meðal íslenskra krans- æðasjúklinga. Læknablaðið 1999; 85: 109-19. 5. Sigurðsson E, Jónsson J, Þorgeirsson G. Lyfjameðferð kransæðasjúklinga á íslandi. Læknablaðið 1999; 85: 510-5. 6. Þorgeirsson G, Davíðsson D, Sigvaldason H, Sigfússon N. Ahættuþættir kransæðasjúkdóms meðal karla og kvenna á íslandi. Niðurstöður úr hóprannsókn Hjartavemdar 1967- 1985. Læknablaðið 1985; 78: 267-76. 7. Hennekens CH. Risk factors for coronary heart disease in women. Cardiol Clin 1998; 16: 1-8. 8. Yusuf HR, Giles WH, Croft JB, Anda RF, Casper ML. Im- pact of multiple risk factor profiles on determining cardio- vascular disease risk. Prev Med 1998; 27: 1-9. 9. Wilhelmsen L, Johansson S, Ulvenstam G, Welin L. Rosen- gren A, Eriksson H, et al. CHD in Sweden: mortality, inci- dence and risk factors over 20 years in Gothenburg. Int J Epidemiol 1989; 18: S101-8. 10. Hermanson B, Omenn GS, Kronmal RA, Gersh BJ. Bene- ficial six-year outcome of smoking cessation in older men and women with coronary artery disease. Results from the CASS registry. N Engl J Med 1988; 319: 1365-9. 11. Kleinman JC, Feldman JJ, Monk MA. The effects of chan- ges in smoking habits on coronary heart disease mortality. Am J Public Health 1979; 69: 795-802. 12. Sigurdsson E, Sigfusson N, Agnarsson U, Sigvaldason H, Thorgeirsson G. Long-term prognosis of different forms of coronary heart disease. The Reykjavik Study. Int J Epidemiol 1995; 24: 58-68. 13. Pekkanen J, Linn S, Heiss G, Suchindran C, Leon A, Rif- kind B, et al. Ten-year mortality from cardiovascular dis- ease in relation to cholesterol level among men with and without preexisting cardiovascular disease. N Engl J Med 1990; 322: 1700-7. 14. Witztum JL. To E or not to E-How well do we tell? Circula- tion 1998; 50: 2785-7. 15. Rapola JM, Virtamo J, Ripatti S, Huttunen JK, Albanes D, Taylor PR, et al. Randomised trial of alpha-tocopherol and beta-carotene supplements on incidence of major coronary events in men with previous myocardial infraction. Lancet 1997; 349: 1715-20. 16. Davey PJ, Schulz M, Gliksman M, Dobson M, Aristides M, Stephens NG. Cost-effectiveness of vitamin E therapy in the treatment of patients with angiographically proven coronary narrowing (CHAOS trial). Cambridge Heart Antioxidant Study. Am J Cardiol 1998; 82: 414-7. 17. Anderson TJ, Meredith IT, Yeung AC, Frei B, Selwyn AP, Ganz P. The effect of cholesterol-lowering and antioxidant therapy on endothelium-dependent coronary vasomotion [see comments]. N Engl J Med 1995; 332: 488-93. 18. Rich-Edwards JW, Manson JE, Hennekens CH, Buring JE. The primary prevention of coronary heart disease in women [see comments]. N Engl J Med 1995; 332: 1758-66. 19. Hoffman RM, Garewal HS. Antioxidants and the preven- tion of coronary heart disease [see comments]. Arch Intem Med 1995; 155: 241-6. 20. Carlsson R. Semm cholesterol, lifestyle, working capacity and quality of life in patients with coronary artery disease. Experiences from a hospital-based secondary prevention programme. Scand Cardiovasc J 1998; 32: 1-20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.