Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 98
850
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beð-
in að hafa samband við Læknablaðið.
4.-5. október
í Vín. 8th International Conference on Safe Com-
munities. 1st European Region Conference on Safe
Communities. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
4. -29. október
I Atlanta, Georgia. The International Course in Ap-
plied Epidemiology. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
5. -12. október
Á Krít. Conference 2000 stendur fyrir heimilis-
læknanámskeiði. Nánari upplýsingar veitir Denise,
netfang: denise@conference2000.prestel.co.uk
7.-9. október
Að Hótel Loftleiðum. Fimmta norræna ráðstefnan
um ofvirkni, haldin á vegum samnorrænnar nefndar
í samvinnu við barna- og unglingageðdeild Land-
spítalans. Nánari upplýsingar: http://www.uu.is
conference service. Skráning: fridalor@rsp.is eða
http: //www.uu.is
14.-16. október
í Umeá. 5th Congress of Nordic Society for Re-
search in Brain Ageing (NorAge). The ageing brain,
challenge in a modern society. Nánari upplýsingar
veitir Halldór Kolbeinsson í sfma 525 1400, netfang:
halldor@shr.is
17.-22. október
í Birmingham. The ‘Third Way’ in health service re-
form: learning from the British experience. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
20.-22. október
f Lillehammer. 1st NCU course in Clinical cancer re-
search. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Agnars-
dóttir, Krabbameinsfélagi íslands í síma 562 1414,
einnig er hægt að nálgast upplýsingar á heimasíð-
unni http://www.kreft.no
23.-31. október
f Zimbabwe og Botswana (og Mauritius). Endur-
menntunarnámskeið heimilislækna á vegum Con-
ference Plus í Englandi. 27 PGEA. Upplýsingar gefa
Sigurbjörn Sveinsson, netfang: sigurbjorn.
sveinsson@mjodd.hr.is og Læknablaðið.
30. október - 7. nóvember
f Sevilla og Madrid (Sevilla 29.10-02.11. og Madrid
04.11-07.11., 15 PGEA á hvorum stað). Endur-
menntunarnámskeið heimilislækna á vegum Con-
ference Plus I Englandi. Upplýsingar gefa Sigur-
björn Sveinsson, netfang: sigurbjorn.sveinsson
@mjodd.hr.is og Læknablaðið.
1.-5. nóvember
í Linköping. Women's health (Medisinsk kvinno-
forskning). Nánari upplýsingar: Barbro Wijma, s.
+46-13-222 000, netfang: BarWi@gyn.lin.se
1.-12. nóvember
í Atlanta. Health Leadership and Management.
Special Two-Week Companion Course for Partici-
pants in the CDC/Emory International Epidemic
Intelligence Service Course. Bæklingur liggur
frammi hjá Læknablaðinu.
8. -12. nóvember
í Álesund. Arbeidsmedisinsk uke. Nánari upplýs-
ingar hjá Læknablaðinu.
9. -10. nóvember
í Osló. Behandling av Depresjon i Allmennpraksis.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
17.-24. nóvember
í Havana. Conference 2000 stendur fyrir heimilis-
læknanámskeiði. Nánari upplýsingar veitir Denise,
netfang: denise@conference2000.prestel.co.uk
9.-12. desember
í Prag. Ársfundur EUPHA, European Public Health
Association. Nánari upplýsingar fást hjá www.nivel.
nl/ eupha eða j.bosman@nivel.nl
26.-28. febrúar 2000
f Bangladesh. The 9th International Conference on
Safe Communities. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
4. mars 2000
í Marrakech. Conference 2000 stendur fyrir heimil-
islæknanámskeiði. Nánari upplýsingar veitir Denise
@conference2000.prestel.co.uk
4.-7. apríl 2000
í Newcastle upon Tyne. Iternational Psychogeriatric
Association and Royal College of Psychiatrists’
Faculty of Old Age. „Non-Alzheimer Cognitive Im-
pairment". Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
17.-20. maí 2000
í Árósum. 34. ársþing European Society for Clinical
Investigation. Nánari upplýsingar í síma + 31 30