Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Síða 7
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36
7
Föstudagur 12. júní
Aðalsalur, kl. 13.30-15:30*
Innkirtlafræði
13:30 Hvernig er staðið að forvörnum gegn sykursteraorsakaðri beingisnun? (E-l)
Unnsteinn Ingi Júlínsson, Friðrik Vagn Guðjónsson, Björn Guðbjörnsson
13:40 Samband beinmagns foreldra og dætra (E-2)
Inga Þórarinsdóttir, Guðrún Bragadóttir, Díana Óskarsdóttii; Guðrún A. Kristinsdóttir,
Gunnar Sigurðsson
13:50 D-vítamínhagur íslenskra kvenna. Samanburður og árstíðabundnar sveiflur á S-25-
OH-D í ýmsum aldurshópum (E-3)
Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson, Laufey Steingrímsdóttir
14:00 Samanburður á beinumsetningarvísum og beinmagni meðal sjötugra reykvískra
kvenna (E-4)
Gunnar Sigurðsson, Leifur Franzson
14:10 Primer og secunder hyperparathyroidismus meðal sjötugra reykvískra kvenna (E-5)
Gunnar Sigurðsson, Leifur Franzson
14:20 Fullorðið fólk með skort á vaxtarhormóni. Árangur vaxtarhormónmeðferðar (E-6)
Arni V. Þórsson, Gunnar Sigurðsson
14:30 Hröð „sveifla“ of - til vanstarfsemi skjaldkirtils við „undirleik“ mögulegrar nýril-
barkarbilunar (E-7)
Sigurður Þ. Guðmundsson, Rafn Benediktsson
14:40 Forklínísk vanstarfsemi skjaldkirtils, þróun á níu ára tímabili (E-8)
Erna Björnsdóttir, Nikulás Sigfússon, Peter Laurberg, Ástráður B. Hreiðarsson,
14:50 Vanstarfsemi skjaldkirtils og notkun skjaldkirtilshormóna á íslandi (E-9)
Erna Björnsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Nikulás Sigfússon, Helgi Sigvaldason, Ástráður B.
Hreiðarsson
15:00 Maturity-onset diabetes of the young (E-10)
Sigurður Yngvi Kristinsson, Ástráður B. Hreiðarsson, Þórir Helgason, Reynir Arngríms-
son
15:10 Kynhormónar í blóði hrefnu (Balaenoptera acutorostrata) í Norður-Atlantshafi (E-ll)
Arni Alfreðsson, Morten Tryland, Alfreð Arnason, Matthías Kjeld
15:20 Könnun á lyfja- og fæðubótarefnanotkun íþróttafólks á Islandi (E-12)
Pétur Magnússon, Astráður B. Hreiðarsson,
*Númer í sviga á eftir heiti ágripa vísa til númera þeirra í Fylgiritinu.
E=erindi, V=veggspjald, bls.=blaðsíðutal