Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Blaðsíða 30

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Blaðsíða 30
30 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36 liðnu ári og sýkingar tengdar henni. Forráðamaður svarar að auki nokkrum viðhorfsspurningum sem lúta að ónæmi og sýklalyfjanotkun. Gögnum um heildarnotkun sýklalyfja á hverju svæði er safnað úr apótekum og flokkað eftir aldri. Urvinnsla sýna er með hefðbundnum aðferðum. Penicillínnæmi pneumókokka var ákvarðað með oxacillín skífu- prófi og á ónæmum stofnum var MIC fundið með E-prófi. Beta-laktamasa framleiðsla var könnuð með nítrócefínprófi. Niðurstöður: Vestmannaeyjar: Af tornæmum pneumókokk- um voru sex af hjúpgerð 6B en einn af hjúpgerð 19. Þegar rannsókn var gerð voru 4% barna á sýkla- lyfjameðferð. Börn sem höfðu fengið sýklalyf und- anfarna 12 mánuði oftar en einu sinni voru 58%. Börn á fyrirbyggjandi meðferð voru 5%. Meðaltal sýklalyfjakúra barna var 1,5 kúr á barn á ári. Bolungarvík: Af tornæmum pneumokókkum voru tveir af hjúpgerð 6B en þrír af hjúpgerð 19. Enn er verið að afla gagna í rannsókninni. Alyktanir: Penicillínónæmum pneumókokkum hefur fækkað mikið frá árinu 1993 í Vestmannaeyj- um. Ef skoðuð er sýklalyfjanotkun þessara barna á síðastliðnu ári eru hlutfallslega færri börn sem fá sýklalyfjakúra nú en áður. Á hinn bóginn hefur ónæmi pneumókokka gegn penicillíni aukist í Bol- ungarvík á sama tíma. Enn á eftir að reikna sýkla- lyfjanotkun rannsóknarþýðis í Bolungarvík með til- liti til þessara breytinga. E-14. Real life measures of cefuroxime in middle ear fluid in OMA Eiitar Thoroddsen*, Klara Marr**, Hjörleifur Þórarinsson ** Frá *Lœknastöðinni Glœsibœ 74, **Glaxo Wellcome hf Objectives: To study the penetration of cefurox- ime into middle ear effusion (MEE) and serum concentration aft- er a single oral dose of cefurox- ime axetil, to relate the cef- uroxime concen- tration to the minimum inhi- bitory concentra- tion (MIC) of key pathogens and to calculate the time above MIC in relation to the dosing interval. Material and methods: In this open, single-cen- tre study, 26 pedi- atric patients with acute otitis media were enrolled. Serum and MEE samples were taken between two and five hours after oral dosing of 15 mg/kg cefuroxime axetil to children after food. Cefurox- ime concentrations were analysed by liquid chrom- atography-mass spectrometry assay. Results: Serum concentrations of cefuroxime ranged from 2.8-7.3 microg/ml being above the MIC(90) value (2 microg/ml) for key pathogens associated with acute otitis media (including pen- icillin susceptible and intermediately resistant Strept. pneumoniae and beta-lactamase-producing strains of H. influenzae and MoraxeUa catarrhalis) for at least 42% of the 12-hour dosing interval. Concentrations of cefuroxime were detected in 14/17 (82%) MEE samples and ranged from 0.2 to 3.6 microg/ml. Conclusions: Cefuroxime is well absorbed and penetrates well into MEE after oral dosing. The Tafla I. Vestmannaeyjar: Berahlutf. mynda beta-lact. S I R Strept. pneumoniae 52% - 95% 5% 0% Haemophilus influenzae 50% 5% - - - Moraxella catarrhalis 53% 100% - - - Tafla II. Bolungarvík: Berahlutf. mynda beta-lact. S I R Strept. pneumoniae 36% - 75% 25% 0% Haemophilus influenzae 27% 7% - - - Moraxella catarrhalis 55% 100% - - - S = penicillín næmir (MIC < 0,064) I = penicillín tornæmir (0,064 <MIC<I,0 ) R = penicillín ónæmir (MIC>1) Meðal- Sýklalyfjakúrar síðustu 12 mánuðum aldur á ári á barn 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára 1998 4,2 1,5 82% 88% 72% 55% 38% 1993 4,5 1,7 100% 100% 65% 65% 40% Niðurstöður sýklalyfjanotkunar nú samanborið við 1993 í Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.