Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Page 30

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Page 30
30 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36 liðnu ári og sýkingar tengdar henni. Forráðamaður svarar að auki nokkrum viðhorfsspurningum sem lúta að ónæmi og sýklalyfjanotkun. Gögnum um heildarnotkun sýklalyfja á hverju svæði er safnað úr apótekum og flokkað eftir aldri. Urvinnsla sýna er með hefðbundnum aðferðum. Penicillínnæmi pneumókokka var ákvarðað með oxacillín skífu- prófi og á ónæmum stofnum var MIC fundið með E-prófi. Beta-laktamasa framleiðsla var könnuð með nítrócefínprófi. Niðurstöður: Vestmannaeyjar: Af tornæmum pneumókokk- um voru sex af hjúpgerð 6B en einn af hjúpgerð 19. Þegar rannsókn var gerð voru 4% barna á sýkla- lyfjameðferð. Börn sem höfðu fengið sýklalyf und- anfarna 12 mánuði oftar en einu sinni voru 58%. Börn á fyrirbyggjandi meðferð voru 5%. Meðaltal sýklalyfjakúra barna var 1,5 kúr á barn á ári. Bolungarvík: Af tornæmum pneumokókkum voru tveir af hjúpgerð 6B en þrír af hjúpgerð 19. Enn er verið að afla gagna í rannsókninni. Alyktanir: Penicillínónæmum pneumókokkum hefur fækkað mikið frá árinu 1993 í Vestmannaeyj- um. Ef skoðuð er sýklalyfjanotkun þessara barna á síðastliðnu ári eru hlutfallslega færri börn sem fá sýklalyfjakúra nú en áður. Á hinn bóginn hefur ónæmi pneumókokka gegn penicillíni aukist í Bol- ungarvík á sama tíma. Enn á eftir að reikna sýkla- lyfjanotkun rannsóknarþýðis í Bolungarvík með til- liti til þessara breytinga. E-14. Real life measures of cefuroxime in middle ear fluid in OMA Eiitar Thoroddsen*, Klara Marr**, Hjörleifur Þórarinsson ** Frá *Lœknastöðinni Glœsibœ 74, **Glaxo Wellcome hf Objectives: To study the penetration of cefurox- ime into middle ear effusion (MEE) and serum concentration aft- er a single oral dose of cefurox- ime axetil, to relate the cef- uroxime concen- tration to the minimum inhi- bitory concentra- tion (MIC) of key pathogens and to calculate the time above MIC in relation to the dosing interval. Material and methods: In this open, single-cen- tre study, 26 pedi- atric patients with acute otitis media were enrolled. Serum and MEE samples were taken between two and five hours after oral dosing of 15 mg/kg cefuroxime axetil to children after food. Cefurox- ime concentrations were analysed by liquid chrom- atography-mass spectrometry assay. Results: Serum concentrations of cefuroxime ranged from 2.8-7.3 microg/ml being above the MIC(90) value (2 microg/ml) for key pathogens associated with acute otitis media (including pen- icillin susceptible and intermediately resistant Strept. pneumoniae and beta-lactamase-producing strains of H. influenzae and MoraxeUa catarrhalis) for at least 42% of the 12-hour dosing interval. Concentrations of cefuroxime were detected in 14/17 (82%) MEE samples and ranged from 0.2 to 3.6 microg/ml. Conclusions: Cefuroxime is well absorbed and penetrates well into MEE after oral dosing. The Tafla I. Vestmannaeyjar: Berahlutf. mynda beta-lact. S I R Strept. pneumoniae 52% - 95% 5% 0% Haemophilus influenzae 50% 5% - - - Moraxella catarrhalis 53% 100% - - - Tafla II. Bolungarvík: Berahlutf. mynda beta-lact. S I R Strept. pneumoniae 36% - 75% 25% 0% Haemophilus influenzae 27% 7% - - - Moraxella catarrhalis 55% 100% - - - S = penicillín næmir (MIC < 0,064) I = penicillín tornæmir (0,064 <MIC<I,0 ) R = penicillín ónæmir (MIC>1) Meðal- Sýklalyfjakúrar síðustu 12 mánuðum aldur á ári á barn 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára 1998 4,2 1,5 82% 88% 72% 55% 38% 1993 4,5 1,7 100% 100% 65% 65% 40% Niðurstöður sýklalyfjanotkunar nú samanborið við 1993 í Vestmannaeyjum.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.